Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 93
íSLENZK RIT 1955
93
stæðismanna. 80. og 32. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjalfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur og Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1955. 52 tbl. Fol.
Isfeld, Jón Kr., sjá Barðastrandarsýsla: Arbók
1954.
ísfeld, Karl, sjá Dauði Lemminkáinens; Einarsson,
Stefán: Linguaphone; „Já eða nei“.
ÍSFIRÐINGUR. 5. árg. Útg.: Framsóknarfélag ís-
firSinga. Ábm.: Guttormur Sigurbjörnsson (1.
—8. tbl.), Jón Á. Jóhannsson (9.—13. tbl.) ísa-
firði 1955.13 tbl. + jólabl. Fol.
ÍSLAND. Iceland. Forspjall eftir Gunnar Gunnars-
son. Inngangur og myndatextar eftir Sigurð Þór-
arinsson. Myndir tóku Helga Fietz og fleiri.
Foreword by Gunnar Gunnarsson. Introduction
and picture-texts by Sigurdur Thorarinsson.
Photos taken by Helga Fietz and others.
Munich, Hanns Reich Verlag, (Almenna bóka-
félagið), 1955. [Pr. í Sviss]. (15) bls., 34 mbl.,
1 uppdr. 4to.
ÍSLENDINGUR. 41. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob O. Pétursson.
Akureyri 1955. 51 tbl. + afmælisbl. Fol.
ÍSLENZK FORNRIT. II. bindi. Egils saga Skalla-
Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Reykjavík
1933. Ljósprentað í Lithoprent. I þessari ljós-
prentun sögunnar Iiafa verið gerðar örfáar lag-
færingar. Reykjavík, Hið íslenzka fornritafélag,
1955. CV, (2), 319, (1) bls., 6 mbl., 4 uppdr. 8vo.
Islenzk jræSi, sjá Studia islandica.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XIX. Útg.: Isafoldarprent-
smiðja h.f. Reykjavík 1955. 62 bls. 8vo.
ÍSLENZK LISTIÐN. Lög. Samþykkt á stofnfundi
13. febr. 1955. Reykjavík 1955. 8 bls. 12mo.
Islenzk ril síðari alda, sjá Kvæðabók úr Vigur (2.
fl. 1); Munnmælasögur 17. aldar (6).
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1956. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1955. XXIV, 424
bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. Málgagn Félags ísl. iðn-
rekenda. [6. árg.] Utg.: Félag íslenzkra iðn-
rekenda. Ritstj.: Páll Sigþór Pálsson. Ábm.:
Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður F. í. I.
Reykjavík 1955. 12 tbl. (54.—65. tbb, 4 bls.
hvert). 4to.
Islenzk úrvalsrit, sjá Brynjúlfsson, Gísli: Ljóð-
mæli.
Isólfsson, Páll, sjá Sálmasöngsbók til kirkju- og
heimasöngs.
IVY, ANDREW C., Próf., dr. phil., dr. med., dr.
juris p. p. Skýrgeining á grundvallarhugtökum
vandamála, er skapazt við neyzlu áfengra
drykkja. Fyrirlestur. Fimmta þing Vísinda-
rannsóknastofnunarinnar (Institute of Scienti-
fic Studies), Lonta Linda, California. Reykja-
vík, Áfengisvarnarráð með leyfi Þjóðarráðsins
til öftrunar áfengisböli (National Committee for
the Prevention of Alcoholism), 1955. 26 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR. Árs-
skýrsla ... 1954. Hafnarfirði [1955]. 32 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1954. Reykjavík 1955. 39 bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 17. árg. titg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Thorolf Smith. Blaðstjóm: Þor-
steinn Einarsson, Guðjón Einarsson, Jens Guð-
hjörnsson, Gunnlaugur J. Briem, Hannes Sig-
urðsson. Reykjavík 1955. 4 tbl. (16 bls. hvert).
4to.
IÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS]. Skýsla um
störf sambandsráðs, framkvæmdastjórnar og
nefnda ÍSÍ frá íþróttaþingi 4. júlí 1953 til
íþróttaþings 23. júlí 1955. IReykjavík 1955].
43, (1) bls. 8vo.
— (Umburðarbréf, í janúar 1955). f Reykjavík
1955]. (4) bls. 8vo.
— (Umburðarbréf, 1. janúar 1956). [Reykjavík
1955]. (4) bls. 4to.
JACOBSEN. GUÐRÚN. Listamannsraunir. Leik-
rit. Þættir. Smásagnir. Reykjavík, á kostnað
höfundar, 1955. 150 bls. 8vo.
,,JÁ EÐA NEI“. Vísnaþáttur. Stjómandi: Sveinn
Ásgeirsson, hagfræðingur. Braglistarmenn:
Guðmundur Sigurðsson, bókari, Helgi Sæ-
mundsson, ritstjóri, Karl ísfeld, rithöfundur og
Steinn Steinarr, skáld. Reykjavík, Steindórs-
prent h.f., 1955. 61 bls. 8vo.
Jakobsson, Guðmundur, sjá Bezt og vinsælast.
Jakobsson, Jóhann, sjá Rannsóknaráð ríkisins:
Klórvinnsla.
Jakobsson, M. P., sjá Myndir frá Reykjavík.
Jensdóttir, Jensína, sjá Stefánsson, [Jensína Jens-
dóttir] Jenna.