Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 102
102
ÍSLENZK RIT 1955
III. Ábm.: Gísli Jónsson. Akureyri 1955. 2 tbl.
8vo.
MUNNMÆLASÖGUR 17. ALDAR. Bjarni Einars-
son bjó til prentunar. Islenzk rit síðari alda, 6.
bindi. Reykjavík, Hið íslenzka fræðafélag í
Kaupmannahöfn, 1955. CLXVIII, 132 bls. 8vo.
MYNDIR FRÁ REYKJAVÍK. Billeder fra Reykja-
vík. Reykjavík in Pictures. Reykjavík im Bild.
Formálsorð —- Forord —- Introduction -— Vor-
wort: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri — borg-
mester — Mayor — Biirgmeister. Myndaval —
Billedredaktion — Selection of Pictures —
Bildenvahl: Guðni Þórðarson og Haraldur
Teitsson. íslenzkur texti: Lárus Sigurbjörnsson.
Dansk tekst: Bodil Sabn. English Text: Bryan
Holt. Deutscher Text: M. P. Jakobsson. Kápu-
teikning — Omslagstegning — Cover — Um-
schlagszeichnung: Stefán Jónsson. Reykjavík,
Grbr.
Möller, Baldur, sjá Ásgarður.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, [1955]. (64) bls.
Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. Biblíusögur þessar eru sniðnar að nokkru
eftir biblíusögum Eyvinds Berggravs, biskups í
Osló. Þessir ntenn tóku bókina saman, öll heft-
in: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Séra
llálfdan Helgason prófastur. Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri. Ingimar Jóhannesson kenn-
ari. Séra Sigurjón Guðjónsson sóknarprestur.
Séra Þorsteinn Briem prófastur. — Nokkrir
prestar og kennarar tóku þessa bók saman og
sniðu hana að nokkru eftir biblíusögum Eyvinds
Berggravs, biskups í Osló. 1.—2. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 96, 80 bls. 8vo.
— Dýrafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 95, (1) bls. 8vo.
— Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisúgáfa námsbóka, 1955. (1),
93; (1), 100 bls. 8vo.
— Landabréf. Jón IJróbjartsson kennari á ísafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1955. (16) bls. 8vo.
— Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. 2.
—3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955.
91; 79, (1) bls. 8vo.
-— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn-
ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga-
son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason.
Halldór Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Nína
Tryggvadóttir, Gunnsteinn Gunnarsson (lOára)
og Kurt Zier teiknuðu myndirnar. 1. fl., 2.—4.
h.; 2. fl., 1., 3.—4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1955. 80 bls. hvert h. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Sigurður Sigurðsson og Kurt Zier drógu mynd-
irnar. 3. fl., 1.—3. h.; 4. fl., 2.—3. h.; 5. fl.,
I. —3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1955. 79, (1) bls. hvert h. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason, Jón
J. Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu
efnið, að mestu úr safni Steingríms Arasonar
(1.-^2. h.) Halldór Pétursson teiknaði myndim-
ar. 1.—3., 5. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1955. 63, (1); 63, (1); 63, (1); 64 bls.
8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Stein-
grímur Arason tók saman. Fyrri hluti. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 63, (1) bls.
8vo.
— Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. Hann-
es J. Magnússon bjó undir prentun. 2. h. 180
kennslustundir. Eiríkur Sigurðsson bjó undir
prentun. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1955. 52; 68 bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—3. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 80, 96,
64 bls. 8vo.
— Skólaljóð. Fyrra h.; síðara h. Sigurður Sigtirðs-
son dró myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1955. 31, (1); 55, (1) bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friðrik
Bjarnason og Páll Ilalldórsson. 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 48; 64
bls. 8vo.
— Stafsetning og stílagerð. Friðrik Hjartar tók
saman. Skeggi Ásbjamarson dró myndimar.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 93 bls.
8vo.
— Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar —
3.—4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1955. 24 bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Samþykkt af skóla-
ráði barnaskólanna. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1955. 31 bls. 8vo.
-— Ungi litli. Kennslubók í lestri. Steingrímur Ara-
son tók saman. Fyrri hluti; síðari hluti. Reykja-