Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 111
ÍSLENZK RIT 1955
111
Pétursson biskup. Ný útgáfa. Reykjavík [1955].
214 bls. 8vo.
SMITH, THORNE. Næturlíf guðanna. Ábm.:
Skúli Helgason. Reykjavík, Kötluútgáfan, 1955.
175 bls. 8vo.
Smith, Thorolf, sjá IþróttablaSiS; Sigurðsson,
Geir: Til fiskiveiða fóru.
SNELL, JOY. Þjónusta englanna. Eftir * * * Einar
H. Kvaran og séra Kristinn Daníelsson þýddu.
Reykjavík, Hallgrímur Jónsson, 1955. 167 bls.
8vo.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi
KEA; Öku-Þór.
Snorrason, Orn, sjá Tlermansen, Knud: Paló frá
Grænlandi.
Snœbjörnsdóttir, Halla, sjá Hjúkrunarkvennablað-
ið.
Snœdal, Rósberg G., sjá Húnvetninga ljóð.
SNÆFELLINGALJÓÐ. Káputeikningar gerði Jó-
hannes S. Kjarval listmálari. Reykjavík, Hér-
aðssamband ungmennafélaga í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, 1955. 247 bls. 8vo.
SNÆVARR, ÁRMÁNN (1919—). Á sjötugsafmæli
prófessors Ólafs Lárussonar. Sérprentun úr Ulf-
ljóti. TReykjavík] 1955. (1), 6 bls. 4to.
— Skrá um rit og ritgerðir prófessors dr. phil. &
jur. Ólafs Lárussonar. * * * tók saman. Sér-
prentun úr Afmælisriti Ólafs Lárussonar pró-
fessors 1955. [Reykjavík 1955]. (1), 205.—213.
bls. 8vo.
— sjá Lagasafn I—II.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [5.] Margrét
Jónsdóttir tók saman. Þórdís Tryggvadóttir
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Barnaverndar-
félag Reykjavíkur, 1955. 80 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1955. Sögur og ]jóð. 26. árg. Útg.:
Barnavinafélagið Sumargjöf. Valdimar Össur-
arson sá um útgáfuna. Kristín Þorkelsdóttir
teiknaði kápumyndina og myndir á bls. 5 og í
söguna um kisu. Barbara Árnason teiknaði
mynd á bls. 51. Reykjavík 1955. 80 bls. 8vo.
SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA. Leiðsögn
í ráðdeild og sparnaði. Til heimilanna. [Reykja-
vík] 1955. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1954. Akureyri 11955]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR IIAFNARFJARÐAR. Reikning-
ur ... Árið 1954. IHafnarfirði 1955]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desemher 1954. [Siglu-
firði 1955]. (3) bls. 12mo.
Spark, A., sjá Ilillary, Edmund: Brött spor.
SPEGILLINN. 30. árg. Ritstj.: Páll Skúlason.
(Teiknari: Ilalldór Pétursson). Reykjavík 1955.
12 tbl. ((1), 310 bls.) 4to.
SPERRY, ARMSTRONG. Ómar á Indíánaslóðum.
Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Bláu bækurnar.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1955. 183 bls.
8vo.
SPURGEON, C. H. Hver vill sakfella hann? Snú-
ið á íslenzku af JI. S. IReykjavíkl 1955. 8 bls.
8vo.
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJ-
AR 1956. Stofnað 17. janúar 1926. Reykjavík
1955. 28 bls. 12mo.
Stefánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895—).
Svartar fjaðrir. 5. útgáfa. Hafsteinn Guðmunds-
son teiknaði titilblað. Halldór Pétursson teikn-
aði kápu. Svartar fjaðrir er fyrsta bók höfund-
ar, kom út 1919. Reykjavík, Helgafell, 21. jan-
úar 1955. 160 bls., 1 mbl. 8vo.
— Svartar fjaðrir. 7. útgáfa. Halldór Pétursson
gerði kápu. Reykjavík, Ilelgafell, 1955. 151 bls.
8vo.
Stefánsson, Halldór, sjá Freuchen, Peter: Ævin-
týrin heilla.
Stefánsson, Hermann, sjá Skíðablaðið.
Stefánsson, HreiSar, sjá Stefánsson, [Jensína Jens-
dóttirl Jenna og Hreiðar: Bjallan hringir.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—).
Bjallan hringir. Barnasaga. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1955. 109 bls. 8vo.
Stefánsson, Jón, sjá Skátablaðið.
Stefánsson, Olafur P., sjá Ilaukur.
Stejánsson, Stefán, sjá Bóksalafélag íslands: Bóka-
skrá 1954.
Stefánsson, Vnnsteinn, sjá Atvinnudeild Iláskól-
ans: Fiskideild.
Stefánsson, Valtýr, sjá ísafold og Vörður; Jensen,
Thor: Framkvæmdaár; Lesbók Morgunblaðs-
ins; Morgunblaðið.
STEFNIR. Tímarit um þjóðmál og menningarmál.
6. ár. Útg.: Samband ungra Sjálfstæðismanna.
Ritstj.: Gunnar G. Schram, Matthías Johannes-