Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 95
ÍSLENZK RIT 1955
95
JÓNSSON, EINAR (1853—1931). Ættir Austfirð-
inga. Eftir * * * prófast á Hofi í Vopnafirði. 2.
bindi. Einar Bjarnason endurskoðandi og Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.
Reykjavík, Austfirðingafélagið í Reykjavík,
1955. Bls. 321—480. 8vo.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Eyj., sjá Ásgarður.
Jónsson, Eyjóljur Konráð, sjá Félagsbréf.
Jónsson, Friðsteinn, sjá Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda: Afmæiisrit.
Jónsson, Garðar, sjá Sjómaðurinn; Sjómannadags-
blaðið.
Jónsson, Gísli, sjá Muninn.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags fs-
lendinga.
Jónsson, Grímur, sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit
Landbúnaðardeildar.
Jónsson, Guðmundur jrá Húsey, sjá Að vestan IV.
Jónsson, Guðmundur, sjá Símablaðið.
Jónsson, Guðni, sjá Jónsson, Brynjúlfur, frá Minna-
Núpi: Dulrænar smásögur; Thorarensen,
Bjami: Gullregn.
Jónsson, Halldór, sjá Venus.
Jónsson, Halldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Halldór Ó., sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
Jónsson, Hallgrímur, sjá Víkingur.
JÓNSSON, HILMAR (1932—). Nýjar hugvekjur
fyrir kristna menn og kommúnista. Hörður Ág-
ústsson gerði káputeikningu. Reykjavík, Hilm-
ar Jónsson, 1955. 118 bls. 8vo.
Jónsson, Hjörtur, sjá Ný tíðindi.
Jónsson, Hróbjartur, sjá Umferðamál.
Jónsson, lsak, sjá Elíasson, Ilelgi, ísak Jónsson:
Gagn og gaman.
Jónsson, Ivar H., sjá Glundroðinn; Þjóðviljinn.
Jónsson, Jón, sjá Atvinnudeild Háskólans: Fiski-
deild.
JÓNSSON, JÓNAS, frá Hriflu (1885—). Einar
Benediktsson. Ljóð hans og líf. Reykjavík,
Þingvallaútgáfan, 1955. XV, 148 bls., 1 mbl.
8vo. ,
— Komandi ár. II. Nýir vegir. Akureyri, Bókaút-
gáfan Komandi ár, 1955. XV, 295 bls., 1 mbh
8vo.
— sjá Námsbækur fyrir bamaskóla: fslands saga;
Öfeigur; Saga íslendinga VIII, 1.
JÓNSSON, JÓNAS B. (1908—). Æfingabókin.
* * * tók saman. 1. hefti. 2. hefti. Bók þessi er
ætluð til notkunar við atriðapróf í reikningi.
Reykjavík, Mánaútgáfan, 1955. 38; 39 bls. 8vo.
Jónsson, Jón G., sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1954.
JÓNSSON, JÓN ODDGEIR (1905—). Hjálp í við-
lögum. Með köflum um heimahjúkrun og bráða
sjúkdóma eftir Jóhann Sæmundsson prófessor.
Formáli eftir próf. Guðmund Thoroddsen. 5.
útg. Gefin út að tilhlutun Slysavamafélags fs-
lands. Reykjavík 1955. 160 bls. 8vo.
Jónsson, Jón Ólajur, sjá Þróun.
Jónsson, Lúther, sjá Iðnneminn.
Jónsson, Magnús, sjá Kirkjuritið.
Jónsson, Magnús Reynir, sjá Tímarit Verkfræð-
ingafélags íslands.
Jónsson, Margeir, sjá Faxi.
Jónsson, Olajur, sjá Kópavogur.
Jónsson, Olajur, sjá Ræktunarfélag Norðurlands:
Ársrit; Vasahandbók bænda.
JÓNSSON, PÁLL H. (1908—). Konan sem hvarf.
Sjónleikur í fjórum þáttum. Leikritasafn Menn-
ingarsjóðs 11. Leikritið er valið af þjóðleikhús-
stjóra og bókmenntaráðunaut Þjóðleikhússins
og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1955. [Pr. í Hafn-
arfirði]. 80 bls. 8vo.
— Nótt fyrir norðan. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1955. 88 bls. 8vo.
Jónsson, Ragnar, sjá Helgafell.
JÓNSSON, RÍKHARÐUR (1888—). Tréskurður
og mannamyndir. Ritstjórn og skipulagningu
önnuðust Benedikt Gröndal og Gunnar Stein-
dórsson. Þýðingar á texta og heitum verkanna
gerði Gunnar Norland. Ljósmyndir tóku Vig-
fús Sigurgeirsson, Jón Kaldal og Alfred D.
Jónsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
[1955. Pr. á Akureyri]. 178 bls. 8vo.
JÓNSSON, SIGURÐUR, frá Brún (1896—). Ræt-
ur og mura. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
1955. 112 bls. 8vo.
JÓNSSON, SIGURJÓN (1888—). Helga Bárðar-
dóttir. Reykjavík 1955. 328 bls. 8vo.
Jónsson, Snorri, sjá Vinnan.
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). Hlustað á vindinn.
Tólf sögur. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1955. 221 bls. 8vo.
Jónsson, Ste/án, sjá Myndir frá Reykjavík.
Jónsson, Viggó, sjá Öku-Þór.