Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 84
84
ÍSLENZK RIT 1955
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 11. júní 1955. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1955. 8 bls. 4to.
Reikningur ... fyrir árið 1954. Reykjavík 1955.
8 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1954 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. 40. starfsár. — Aðal-
fundur 11. júní 1955. Reykjavík 1955. 17 bls.
4to.
— (The Iceland Steamship Co. Ltd.), Reykjavík
(Iceland). Skrá yfir afgreiðslumenn fjelagsins
(List of Agents). Skrá yfir skip fjelagsins (List
of Vessels). 3. útgáfa. (Fyrri útgáfur ógildar).
3rd edition. (Cancelling all former editions).
IReykjavík], ágúst — August 1955. 41 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá Sigurðsson, Einar Bragi.
Einarsdóttir, Olajía, sjá Kastner, Erich: Ogn og
Anton.
Einarsdóttir, Þóra, sjá 19. júní.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Flugferð-
in til Englands. Saga handa börnum og ungl-
ingum. Teikningar eftir Odd Björnsson. Fyrsta
útgáfa. Akureyri, Bókaforlag Odds Bjömsson-
ar. 1955. 160 bls. 8vo.
Einarsson, Bjarni, sjá Munnmælasögur 17. aldar.
Einarsson, Guðjón, sjá íþróttablaðið.
Einarsson, Hallgrímur, sjá Akureyri.
Einarsson, Hermann, sjá Atvinnudeild Háskólans
— Fiskideild; Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Sigjús, sjá Sálmasöngsbók til kirkju- og
heimasöngs.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Albert
Schweitzer. Ævisaga. Reykjavík, Bókaútgáfan
Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1955. 303 bls.,
14 mbl. 8vo.
Einarsson, Sigurður, sjá Oras, Ants: Örlaganótt
yfir Eystrasaltslöndum.
Einarsson, Sigurjón, sjá Nýja stúdentablaðið.
EINARSSON, SNÆBJÖRN. Ber þú mig, þrá.
Ljóð. Akureyri 1955. 106 bls. 8vo.
EINARSSON, STEFÁN, Dr. (1897—). íslenzk
helgikvæði á miðöldum. [Sérpr. úr Tímariti
Þjóðræknisfélags Islendinga. Winnipeg 1955].
21 bls. 4to.
— Linguaphone. Námsskeið í íslenzku. Samið hef-
ur dr. * * *, prófessor í norrænum fræðum við
The Johns Hopkins University, U. S, A. Sam-
starfsmenn: Björn Björnsson, stórkaupmaður 1
Lundúnum; dr. Bjöm Guðfinnsson, prófessor í
íslenzku við Háskóla Islands; Gunnar Eyjólfs-
son, leikari; Jón Júl. Þorsteinsson, kennari;
Karl Isfeld, rithöfundur; Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir, kennari; Regína Þórðardóttir, leikkona
við Þjóðleikhúsið. London, Linguaphone Insti-
tute, [1955]. 128 bls. 8vo.
— sjá Ferðafélag Islands: Árbók 1955.
Einarsson, Stefán, sjá Heimskringla.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1956.
Einarsson, Þórir H., sjá Bogomoletz, Victor: Listin
að lifa ungur.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Árbók íþróttamanna
1954; íþróttablaðið.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
24. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1955. 4 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning-
armál. 13. árg. Blaðið er gefið út með nokkmm
fjárstyrk frá Stórstúku Islands og ríkinu. Rit-
stj. og ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1955.
12 tbl. Fol.
EINN DAGUR í LÍFI SIGGA LITLA. Reykjavík
[1955]. (12) bls. Grbr.
EIRÍKSDÓTTIR, ELÍN, frá Ökrum. Söngurí sefi.
Ljóð. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1955. 72
bls. 8vo.
Eiríksson, Asm., sjá Afturelding; Barnablaðið.
Eiríksson, Einar H., sjá Fylkir.
Eiríksson, Haukur, sjá Hjartaásinn.
ELÍASSON, HELGI (1904—), ÍSAK JÓNSSON
(1898—). Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrj-
endur. Ný útgáfa. Saman tóku: * * * og * * *
Myndirnar gerðu: Tryggvi Magnússon og Þór-
dís Tryggvadóttir. Skólaráð barnaskólanna hef-
ur samþykkt þessa bók sem kennslubók í lestri.
Lithoprent gerði lit í myndirnar. 1. hefti.
Reykjavík 1955. 96 bls. 8vo.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir bamaskóla:
Biblíusögur.
(ELLI- OG ÖRORKUTRYGGINGASJÓÐUR
LÆKNA). Reglugerð. I Reykjavík 1955]. 7 bls.
8vo.
Emilsson, Tryggvi, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
EPIKTET. Ilandbók ... Hver er sinnar gæfu smið-
ur. Dr. Broddi Jóhannesson íslenzkaði. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1955. 115 bls. 8vo.
EPILOGUS. 1. árg. Útg.: Nokkrir Menntskælingar.