Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 94
94
ÍSLENZK RIT 1955
JENSEN, THOR (1863—1947). Framkvæmdaár.
Minningar II. Skrásett hefir Valtýr Stefánsson.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1955. 264 bls.,
21 mbl. 8vo.
Jensson, Magnús, sjá Víkingur.
Jensson, Skáli, sjá Appleton, V.: Rannsóknarstofan
fljúgandi; Söderholm, M.: Við bleikan akur.
Jochumsson, Matthías, sjá Topelius, Zacharias:
Sögur lierlæknisins I; Þorsteinsson, Steingrím-
ur J.: Fyrsta Akureyrarár séra Matthíasar Joch-
umssonar.
Johannessen, Matthías, sjá Stefnir.
Jóhannesson, Alexander, sjá Schiller, Friedrich
von: María Stúart.
Jóhannesson, Broddi, sjá Burton, Maurice: Undra-
heimur dýranna; Epiktet: Handbók; Mennta-
mál.
Jóhannesson, Hörður, sjá Málarinn.
JÓHANNESSON, INGIMAR (1891—). Skarp-
héðinn 1910—1950. Minningarrit. * * * hefur
skráð. Reykjavík, fsafoldarprentsmiðja h.f.,
1955. 280 bls., 12 mbl. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Biblíusögur.
JÓHANNESSON, ÓLAFUR (1913—). Stjórnar-
farsréttur. Almennur hluti. Reykjavík, Hlað-
búð, 1955. VII, 383 bls. 8vo.
Jóhannesson, Oliver Steinn, sjá Frjáls verzlun.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
/óhannesson, Sœmundur G., sjá Pierson, Arthur:
George Muller frá Bristol.
JÓHANNESSON, ÞORKELL (1895—). Tryggvi
Gunnarsson. I. bindi. Bóndi og timburmaður.
Rit þetla er saman tekið að tilhlutun Lands-
banka íslands. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1955. (6), 482 bls., 11 mbl. 8vo.
Jóhannes úr Kötlum, sjá TJónasson], Jóhannes úr
Kötlum.
Jóhannsson, Egill, sjá Víkingur.
Jóhannsson, Ingi R., sjá Skák.
Jóhannsson, Jón Á., sjá ísfirðingur.
JÓHANNSSON, KRISTJÁN. Svíf þú sunnanblær.
Ljóð. Eftir * * * Reykjavík, Frjálsíþróttadeild
íþróttafélags Reykjavíkur, 1955. 63 bls. 8vo.
JÓHANNSSON, MAGNÚS, Hafnarnesi. Vegamót.
Sögur. Reykjavík 1955. 104 bls. 8vo.
Johnsen, Árni J., sjá Vörn.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLABLAÐIÐ. 21. árg. Ritstj. og ábm.: Amgr. Fr.
Bjamason. ísafirði, jólin 1955. 16 bls. Fol.
JÖLAKVEÐJA til íslenzkra barna frá Bræðralagi
1955. [Reykjavík 1955]. 16 bls. 4to.
JÓLASVEINNINN. Stílar úr Barnaskóla Akureyr-
ar. 3. árg. Útg.: Barnaskóli Akureyrar. Akur-
eyri 1955. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
Jónasson, Finnbogi S., sjá Krummi.
Jónasson, Hallgr., sjá Suhr, L.: Skólapiltar á smýgl-
araskútu.
Jónasson, Hjörtur, sjá Blað Þjóðvarnarfélags stúd-
enta.
IJÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM (1899
-—). Sjödægra. Fjórði bókaflokkur Máls og
menningar, 2. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1955. 164 bis. 8vo.
— sjá Polevoj, Bóris: Saga af sönnum manni.
JÓNASSON, MATTHÍAS (1902—). Nýjar
menntabrautir. I. bindi. Fjórði bókaflokkur
Máls og menningar, 5. bók. Reykjavík, Heims-
kringla, 1955. 218 bls. 8vo.
Jónasson, Þ. Ragnar, sjá Þytur.
Jón Óskar, sjá [Ásmundsson], Jón Óskar.
Jónsdóttir, Guðrún, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
JÓNSDÓTTIR, GUÐRÚN A. Helga Hákonardóttir.
Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1955. 304 bls. 8vo.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893—). Todda i
tveim löndum. Saga fyrir böm og unglinga.
Reykjavík, Bamabiaðið Æskan, 1955. 124 bls.
8vo.
•— sjá Sólhvörf.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIDUR (1895—). Aðgát
skal höfð. Ur minnisblöðum Þóru frá Ilvammi.
II. Reykjavík, Helgafell, 1955.179 bls. 8vo.
- Gott er í Glaðheimum. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1955.197 bls. 8vo.
Jónsson, Alfred D., sjá Jónsson, Ríkharður: Tré-
skurður og mannamyndir.
Jónsson, Árni, sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit
Landbúnaðardeildar.
Jónsson, Bjarni, sjá Almanak um árið 1956.
Jónsson, Bjarni, sjá Læknablaðið.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Björn, sjá Verkamaðurinn.
JÓNSSON, BRYNJÚLFUR, frá Minna-Núpi
(1838—1914). Dulrænar smásögur. Teknar eft-
ir skilgóðum heimildum. I—-II. Guðni Jónsson
bjó til prentunar. Reykjavík, Menningar- og
fræðslusamband alþýðu, 1955. XI, 221 bls. 8vo.
Jónsson, Eggert, sjá Tímarit iðnaðarmanna.