Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 105
ÍSLENZK RIT 1955
105
skiftaþættir. Með þremur myndum. [2. útg.]
Reykjavík, Félag Nýalssinna, 1955. (1), 323,
(1) bls.. 3 mbl. 8vo.
— Nýall. Nokkur íslenzk drög til heimsfræði og
líffræði. [2. útg.] Reykjavík, Félag Nýalssinna,
1955. 515 bls. 8vo.
— Sannýall. Saga Frímanns eftir að hann fluttist
á aðra jörð og aðrir Nýalsþættir. [2. útg.]
Reykjavík, Félag Nýalssinna, 1955. (1), 250 bls.
8vo.
— Viðnýall. [2. útg.] Reykjavík, Félag Nýals-
sinna, 1955. (1), 146 bls., 4 mbl. 8vo.
— Þónýall. íslenzk vísindi og framtíð mannkyns-
ins og aðrir Nýalsþættir. [2. útg.] Reykjavík,
Félag Nýalssinna, 1955. 408 bls., 4 mbl. 8vo.
Pétursson, Halldór, sjá Árdal, Páll J.: En hvað það
var skrítið; Júlíusson, Stefán: Ásta litla lip-
urtá, Kári litli og Lappi; Kristjánsson, Ing-
ólfur: Listamannaþættir; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók; Sigurðsson, Eiríkur:
Saga myndhöggvarans; Sigurðsson, Páll: Aðal-
steinn; Spegillinn; Stefánsson, Davíð: Svartar
fjaðrir; Sveinsson, Jón (Nonni): Ritsafn VII;
Vísnabókin; [Þorsteinsdóttir], Svana Dún:
Tónar lífsins; Þorsteinsson, Skúli: Hörður á
Grund; Ossurarson, Valdimar: Einn á bát og
illhvelið nærri.
PÉTURSSON, HANNES (1931—). Kvæðabók.
Reykjavík, Heimskringla, 1955. 74 bls. 8vo.
PÉTURSSON, JAKOB Ó. (1907—). Hnökrar.
Ljóð og stökur. Akureyri, Ljóðaútgáfan, 1955.
77 bls. 8vo.
— sjá Islendingur.
Pétursson, Jón Ölver, sjá Blað Þjóðvamarfélags
stúdenta.
Pétursson, J'ókull, sjá Málarinn.
PÉTURSSON, KRISTINN (1914—). Kantata
Verzlunarskólakandídata. 1935 — 30. apríl —
1955. Reykjavík 1955. 11 bls. 8vo.
— sjá Faxi.
Pjetursson, Lárus, sjá Verzlunartíðindin.
Pétursson, Margrét, sjá Kvennfélag Frjálstrúar
Safnaðarins í Winnipeg.
Pétursson, Pétur, sjá Smásögur.
PÉTURSSON, SIGURÐUR H. (1907—). Megin-
atriði í matvælaiðnaði. Samið hefur * * * dr.
phil. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1955.
160 bls. 8vo.
— Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag
1954. [Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 25.
árg. Reykjavík 1955]. Bls. 60—63. 8vo.
Pétursson, Skarphéðinn, sjá Blað Þjóðvarnarfélags
stúdenta.
PIERSON, ARTHUR. George Muller frá Bristol.
Ævisaga eftir Dr. * * * íslenzkað hefir Sæ-
mundur G. Jóhannesson. Akureyri, Arthur
Gook, 1955. (1), 384 bls., 1 mbl. 8vo.
POLEVOJ, BÓRIS. Saga af sönnum manni. Jó-
hannes úr Kötlum íslenzkaði. Inngangsorð eftir
Halldór Kiljan Laxness. Bókin heitir á frum-
málinu Povést o nastojasjtsém tsjelovéke. Hér
gerð eftir þýðingu J. Finebergs: A Story about
a Real Man, útgefinni 1952. Stalínverðlaun
1946 og 1951. Fjórði bókaflokkur Máls og menn-
ingar, 6. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1955.
343, (1) bls. 8vo.
Porpori, sjá Skagfield, Sigurður: Söngur og tal.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1955. 12 tbl. 4to.
PRENTARAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Reglugerð
Tryggingasjóðs ... Tillögur til breytinga á lög-
um og reglugerðum sjóða H. í. P. [Reykjavík
1955]. (4) bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 33. árg. Ritstjórn: Árni Guðlaugsson, Sig-
urður Eyjólfsson. Reykjavík 1955—1956. 12 tbl.
(52 bls.) 8vo.
Rafnsson, Jón, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Raforkumálastjóri, sjá [Gíslason, Jakob].
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Gjaldskrá ...
Janúar 1955. Hafnarfirði 1955. (4) bls. 8vo.
RAFVIRKINN. Blað Félags íslenzkra rafvirkja. 1.
árg. Ritstjórn: Stjóm Félags ísl. rafvirkja.
[Reykjavík] 1955. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
Ragnars,‘Olafur, sjá Siglfirðingur.
Ragnarsson, Kristján, sjá Viljinn.
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS. Klórvinnsla.
Greinargerð samin að tilhlutan Rannsóknaráðs
ríkisins og Raforkumálastjóra, eftir Baldur Lín-
dal og Jóhann Jakobsson. Fjölrit Rannsókna-
ráðs. Nr. 8. Reykjavík 1955. (2), 73 bls., 4 mbl.
4to.
RASMUSSEN, KNUD. Sleðaförin mikla. Jón
Helgason íslenzkaði. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1955. 150 bls., 7 mbl. 4to.
Rauðu bœkurnar, sjá Grengg, Maria: Gunnvör og
Salvör.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 18. árg.