Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 108
] 08
ÍSLENZK RIT 1955
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis annars-
vegar og Verzlunarraannafélags Reykjavíkur
hinsvegar. Reykjavík 1955. (1), 8 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör Verzlunarfólks milli
sérgreinafélaga innan véhanda Sambands smá-
söluverzlana, Verzlunarráðs Islands og Kaup-
félags Reykjavíkur og nágrennis annarsvegar,
og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hinsveg-
ar, dagsettur 27. maí 1955. Reykjavík 1955. 12
bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks milli
Verzlunarmannafélags Árnessýslu annars vegar
og undirritaðra vinnuveitenda hins vegar.
Reykjavík í 1955]. 11 bls. 12mo.
Samningur, sjá ennfr.: Kaupgjaldssamningur;
Kjarasamningar.
SAMTIÐIN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks.
22. árg. Ritstj.: Sigurður Skúlason. Reykjavík
1955.10 h., nr. 209—218 (32 bls. hvert). 4to.
Samúelsdóttir, Lára, sjá Muninn.
SAMVINNAN. 49. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal.
Reykjavík 1955. 12 h. 4to.
SAMVINNUFÉLAG FLJÓTAMANNA. Reikning-
ar ... fyrirárin 1953 og 1954. [Siglufirði 19551.
(5) bls. 8vo.
SAMVINNU-TRYGGING. Rit um öryggis- og
tryggingamál. Útg.: Samvinnutryggingar.
Ábm.: Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri.
Reykjavík 1955. 1 h. (VII., 16 bls.) 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Andvaka. Fasteigna-
lánafélag samvinnumanna. Ársskýrslur 1954.
[Reykjavík 1955]. (1), 27 bls. 8vo.
— Líftryggingafélagið Andvaka. Ársskýrslur 1954.
[Reykjavík 1955]. 15 bls. 8vo.
SANNAR SÖGUR, Tímaritið. Nr. 1—2. Útg.:
Blaðaútgáfan Sannar sögur. Ritstj. og ábm.:
Jóhann Scheving. Reykjavík [1955]. 2 h. (44
bls. hvort). 4to.
SATT, Tímaritið. 3. árg. Útg.: Sig. Arnalds.
Reykjavík 1955. 12 h. ((3), 471 bls.) 4to.
Savage, L. sjá Burton, Maurice: Undraheimur
dýranna.
Schapiro, L. B., sjá Skapadægur kommúnismans.
Scheving, Jóhann, sjá Sannar sögur.
SCHILLER, FRIEDRICH VON. María Stúart.
Sorgarleikur í 5 þáttum. íslenzk þýðing eftir
Alexander Jóhannesson. Reykjavík, Ólafur Erl-
ingsson, bókaútgáfa, 1955. [Pr. í Hafnarfirði].
XI, 151 bls., 7 mbl. 8vo.
Schiöth, Anna, sjá Akureyri.
Schram, Gunnar G., sjá Stefnir.
Schweitzer, Albert, sjá Einarsson, Sigurbjörn: Al-
bert Schweitzer.
SÉÐ OG LIFAÐ. Lífsreynsla. Mannraunir. Æfin-
týri. Tímarit, sem flytur eingöngu sannar sögur
og frásagnir, innlendar og útlendar. 2. árg.
Útg.: Félagið Séð og lifað h.f. Ritstj. og ábm.:
Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík 1955. 12 tbl.
((4), 32 bls. hvert, nema 12. tbl. (4), 40 bls.)
4to.
SELIGER, R. V., Dr. Ofdrykkjumenn eru sjúkling-
ar sem þjóðfélagið verður að liðsinna. Grein
þessi er sérprentun úr Dagblaðinu Vísi. Reykja-
vík, Áfengisvarnarráð, [1955]. 12 bls. 8vo.
SETBERG. Nýjar bækur. Nr. 1. [Reykjavík] 1955.
8 hls. 8vo.
SIGFÚSSON, HANNES (1922—). Strandið.
Skáldsaga. Fjórði bókaflokkur Máls og menn-
ingar, 9. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1955.
148 bls. 8vo.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Sigfússon, Steingrímur, sjá Sök.
Siggeirsson, Einar /., sjá Garðyrkjufélag Islands:
Ársrit.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 28. árg. Ritstjórn: Blaðnefndin. Ábm.:
Ólafur Ragnars. Siglufirði 1955. 22 tbl. Fol.
SIGLINGALÖG nr. 56, 30. nóvember 1914. Með
áorðnum breytingum. Reykjavík 1955. 80 bls.
8vo.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætl-
anir fyrir bæjarsjóð, vatnsveitu, hafnarsjóð og
rafveitu ... 1955. [Siglufirði 1955]. 11 bls. 4to.
[—] Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Siglufjarðar.
Samþykkt um stjórn bæjarmála í Siglufjarðar-
kaupstað. Reglugjörð um rekstur síldarverk-
smiðjunnar Rauðku. Siglufirði [1955]. 24 bls.
8vo.
Sigmundsson, Finnur, sjá Davíðsson, Ólafur: Ég
læt allt fjúka —.
Sigurbjörnsson, Guttormur, sjá Isfirðingur.
Sigurbjörnsson, Lárus, sjá Myndir frá Reykjavík.
Sigurðardóttir, Arnheiður, sjá Undset, Sigrid:
Kristín Lafranzdóttir.
Sigurðardóttir, Guðrún, sjá 19. júní.