Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 91
ÍSLENZK RIT 1955
91
HANOMAG R 12. Leiðarvísir fyrir ... Reykjavík
[1955]. 16 bls. 8vo.
Hansen, Ernst, sjá Hermansen, Knud: Paló frá
Grænlandi.
HANSSON, ÓLAFUR (1909—). Ágrip af trúar-
bragðasögu. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1955. 143, (1) bls. 8vo.
Haraldsson, Hörður, sjá Stúdentablað 1. desember
1955.
Haraldsson, Jón, sjá Stúdentablað 1. desember
1955.
Haraldsson, Sverrir, sjá Árbók skálda 55.
HARPA. Málgagn Þjóðvarnarflokks Islands. 3.
árg. Utg.: Félag Þjóðvarnarmanna í Vest-
mannaeyjum. Ritstj. og ábm.: Hrólfur Ingólfs-
son. Vestmannaeyjum 1955. 1 tbl. Fol.
HARRER, HEINRICH. Sjö ár í Tíbet. Hersteinn
Pálsson sneri á íslenzku. Reykjavík, Bókfells-
útgáfan, 1955. 283 bls., 20 mbl. 8vo.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Kennsluskrá ... háskólaárið
1954—55. Vormisserið. Reykjavík 1955. 33 bls.
8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1955—56. Haust-
misserið. Reykjavík 1955. 32 bls. 8vo.
Hauksson, Jóhann, sjá Æskulýðsblaðið.
HAUKUR, Heimilisblaðið. [4. árg.] Útg.: Blaða-
útgáfan Haukur. Ábm.: Ólafur P. Stefánsson.
Reykjavík 1955. 12 h. (44 bls. hvert). 4to.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1951. Samdar af landlækni eftir skýrslum
héraðslækna og öðrum heimildum. With an
English summary. Reykjavík 1955. 248 bls. 8vo.
-— 1952. Samdar af landlækni eftir skýrslum hér-
aðslækna og öðrum heimildum. With an English
summary. Reykjavík 1955. 213 bls. 8vo.
HEILSUVERND. 10. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjáns-
son, læknir. Reykjavík 1955. 4 h. (128 bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. 5. árg. Útg.: Bókaútgáfan
Norðri. Ritstj.: Jón Björnsson. Reykjavík 1955.
12 h. ((4), 384 bls.) 4to.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslendinga
erlendis. 8. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur Kristj-
ánsson. Kaupmannahöfn 1955. 3 tbl. (24 bls.)
4to.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál.
14. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Hannes J. Magnússon. Akureyri 1955. 6 h. ((2),
134 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 44. árg. Útg.: Prentsmiðja
Jóns Helgasonar. Reykjavík 1955. 12 tbl. (232
bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. 13. árg. Útg.: Ilelgafell. Ritstj.:
Geir Gunnarsson. Reykjavík 1955. 12 h. ((4),
64 bls. hvert). 8vo.
HEIMSKRINGLA. 69. árg. Útg.: The Viking Press
Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1954—1955. 52 tbl. Fol.
Helgadóttir, GuSný, sjá 19. júní.
IIELGAFELL. Tímarit um bókmenntir og önnur
menningarmál. 7. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.:
Ragnar Jónsson og Tómas Guðmundsson.
Reykjavík 1955. 128 bls. 4to.
Helgason, Einar, sjá Kristjánsson, Einar: Undir
högg að sækja.
Helgason, Háljdan, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Biblíusögur.
Helgason, Jón, sjá Kvæðabók úr Vigur.
Helgason, Jón, sjá Frjáls þjóð; Rasmussen, Knud:
Sleðaförin mikla.
Helgason, Skúli, sjá Smith, Thorne: Næturlíf guð-
anna.
HELGASON, TÓMAS (1927—). Electroencephalo-
graphia. (Heilaritun). Eftir *** Sérprent úr
Lbl. [Reykjavík] 1955. 12 bls. 8vo.
Hermannsson, H., sjá Bergmál.
Hermannsson, Oli, sjá Afbrot; Lögreglumál.
Hermannsson, Páll, sjá Búnaðarsamband Austur-
lands 1904—1954; Ólafsson, P.: Ljóð.
HERMANSEN, KNUD. Paló frá Grænlandi.
Teikningar eftir Ernst Hansen. Örn Snorrason
íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
1955. [Pr. á Akureyri]. 31 bls. 8vo.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins.
60. árg. Reykjavík 1955. 12 tbl. (96 bls.) 4to.
HILLARY, EDMUND. Brött spor. Þýðandi:
Magnús Kjartansson. Kortin gerði A. Spark.
Teikningar eftir George Djurkouic. Titill á
frummálinu: High Adventure, 1955. Fjórði
bókaflokkur Máls og menningar, 8. bók. Reykja-
vík, Heimskringla, 1955. 229 bls., 17 mbl., 1
uppdr. 8vo.
HILTON, JOSEPH. Parísarstúlkan. Kötlu-bækur.
Reykjavík, Kötluútgáfan, 1955. 154, (1) bls.
8vo.
Hjálmarsdóttir, Olína, sjá 1. maí.
Hjálmarsson, Gunnlaugur, sjá 1. maí.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Alþýðublaðið.