Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 100
100
ISLENZK RIT 1955
sktirðlæknar glíma við dauðann. Björgúlfur
Olafsson læknir þýddi. Káputeikningu gerði:
Matti Astþórsson, Vestmannaeyjum. Bókin
lieitir á frummálinu: Die goldene Hánde. Vest-
mannaeyjum, Bókaútgáfan Hrímfell, 1955. 288
bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. janúar 1956 skulu lækn-
ar og lyfsalar selja lyf eftir þessari lyfsöluskrá.
Reykjavík 1955. 59 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 39. árg., 1955. Útg.: Læknafélag
Islands og Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.:
Guðmundur Tlioroddsen. Meðritstj.: Júlíus Sig-
urjónsson og Bjarni Jónsson. Reykjavík 1955.
10 h. ((3), 156 bls.) 8vo.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Gjaldskrá ...
Reykjavík 1955. 22 bls. 8vo.
LÆKNANEMINN. Blað Félags læknanema. 8. árg.
Útg.: Félag læknanema. Ritstj.: Leifur Björns-
son (1. tbl.), Guðmundur Tryggvason (2.-3.
tbl.) Ritn.: Sigurður Þ. Guðmundsson, Olafur
H. Ólafsson, Þorgils Benediktsson (allir 1. tbl.);
Grétar Ólafsson, Árni Kristinsson, Arngrímur
Sigurðsson (allir 2.—3. tbl.) Reykjavík 1955. 2
tbl. (56, 24 bls.) 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1955. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1955. 36 bls. 8vo.
LÖGBERG. 68. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1955. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 48. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorla-
cius. Reykjavík 1955. 91 tbl. (328 bls.) Fol.
LÖGGILDINGARSKILYRÐI rafmagnsvirkja á
orkuveitusvæði Akureyrar. Akureyri 1955. 8 bls.
8vo.
LÖG OG REGLUGERÐ uni brunavarnir og bruna-
mál. Reykjavík 1955. 43 bls. 8vo.
LÖGREGLUMÁL. Valdar sannar sakamálasögur.
2. árg. Útg.: Geirsútgáfan. Ritstj.: Óli Her-
mannsson. Reykjavík 1955. 8 h. (36 bls. hvert).
4to.
LÖG um laun starfsmanna ríkisins. [Reykjavík
1955]. 24 bls. 4to.
LÖG um stéttarfélög og vinnudeilur. (Lög nr. 80 11.
júní 1938). Reykjavík 1955. 15, (1) bls. 8vo.
LÖND OG LÝÐIR. XXII. bindi. Jörðin. Samið hef-
ur Ástvaldur Eydal. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1955. 184 bls. 8vo.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
Magnúsdóttir, Þórunn, sjá 19. júní.
Magnús Gizurarson, sjá Þórðarson, Björn: Magnús
Gizurarson Skálholtsbiskup.
Magnúss, Gunnar M., sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók; Virkið í norðri.
Magnússon, Árni, sjá Safn til sögu Islands.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Réttur.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Halldór, sjá Málarinn.
Magnússon, Hannes ]., sjá Heimili og skóli; Náms-
bækur fyrir barnaskóla: Reikningsbók; Söng-
bók Unglingareglunnar; Vorið.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1954.
Magnússon, 01., sjá Flugmál.
Magnússon, Sigríður J., sjá 19. júní.
Magnússon, Tryggvi, sjá Elíasson, Helgi, Isak
Jónsson: Gagn og garnan.
MAGNÚSSON, ÞORSTEINN, frá Gilhaga (1885
—). Dalaskáld. Þættir og minningar um Símon
Bjarnarson og fleiri. Akureyri, Bókaútgáfan
Blossinn, 1955. 220, (1) bls. 8vo.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 5. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Blaðstjórn: Jökull Pétursson, Halldór Magnús-
son (1. tbl.), Sæmundur Sigurðsson, Hörður Jó-
hannesson (2. tbl.) Reykjavík 1955. 2 tbl. 4to.
Mál og menning, Fjórði bókaflokkur ..., sjá Bé-
dier, Joseph: Sagan af Trístan og Isól (1);
Bender, Kristján: Hinn fordæmdi (4); Bjöms-
son, Björn Th.: Brotasilfur (10); IJálfdanarson,
Helgi: Á hnotskógi (3); Hillary, Edmund:
Brött spor (8); [Jónasson], Jóhannes úr Kötl-
um: Sjödægra (2); Jónasson, Matthías: Nvjar
menntabrautir I (5); Kristjánsson, Lúðvík:
Vestlendingar II, 1 (7); Polevoj, Bóris: Saga af
sönnum manni (6); Sigfússon, Hannes: Strand-
ið(9).
MÁL OG MENNING OG HEIMSKRINGLA. Út-
gáfubækur ... Bókaskrá 1955. [Reykjavík
1955]. 16 bls. 8vo.
MALTZ, MAXWELL. Læknir, hjálpa þú mér.
Endurminningar fegrunarlæknis. Hersteinn
Pálsson sneri á íslenzkti. Reykjavík, Bókfellsút-
gáfan, 1955. 244 bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir'alla. 8. árg. Rit-