Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 86
86
ÍSLENZK RIT 1955
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
Fischer, Fritz, sjá Sveinsson, Jón (Nonni): Rit-
safn XI.
FJÁRMÁLATÍÐINDI. Tímarit um efnahagsmál.
2. árg., 1955. Útg.: Ilagfræðideild Landsbanka
íslands. Ritstj.: Jóhannes Nordal. Reykjavík
1955. 4 h. (VIII, 224 bls.) 4to.
Fjölnismenn, sjá Saga íslendinga VIII.
FLOKKSTÍÐINDI. Útg.: Miðstjórn Sameiningar-
flokks alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Prentað
sem handrit. [Reykjavík] 1955. 1 tbl. (8 bls.)
4to.
FLUG. Tímarit um flugmál. 6. árg. Útg.: Flugmála-
félag Islands. Ritstj. og ábm.: Jón N. Pálsson.
Reykjavík 1955. 3 tbl. (44, 24, 17 bls.) 4to.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Iceland Ainvays. Síma-
skrá. [Ljóspr. í Lithoprenti. Reykjavík 1955].
(11) bls. 8vo.
FLUGMÁL. 1. árg. Ritstj.: Ól. Magnússon. Þýð-
andi: Ólafur Gaukur [Þórhallsson] (2. h.)
Reykjavík 1955. [Pr. í Hafnarfirði]. 2 h. (34
bls. hvort). 4to.
FLUGVALLARBLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Flugvallar-
blaðið h.f. Ritstj.: Ililmar Biering. Keflavíkur-
flugvelli 1955. [Pr. í Reykjavík]. 6 tbl. Fol. og
4to.
Foote, Peter, sjá Bergsveinsson, Sveinn: Þróun ö-
hljóða í íslenzku.
FORNIR SKUGGAR. Níu sannar íslenzkar frá-
sagnir. Reykjavík, Sigurður Arnalds, 1955. 191
bls. 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók ...
Registur yfir árbækur félagsins 1930—1954, eft-
ir Bergstein Kristjánsson. Reykjavík 1955. 102
bls. 8vo.
FORNSÖNGLEIKAFLOKKUR KÍNA 1955.
Stokkhólmi 1955. (24) bls. Grbr.
FOUCHE rduln.] Kaprí norðursins. Reykjavík, á
kostnað höfundar, 1955. 135 bls. 8vo.
FOWLER, GENE. Málsvarinn mikli. Ævisaga
William J. Fallon sakamálalögfræðings. Skúli
Bjarkan íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Valur, 1955. 297 bls. 8vo.
FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla
1954. Iceland Bank of Developement. Annual
Report 1954. Reykjavík [1955]. 12 bls. 4to.
■— Lög um ... ásamt breytingum og viðaukum.
Reykjavík [1955]. 10 bls. 4to.
FRAMSÓKN. Bæjarmálablað. 2. árg. Útg. Eyjaút-
gáfan s.f. Ritstj. og ábnt. af hálfu ritn. Frarn-
sóknarmanna: Helgi Benediktsson. Vestmanna-
eyjum 1955. 22 tbl. Fol.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 18. árg.
Útg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vestmanna-
eyjum 1955. 20 tbl. Fol.
FREISTING LÆKNISINS. Þýzk kvikmyndasaga.
Regnbogabók 7. Reykjavík, Regnbogaútgáfan,
1955. 168 bls. 8vo.
FRÉTTABRÉF UM IIEILBRIGÐISMÁL. [5.
árg.] Ritstj. og ábm.: Niels Dungal prófessor.
Reykjavík 1955. 6 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
FREUCHEN, PETER. Ævintýrin heilla. Ilalldór
Stefánsson íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1955. 160 bls., 6 mbl., 1 uppdr. 8vo.
FREUCHEN, PIPALUK. ívik bjarndýrsbani.
Teikningar eftir Ingrid Vang Nyman. Sigurður
Gunnarsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Ak-
ureyri, Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1955. 117
bls. 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 50. árg. Útg.: Búnaðarfélag
íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Rit þetta,
sem er 50. árgangur Freys, er gefið út í tilefni
af hálfrar aldar afmæli búnaðarblaðsins, og þess
vegna valinn annar búningur en hinni venjulegu
útgáfu. Reykjavík 1955. (7), 303 bls. 4to.
— 51. árg. Útg.: Búnaðarfélag fslands og Stéttar-
samband bænda. Ritstj.: Gísli Kristjánsson.
Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi Einarsson,
Steingrímur Steinþórsson. Reykjavík 1955. 24
tbl. ((4), 380 bls.) 4to.
Frið/innsson, Björn, sjá Muninn.
FRIÐJÓNSSON, GUÐM. (1869—1944). Ritsafn.
I. Einir. Ólöf í Ási. Tólf sögur. [2. útg.] Bjart-
mar Guðmundsson bjó til prentunar. Akureyri
1955. 366 bls., 1 mbl. 8vo.
— Ritsafn. II. Tíu sögur. Úr öllum áttum. Sól-
hvörf. Undir beru lofti. Bjartmar Guðmundsson
bjó til prentunar. Akureyri 1955. 560 bls. 8vo.
— Ritsafn. III. Kveldglæður. Héðan og handan.
Sögur úr byggð og borg. Úr blöðum og tímarit-