Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 114
114
ÍSLENZK RIT 1955
TERRAIL, PONSON DU. Rocambole. Skáldsaga.
4. Leyndardómar Gulu handarinnar. Ábyrgðar-
maður: Leifur Þorbjarnarson. Reykjavík, Ro-
camboleútgáfan, 1955. 96 bls. 8vo.
— Aðalsmenn og ævintýrakonur (Rocambole). 5.
Austurlandadísin bersynduga. Ábyrgðarmaður:
Leifur Þorbjarnarson. Reykjavík, Rocambole-
útgáfan, 1955. 128 bls. 8vo.
Theodórsdóttir, Gyða, sjá Kristilegt skólablað.
TIIORARENSEN, BJARNI (1786—1841). Gull-
regn úr ljóðum ... Dr. Guðni Jónsson tók sam-
an. Reykjavík, Prentsmiðjan Hólar h.f., 1955.
XVI, 59 bls., 1 mbl. 12mo.
Thorarensen, Þorsteinn Ó., sjá Stefnir.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
THORLACIUS, IIENRIK (1910—). Guðrún Ósvíf-
ursdóttir. Kvikmyndaleikrit eftir * * * [ Fjölrit-
að. Reykjavík 1955]. 121 bls. 4to.
Thorlacius, Hrajnkell, sjá Skólablaðið.
Thorlacius, SigríSur, sjá Blyton, Enid: Ævintýra-
sirkusinn.
TIIORNE, DORA. Kona bróður bans. Regnboga-
bók 9. Reykjavík, Regnbogaútgáfan, 1955. 160
bls. 8vo.
Thoroddsen, tíirgir, sjá Víkingur.
Thoroddsen, Guðmundur, sjá Jónsson, Jón Odd-
geir: Hjálp í viðlögum; Læknablaðið.
Thoroddsen, Gunnar, sjá Myndir frá Reykjavík.
Thorsteinson, Árni, sjá Kristjánsson, Ingólfur:
Ilarpa minninganna.
THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR (1891—
1924). Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með
myndum eftir * * * [3. útg. Ljóspr. í Litho-
prenti]. Reykjavík 1955. (16) bls. 8vo.
— Negrastrákarnir. Myndirnar eftir * * * 4. útgáfa.
Ljósprentað í Lithoprenti. Reykjavík [1955].
11 mbl. Grbr.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá Andersen, H. C.:
Litli Kláus og stóri Kláus, Svínahirðirinn.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 28. árg. Útg.:
Landssamband Iðnaðarmanna. Ritstj. og ábm.:
Eggert Jónsson. Reykjavík 1955. 8 b. (4 bls.
hvert). 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 5. ár 1955. Útg.:
Lögmannafélag íslands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal, prófessor. Ritn.: Ólafur Lárusson pró-
fessor dr. juris, Árni Tryggvason hæstaréttar-
dómari, Benedikt Sigurjónsson hæstaréttarlög-
maður. Reykjavík 1955. 4h. ((2), 264 bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 16. árg.
Utg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E. And-
résson og Jakob Benediktsson. Reykjavík 1955.
3 h. ((5), 336 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1955. 40. árg. Útg.: Verkfræðingafélag íslands.
Ritstj.: Ilinrik Guðmundsson. Ritn.: Baldur
Líndal, Guðmundur Björnsson, Helgi H. Áma-
son og Magnús Reynir Jónsson. Reykjavík 1955.
6 h. ((2), 104 bls.) 4to.
TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLEND-
INGA. 36. árg., 1954. Útg.: Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1955. 128, 44 bls. 4to.
TÍMINN. 39. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Reykjavík 1955.
298 tbl. + jólabl. Fol.
TOBÍASSON, BRYNLEIFUR (1890—). Góð-
lemplarareglan. Reykjavík, Stórstúka fslands
I.O.G.T., 1955. 8 bls. 8vo.
— sjá Um áfengi og tóbak.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—). Líf og limir.
Ágrip af Iíkams- og heilsufræði. Eftir * * *
lækni. Gefið út að tilhlutan fræðslumálastjórn-
ar. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jónsson-
ar, 1955. [Pr. í Reykjavík]. 168 bls. 8vo.
TOPELIUS, ZACHARIAS. Sögur herlæknisins. I.
Gústaf Adólf og Þrjátíuára-stríðið. Frá dögum
þeirra Karls X. Gústafs og Karls XI. Matthías
Jochumsson þýddi. Önnur útgáfa með myndum.
Snorri Hjartarson bjó til prentunar. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1955. 576 bls. 8vo.
Torjason, Hjörtur, sjá Vaka.
T. R. E. Skírnin og þýðing hennar samkvæmt biblí-
unni. Eftir * * * Þýtt af H. S. Reykjavík, H. S.,
1955. 30 bls. 12mo.
Tresilian, Stuart, sjá Blyton, Enid: Ævintýrasirkus-
inn.
Trier, Walter, sjá Kastner, Erich: Ögn og Anton.
Tryggvadóttir, Ingibjörg, sjá 19. júní.
Tryggvadóttir, Nína, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Tryggvadóttir, Þórdís, sjá Eh'asson, Helgi, fsak
Jónsson: Gagn og gaman; Sólbvörf.
Tryggvason, Arni, sjá Tímarit lögfræðinga.
Tryggvason, Guðmundur, sjá Læknaneminn.
TÆKNITÍÐINDI ÚR FISKIÐNAÐI. Sérprentun
úr Ægi, 48. árg., [1.] og 9. tbl. [Reykjavík]
1955. 8, 5 bls. 4to.