Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 106
106
ÍSLENZK RIT 1955
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1955. 5'
tbl. (4 bls. hvert). 4to.
REGLUGERÐ fyrir íbúðalón Veðdeildar Lands-
banka íslands. [Reykjavík 1955]. 6 bls. 4to.
REGLUGERÐ nr. 136 28. nóvember 1955, um lyf
og læknisáhöld í íslenzkum skipum. [Reykja-
vík], Landlæknir, 1955.12 bls. 8vo.
REGLUGERÐ um opinber reikningsskil. [Reykja-
vík 1955]. 6 bls. 4to.
REGLUGERÐ um tekjuskatt og eignarskatt.
[Reykjavík 1955]. 80 bls. 4to.
REGLUR um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Leið-
réttingar og viðauki við ... IV. Reykjavík,
Tryggingastofnun ríkisins, 1955. 7 bls. 8vo.
Regnbogabœkur, sjá Christie, Agatha: Freyðandi
eitur (10); Corsari, Willy: Martröð minning-
anna (11); Eberhart, Mignon G.: Óþekkta kon-
an (8); Freisting læknisins (7); Latimer, Jona-
than: Fimmta gröfin (6); Thorne, Dora: Kona
bróður hans (9).
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1953. Reykjavík 1955. (13) bls. Grbr.
Reinhardtsson, Reinhardt, sjá Blað jafnaðar-
manna.
Reszke, Jean de, sjá Skagfield, Sigurður: Söngur
og tal.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 39. árg. Rit-
stj.: Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnússon.
Reykjavík 1955. 4 h. (192 bls.) 8vo.
REYKJALUNDUR. 9. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritn.: Guðmundur
Löve, Þórður Benediktsson, Sigmundur Þórðar-
son, Gunnar Böðvarsson, Hjörleifur Gunnars-
son, Árni Guðmundsson, Örn Ingólfsson, Sig-
rún Árnadóttir. Ábm.: Guðmundur Löve.
Reykjavík 1955. 44 bls. 8vo.
REYKJAVÍK. íbúaskrá ... 1. desember 1954.
Fyrra bindi: Aðalstræti —- Langholtsvegur. Síð-
ara bindi: Laufásvegur — lok íbúaskrár.
[Fjölr.] Reykjavík, Hagstofa Islands fyrir hönd
allsherjarspjaldskrárinnar, í apríl 1955. 7, 1052,
7 bls. 4to.
— Lögreglusamþykkt ... Reykjavík, Lögreglu-
stjórinn í Reykjavík, 1955. 45 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1955. Reykjavík [1955]. 29 bls. 4to.
— Frumvarp að Fjárhagsáætlun fyrir ... árið
1956. Reykjavík [1955]. 29 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ...
árið 1954. Reykjavík 1955. 272 bls. 4to.
Róbertsson, Krístján, sjá Æskulýðsblaðið.
RÓBERTSSON, SIGURÐUR (1909—). Uppskera
óttans. Leikrit í níu sýníngum. Reykjavík,
Heimskringla, 1955.105 bls. 8vo.
Rósinkranz, GuSlaugur, sjá Þjóðleikhúsið 5 ára.
ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar-
skýrsla. Janúar — september. Akureyri 1955.
(11) bls. 4to.
RÓTARÝKLÚBBUR REYKJAVÍKUR (Rotary
club of Reykjavík). Stofnaður 13. september
1934. [Reykjavík 1955]. 30 bls. 12mo.
Runólfsson, Magnús, sjá Páskasól 1955.
RUSLAKARFAN. 1945 Eldmunkar. Labbakútar
1955. Ábm.: G. G. P. & K. A. Reykjavík [1955].
4 bls. 4to.
Russell, Bertrand, sjá Skapadægur kommúnismans.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 52. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1955. 3. h. (160, (1) bls.)
8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 3. árg: Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1955.
6 tbl. (96 bls.) 4to.
RÖGIND, CARL. Halli Hraukur. Gamanmyndir
eftir * * * Fjórða útgáfa. Reykjavík, Bókaverzl-
un Sigurjóns Jónssonar, 1955. (17) bls. 8vo.
Rögnvaldsson, Jón B., sjá Húnvetninga ljóð.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 5. árg.
Reykjavík 1955. 2 tbl. (4 bls. bvort). 4to.
SAFNAÐARBLAÐ LANGHOLTSSÓKNAR. 1. ár.
Útg.: Safnaðarnefnd Langholtsprestakalls.
Ábm.: Helgi Þorláksson. Reykjavík 1955. 1 tbl.
(4 bls.) 4to.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta að fomu og nýju. Annar flokkur, I. 2.
(Árni Magnússon: Chorographica Islandica).
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1955.
120 bls. 8vo.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. II, 2.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1955. Bls. 113—224.
8vo.
SAGA, Skemmtiritið. [1. árg.] Útg.: Baldur Hólm-
geirsson (1. b.); Blaðaútgáfan s.f. (2. h.) Rit-
stj. og ábm. (2. h.): Baldur Hólmgeirsson.
Reykjavík 1955. 2 h. (72, 68 bls.) 8vo.
SAGA ÍSLENDINGA. Áttunda bindi, 1830—1874.