Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 118
118
ÍSLENZK RIT 1955
Valdimar Jóhannsson, [1955]. 148 bls. 8vo.
— Sjötíu og níu af stöðinni. Onnur útgáfa. Reykja-
vík, Iðunnarútgáfan, Valdimar Jóhannsson,
1955. 148 hls. 8vo.
Þorsteinsson, Jón Júl., sjá Einarsson, Stefán:
Linguaphone; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarhók.
ÞORSTEINSSON, SKÚLI (1906—). Hörður á
Grund. Saga fyrir börn og unglinga. Myndir
teiknaði Halldór Pétursson. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1955. 152 bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Fyrsta Akureyrarár séra Matthíasar Jochums-
sonar. Skírnir [129. ár. Reykjavík 19551. Bls.
35—49. 8vo.
— sjá Bergsveinsson, Sveinn: Þróun ö-hljóða í ís-
lenzku.
Þorsteinsson, Sveinn, sjá Víkingur.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvaldsson, Jón M., sjá Stundin.
ÞROUN. Útg.: Nemendaráð Gagnfræðaskólans.
Ritn.: Fjóla Kristjánsdóttir, 4. verkn., Jón Ólaf-
ur Jónsson, 3. verkn., Guðmundur Sigurðsson,
2. verkn., Leó Kristjánsson, 1. bókn. ísafirði,
jólin 1955. 4 bls. Fol.
ÞYTUR. Siglfirzkt bæjarmálablað. 2. árg. Ritstj.
og ábm.: Þ. Ragnar Jónasson. Siglufirði 1955.
1 tbl. (4 bls.) Fol.
ÆÐSTA RÁÐ SOVJETRÍKJANNA. Yfirlýsing ...
og ræða N. A. Bulganins forsætisráðherra.
[Reykjavík], MÍR, [1955]. 16 bls. 8vo.
ÆGIR. Rit Fiskifélags Islands um fiskveiðar og
farmennsku. 48. árg. Ritstj.: Davíð Ólafsson.
Reykjavík 1955. 21 tbl. ((3), 360 bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 56. árg. Eig-
andi og útg.: Stórstúka Islands (I. 0. G. T.)
Ritstj.: Guðjón Guðjónsson. Reykjavík 1955.
12 tbl. ((2), 152 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 7. árg. Ritstj. og ábm. (1.—
4. tbl.): Séra Pétur Sigurgeirsson. Ritstj. (5.—
7. tbl.): Séra Pétur Sigurgeirsson og séra Krist-
ján Róbertsson. Aðstoðarritstj. (1.—4. tbl.):
Jóhann Hauksson og Sif Georgsdóttir. Akureyri
1955. 7 tbl. (16 bls. hvert). 8vo.
ÆVIMINNINGABÓK Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna. I. Reykjavík 1955. 161 bls. Fol.
Ævintýri Tom Swifts, sjá Appleton, V.: Rannsókn-
arstofan fljúgandi.
ÖKU-ÞÓR. 5. árg. Útg.: Félag íslenzkra bifreiða-
eigenda. Ritstj.: Viggó Jónsson. Ritn.: Magnús
H. Valdemarsson, Sveinn Torfi Sveinsson, Einar
H. Árnason, Haukur Snorrason. Reykjavík 1955.
2 tbl. (39 bls.) 8vo.
ÖLDIN SEM LEIÐ. Minnisverð tíðindi 1801—
1860. Gils Guðmundsson tók saman. Reykjavík,
Forlagið Iðunn, Valdintar Jóhannsson, 1955.
256 bls. 8vo.
ÖRN KLÓI [duln.] Dóttir Ilróa Ilattar. Saga um
dóttur hins vinsæla enska útlaga, Hróa Ilattar.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, 1955. 140 bls.
8vo.
ÖSSURARSON, VALDIMAR (1896—1956). Einn
á bát og illhvelið nærri. Séð og sagnir. Halldór
Pétursson listmálari teiknaði myndirnar.
Reykjavík, á kostnað höfundar, 1955. 15, (1)
bls. 8vo.
— sjá Sólskin 1955.