Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 96
96
ÍSLENZK RIT 1955
JÓNSSON, VILHJÁLMUR, frá Ferstikln (1905
—). Læknirinn hennar. Skáldsaga. Akranesi
1955. 184 bls., 1 mbl. 8vo.
[JÓNSSON, VILMUNDURl (1889—). Leiðbein-
ingar um meðferð ungbarna. 5. útgáfa, lítið
breytt. [Reykjavík] 1955. 23 bls. 8vo.
— Rotturannsókn og rottueyðing. [Reykjavík],
Landlæknir, 1955. 11 bls. 8vo.
— landlæknir. Sjóðir í vörzlu landlæknis. Sér-
prentun úr Heilbrigðisskýrslum 1952. [Reykja-
vík 1955]. (1), 185,—190. bls. 8vo.
— Vörn fyrir veiru. Sérprentun úr Frjálsri þjóð.
Reykjavík 1955. 15 bls. 8vo.
— sjá Heilbrigðisskýrslur 1951,1952.
JÓNSSON, ÞORSTEINN M. (1885—). Skráð og
flutt. Sextíu og sex greinar, ræður og erindi.
Akureyri. Kennarafélag Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar, 1955. 400 bls. 8vo.
— sjá Nýjar kvöldvökur.
Jósejsson, Pálmi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Dýrafræði.
Júlíusson, Asgeir, sjá Bogomoletz, Victor: Listin
að lifa ungur.
Júlíusson, Finnbogi, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Júlíusson, Kristján, sjá Atvinnudeild Háskólans:
Fiskideild.
JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915—). Ásta litla lipur-
tá. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. [4.
útgáfa]. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1955. 56 bls.
8vo.
■— Kári litli og Lappi. Saga fyrir lítil börn. Hall-
dór Pétursson teiknaði myndimar. 4. útg.
Reykjavik, H.f. Leiftur, 1955. 110 bls. 8vo.
— sjá Skinfaxi; Skólabarnið; Tatliam, J.: Rósa
Bennett á barnaspítalanum.
JÚLÍUSSON, VILBERGUR (1923—). Austur til
Ástralíu. Ferðasaga. Reykjavík, Bókaútgáfan
Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1955. 286 bls.
8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
JÚPITER. Sannar sögur um ástir, afbrýðissemi,
hetjudáðir, njósnir o. fl. Útg.: Bókaútgáfa Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar. Ritstj. og ábm.: Á. Ing-
ólfsson. Reykjavík [1955. Pr. í Hafnarfirði].
(2), 64 bls. 4to.
JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags Islands. 5.
ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson. Reykjavík 1955. (2),
52 bls. 4to.
Kaldal, Jón, sjá Jónsson, Ríkharður: Tréskurður
og mannamyndir.
Karlsson, Guðmundur, sjá Ungar ástir.
Karlsson, Kristján, sjá Árbók skálda 55.
KÁSTNER, ERICH. Ögn og Anton. Barnasaga.
Ólafía Einarsdóttir þýddi. Teikningar eftir
Walter Trier. Reykjavík, Einar Pétursson, 1955.
150 bls. 8vo.
„KÁTT FÓLK“, Skemmtifélagið. Lög ... [Hafnar-
firði 1955]. (4) bls. 12mo.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningar hinn 31. des. 1954, fyrir ...
Reykjavík [1955]. 10 bls. 4to.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Ilofs-
ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1954. [Siglufirði
1955]. (7) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar
... 1954. Prentað sem handrit. [Reykjavík
1955]. (8) bls. (3.—10. bls.) 8vo.
— Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og rekstursreikn-
ingi fyrir árið 1954. Prentað sem handrit.
Reykjavík [1955]. 23 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Reikningar ...
1954. THafnarfirði 1955]. (4) bls. 8vo.
KALIPFÉLAG KÓPAVOGS. Ársskýrsla ... fyrir
árið 1954. Reykjavík 1955. (8) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
1954. [Siglufirði 1955]. 8 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA 10 ÁRA. 1945 —
13. ágúst — 1955. Ársskýrsla 1954. [Reykjavík
1955]. (2), 19 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1954. Prentað sem handrit.
Akureyri 1955. 8 bls. 8vo.
KAUPGJALDSSAMNINGUR Alþýðusambands
Vestfjarða og Atvinnurekenda á Vestfjörðum.
ísafirði 1955. 24 bls. 8vo.
KEFLAVÍK, SÍMSTÖÐIN. Símaskrá fyrir Kefla-
vík og Njarðvíkur 1955. Keflavík, Jón Tómas-
son, [1955. Pr. í Reykjavík]. 80 bls. 8vo.
KEMPIS, THOMAS A. Breytni eftir Kristi (De
Imitatione Christi). Fyrsta bók. Reykjavík, Ka-
þólska kirkjan á Islandi, 1955. 76 bls. 8vo.
KIRKJURITIÐ. 21. ár. Útg.: Prestafélag íslands.
Ritstj.: Ásnmndur Guðmundsson, Magnús
Jónsson. Reykjavík 1955. 10 h. (488 bls.) 8vo.
Kjaran, Birgir, sjá Frjáls verzlun.
KJARASAMNINGAR milli Verzlunarmannafélags
Siglufjarðar og Kaupfélags Siglfirðinga, Kaup-