Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 103
ÍSLENZK RIT 1955
103
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1955. 63, (1); 63,
(1) bls. 8vo.
NÁMSSAMNINGUR. Reykjavík [1955]. 14, (2)
bls. 8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Tímarit Hins ís-
lenzka náttúrufræðifélags. 25. árg. Ritstj.: Iler-
mann Einarsson. Reykjavík 1955. 4 h. ((4), 240
bls., 4 mbl.) 8vo.
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG REYKJAVÍK-
UR. Lög ... Reykjavík 1955. 7 bls. 12mo.
NEILSON, FRANCES FULLERTON. GullheUir-
inn. Gunnhildur Snorradóttir Lorensen íslenzk-
aði. Bókin er þýdd með leyfi höfundar. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1955. 166
bls. 8vo.
NEISTI. 23. árg. Ábm.: Ólafur II. Guðmundsson.
Siglufirði 1955. 4 tbl. Fol.
NIELSEN, AXEL. Vinnubók í landafræði. Evrópa
III. Guðmundur H. Pálsson og Jón Þórðarson
þýddu. Guðmundur í. Guðjónsson skrifaði text-
ann. Prentað í Lithoprent. Reykjavík 1955. (2),
49, (1) bls. 8vo.
Níelsson, Jens E., sjá Stórstúka íslands: Þingtíð-
indi.
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ. Útg.: Kvenréttindafélag
fslands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu-
stjórn: Sigríður J. Magnússon, Soffía Ingvars-
dóttir, Svafa Þórleifsdóttir, Guðný Helgadótt-
ir, Halldóra B. Björnsson, Valborg Bentsdóttir,
Ásta Björnsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Hlíf
Gestsdóttir, Ingibjörg Tryggvadóttir, Jakobína
Matthiesen, Sigríður Björnsdóttir, Sigríður
Þorláksdóttir, Þóra Einarsdóttir, Þórunn Magn-
úsdóttir. Reykjavík 1955. 48 bls. 4to.
Norberg, Aðalsteinn, sjá Símablaðið.
Nordal, Jóhannes, sjá Fjármálatíðindi.
Nordal, Sigurður, sjá íslenzk fornrit II.
NORÐANFARI. Blað Þjóðvarnarmanna á Norður-
landi. 3. árg. Ritstj. og ábm.: Björn Halldórs-
son. Akureyri 1955. 4 tbl. Fol.
Norland, Gunnar, sjá Jónsson, Ríkharður: Tré-
skurður og mannamyndir.
NÝI TÍMINN. 15. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Ásmundur Sigurðsson. Reykjavík 1955. 37 tbl.
Fol.
NÝJA BÍÓ II.F., Akureyri, 30 ára. 1925 — 1. fe-
brúar — 1955. Akureyri [1955]. 13, (1) bls. 8vo.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 48. ár. Útg.: Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1955. 4 h. ((2), 172 bls.)
4to.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 20. árg. Útg.: Félag
róttækra stúdenta. Ritstjórn: Einar K. Laxness
stud. mag. (ábm.), Sigurjón Einarsson stud.
theol., Sigurður V. Friðþjófsson stud. mag.
Reykjavík 1955. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
NÝJUSTU DANSLAGATEXTARNIR. 14. hefti.
Úrvals danslagatextar. Reykjavík, Drangeyjar-
útgáfan, [1955]. 32 bls. 12mo.
Nyman, Ingrid Vang, sjá Freuchen, Pipaluk: Ivik
bjarndýrsbani.
NÝ TÍÐINDI. 3. árg. Útg.: Verzlunarráð íslands.
Ritn.: II. Biering, Hjörtur Jónsson, Ólafur H.
Ólafsson, Einar Ásmundsson (ábm. f. h. útg. 7.
—9. tbl.), Helgi Bergsson (1.—6. tbl., ábm. f. h.
útg.) Reykjavík 1955. 9 tbl. Fol.
NÝTT KVENNABLAÐ 16. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1955. 8 tbl. 4to.
NÝTT URVAL. Mánaðarrit til skemmtunar og
fróðleiks. 1. árg. Útg.: Jón Þ. Árnason. Reykja-
vík 1955. 12 h. (11x36 bls.) 4to.
NÝYRÐI. III. Landbúnaður. Ilalldór Halldórsson
tók saman. Reykjavík, Menntamálaráðuneyti,
1955. 44 bls. 8vo.
Oddsson, Kristján, sjá Bækur 1955.
ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Kennslubók í
þýzku. Eftir * * * Sjötta útgáfa. Reykjavík, Il.f.
Leiftur, [1955]. 262 bls. 8vo.
[ÓFEIGSSON, RAGNAR] (1896—1955). [Ljóð.
Reykjavík 1955]. (15) bls. 12mo.
ÓFEIGUR. Landvörn. 12. árg. Ritstj. og ábm.:
Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík 1955. 12
tbl. 8vo.
ÓLA, ÁRNI (1888—). Á ferð um Noreg með for-
setahjónunum sumarið 1955. Sérprentun úr Les-
bók Morgunblaðsins. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1955. 144 bls. 8vo.
— Frásagnir. Þjóðlífsmyndir frá ýmsum tímum.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1955.
[Pr. í Hafnarfirði]. 318 bls. 8vo.
— sjá Bukdahl, Jörgen: íslandsklukkurnar í Reyk-
holti; Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
Olajsdóttir, Gunnliildur, sjá Kristilegt skólablað.
Ólafsdóttir, Ingibjörg, sjá Blik.
ÓLAFSDÓTTIR, KRISTÍN (1889—). Ileilsufræði
handa húsmæðrum. Handbók og námsbók.
Samið hefur * * * læknir. 3. útgáfa. Reykjavík,