Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 101
ÍSLENZK RIT 1955
101
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1955.
46 tbl. Fol.
MARCHMONT, ARTHUR W. Denver og Helga.
[Sögusafnið 6]. Reykjavík, Sögusafnið, 1955.
322 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Árnessýslu 1954. Viðbætir við ...
Reykjavík [1955]. (4) bls. 8vo.
MARKASKRÁ Austur-Húnavatnssýslu 1955. Ak-
ureyri 1955. 139 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Múlasýslna, Seyðisfjarðar- og Nes-
kaupstaða 1955. Reykjavík 1955. 130, (2) bls.
8vo.
MARKASKRÁ fyrir Norður-ísafjarðarsýslu og
ísafjörð 1955. Búið undir prentun af Páli Páls-
syni, Þúfum. ísafirði 1955. 51 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Rangárvallasýslu 1955. Reykjavík
1955. 94 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróks-
kaupstaðar 1955. Sigurður Olafsson að Kára-
stöðum bjó undir prentun. Akureyri 1955. 223,
(2) bls. 8vo.
MARKASKRÁ Vestur-Húnavatnssýslu 1955. Axel
Guðmundsson bjó undir prentun. Akureyri
1955. 108 bls. 8vo.
MARLITT, E. Kordúla frænka. Skáldsaga. Þýtt af
Jóni Leví. [2. útg.l Reykjavík, Bókaútgáfa Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar, 1955. 320 bls. 8vo.
Mathiesen, Einar Þ., sjá Skák.
Alatthíasson, Björn, sjá Skátablaðið.
Matthiesen, Jakobína, sjá 19. júní.
MAURIER, DAPHNE DU. Mary Anne. Guðni
Guðmundsson íslenzkaði með leyfi höíundar.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1955.
298 bls. 8vo.
MEISS-TEUFFEN, HANS DE. Sæludagar og svað-
ilfarir. Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Reykjavík,
Ferðabókaútgáfan, 1955. 224 bls. 8vo.
MEITILLINN H.F. Rekstrar- og efnahagsreikning-
ur hinn 31. des. 1954 fyrir ... Reykjavík [1955].
(6) bls. 4to.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 11. árg. Útg.: Mál
og menning. Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, Þóra
Vigfúsdóttir. Reykjavík 1955. 3 h. (104 bls.)
8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 28. árg. Útg.: Samband íslenzkra bama-
kennara og Landssamband framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Broddi Jóhannesson. Reykjavík
1955. 3 h. ((4), 292 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1954—1955. Reykjavík 1955. 60 bls.
8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestamir í
Reykjavík. Reykjavík 1955. 4 h. (32 bls. hvert).
8vo.
MINNISBÓK 1956. [Reykjavík, Vöruhappdrætti
S. í. B. S„ 19551.128 bls. 16mo.
MIR. 6. árg. Utg.: Menningartengsl íslands og
Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson
(ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn
E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja-
vík 1955. 6 tbl. (20 bls. hvert). 4to.
Miscellaneous Papers, sjá Kjartansson, Guðmund-
ur: Bólstraberg (13), Fróðlegar jökulrákir
(11) ; Þórarinsson, Sigurður: Nákuðungslögin
við Húnaflóa í ljósi nýrra aldursákvarðana
(12) .
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1954 fyrir
... (25. reikningsár). Reykjavík 1955. (7) bls.
4to.
MJÖLNIR. 18. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1955. 19 tbl. Fol.
Mogensen, Gunnar, sjá Viljinn.
MORGUNBLAÐIÐ. 42. árg. Útg.: H.f. Árvakur.
Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Stjórnmála-
ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók:
Árni Óla. Reykjavík 1955. 299 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 36. árg. Útg.:
Sálarrannsóknafélag íslands. Ritstj.: Jón Auð-
uns. Reykjavík 1955. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo.
MORGUNVAKAN 1956. [Reykjavík 1955]. (15)
bls. 8vo.
Muller, George, sjá Pierson, Arthur: George Mull-
er frá Bristol.
MUNINN — blað Menntaskólans á Akureyri. 28.
árg. Ritn.: Lára Samúelsdóttir, VI M, Helgi
Hallgrímsson, VI S, Emil Hjartarson, V M,
Kjartan Gíslason, IV M, Ágúst Sigurðsson, III.
Ábm.: Steingrímur Sigurðsson, kennari (1.
tbl.), Gísli Jónsson (2.—5. tbl.) Akureyri 1954
—1955. 5 tbl. 8vo.
— 29. árg. Útg.: Málfundafélagið „lluginn". Rit-
stj.: Bolli Þ. Gústavsson, VI M. Ritn.: Finnur
Hjörleifsson, VI S, Kjartan R. Gíslason, V M,
Ágúst Sigurðsson, IV M, Björn Friðfinnsson,