Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 87
ÍSLENZK RIT 1955
87
um. Bjartmar Guðmundsson bjó til prentunar.
Akureyri 1955. 511, (1) bls. 8vo.
— Ritsafn. IV. Úr heimahögum. Kvæði. Kveðling-
ar. Bjartmar Guðmundsson bjó til prentunar.
Akureyri 1955. 464 bls., 1 mbl. 8vo.
— Ritsafn. V. Utan af víðavangi. Úr blöðum og
tímaritum. Bjartmar Guðmundsson bjó til
prentunar. Akureyri 1955. 432 bls., 1 mbl. 8vo.
— Ritsafn. VI. Bréf og ritgerðir. Þóroddur Guð-
mundsson bjó til prentunar. Akureyri 1955.
552 bls., 1 mbl. 8vo.
Friðriksson, Bragi, sjá Sameiningin.
Friðþjófsson, Sigurður V., sjá Nýja stúdentablað-
ið.
FRÍMANN, GUÐMUNDUR (1903—). Kennslu-
bók í bókbandi og smíðum. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1955. [Pr. á Akureyri].
202 bls. 8vo.
FRJÁLS VERZLUN. 17. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Rítstj.: Gunnar
Magnússon og Njáll Símonarson. Ritn.: Birgir
Kjaran, formaður, Gunnar Magnússon, Ingvar
N. Pálsson, Njáll Símonarson, Olafur I. Hannes-
son, Oliver Steinn Jóhannesson, Þorbjörn Guð-
mundsson (1.—4. h.), Pétur Sæmundsen (5.—-
12. h.) Reykjavík 1955. 12 h. (184 bls.) 4to.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 4. árg. Útg.: Þjóðvarnarflokkur ís-
lands. Ritstj.: Jón Helgason. Reykjavík 1955.
50 tbl. aukabl. Fol.
FRUMVARP TIL LAGA um lax- og silungsveiði
með skýringum. (Lagt fyrir Alþingi á 74. lög-
gjafarþingi, 1955). [Reykjavík 1955]. 53 bls.
4to.
FRY, DANIEL W. Vélfræðingur ferðast með
„Fljúgandi disk“ og Boðskapur Marzbúa til
Jarðarbúa. Eftir * * * Reykjavík, Norri Hamar,
1955. 48 bls. 8vo.
FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS.
Ritstj.: Gísli Kristjánsson. 10. rit: Áburðar-
sýnisreitir. 11. rit: Kál. 12. rit: Gróðursjúk-
dómar og varnir gegn þeim. 13. rit: Utihús. 14.
rit: Vetrarfóðrun. 15. rit: Fuglaval. 16. rit: 111-
gresiseyðing. 17. rit: Gróðursetning með hand-
verkfærum. Reykjavík, Búnaðarfélag Islands,
1955. 28, 24, 20, 80, 16, 20, 8,12 bls. 8vo.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 7. árg.
Útg.: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Einar H. Eiríksson. Vestmannaeyjum
1955. 35 tbl. -f- jólabl. Fol.
FYRIRMYND að samþykkt fyrir sauðfjárræktar-
félag. [Reykjavík 1955]. 7 bls. 8vo.
[FYRSTI] 1. maí. Útg.: 1. maí-nefnd Þróttar og
Brynju. Ritn.: Einar M. Albertsson (ábm.),
Gunnlaugur Hjálmarsson, Ólína Hjálmarsdótt-
ir. Siglufirði, sunnudagurinn 1. maí 1955. 4 bls.
4to.
GAGNFRÆÐASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI. Skýrsla
um skólaárið 1954—1955, ásamt yfirliti yfir ár-
in 1950—1951, 1951—1952, 1952—1953 og 1953
—1954. ísafirði 1955. 47 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLI VESTURBÆJAR. Skýrsla
... 1951—1953. Reykjavík 1955. 92 bls. 8vo.
— Skýrsla ... 1953—1955. Reykjavík 1955. 101 bls.
8vo.
GAMLAR MYNDIR. Úr söfnum elztu ljósmyndara
á Islandi. Bók þessi er gefin út í tilefni þrjátíu
ára afmælis Norðra. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, 1955. 86 bls. 4to.
GANGLERI. 29. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1955.
2 h. (160 bls.) 8vo.
Garcia, sjá Skagfield, Sigurður: Söngur og tal.
GARÐAHREPPUR. Byggingarsamþykkt fyrir . .
[Hafnarfirði 1955]. (3) bls. 8vo.
Garðarsson, Arnþór, sjá Ingólfsson, Agnar og Arn-
þór Garðarsson: Fuglalíf á Seltjarnarnesi.
Garðarsson, Guðm. H., sjá Iðnaðarmál.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1955.
Afmælisrit. Utg.: Garðyrkjufélag Islands. Rit-
stj.: Ingólfur Davíðsson. Ritn.: Einar I. Sig-
geirsson og Halldór Ó. Jónsson. Reykjavík 1955.
138 bls. 8vo.
GARVICE, CHARLES. Lúsía. Heillandi ástar-
saga. [2. útg.] Reykjavík, Árni Ólafsson, (Sögu-
safn heimilanna), [1955]. 375 bls. 8vo.
— Verksmiðjustúlkan. Ástarsaga. Önnur útgáfa.
Söguritið — 2. saga. (1.—4. h.) Reykjavík,
Söguritið, 1955. 424 bls. 8vo.
Gauti, Jón, sjá Vogar.
Geirmundsdóttir, Elísabet, sjá Sigurðsson, Eiríkur:
Saga myndhöggvarans.
Georgsdóttir, Sif, sjá Æskulýðsblaðið.
Gestsdóttir, Anna, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Gestsdóttir, Fllíf, sjá 19. júní.
GESTSSON, JÖR., frá Hellu (1900—). Fjaðrafok.
(Skrifað af höfundi). Lithoprent. Reykjavík
1955.138 bls. 8vo.
GESTUR. Vikublað. 1. árg. Útg.: Blaðaútgáfan s.f.