Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 125
ÍSLENZK RIT 1955
125
Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skip-
um.
Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Lög.
Olafsdóttir, K.: Heilsufræði handa húsmæðrum.
Saga Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í
Reykjavík.
Tómasson, B.: Líf og limir.
Sjá ennfr.: Fréttabréf nm heilbrigðismál, Heilsu-
vernd, Hjúkrunarkvennablaðið, Ljósmæðra-
blaðið, Læknablaðið, Læknaneminn, Lækna-
skrá 1955, Reykjalundur.
620 Verkfrœði.
Félag löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík. Lög.
rGíslason, J.l Raforkumálastjóri: Um notkun dísil-
rafstöðva á sveitaheimilum.
Gjaldskrá VFÍ fyrir verkfræðistörf.
Leiðarvísir um flugeldsneytisáfyllingu.
Leiðbeiningar um öryggistæki.
Löggiklingarskilyrði rafmagnsvirkja á orkuveitu-
svæði Akureyrar.
Rafveita Hafnarfjarðar. Gjaldskrá.
Sjá ennfr.: Flug, Flugmál, Rafvirkinn, Tímarit
Verkfræðingafélags Islands.
630 Búnaður. Fiskveiðar.
Atvinnudeild Háskólans. Fiskideild. Miscellaneous
Papers 2—3, Fjölrit 5.
— Rit Landbúnaðardeildar A, 10—11.
Búnaðarsamband Austurlands 1904—1954.
Búnaðarþing 1955.
Búreikningaskrifstofa ríkisins. Skýrsla 1952.
Bæjarútgerð Reykjavíkur. Reikningur 1954.
Eylands, Á. G.: Nýjar leiðir.
Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði.
Fræðslurit Búnaðarfélags Islands 10—17.
Fyrirmynd að samþykkt fyrir sauðfjárræktarfélag.
Hanomag R 12. Leiðarvísir.
Landssamband íslenzkra stangveiðimanna. Tillög-
ur.
Markaskrár.
Meitillinn h.f. Reikningar 1954.
Mjólkurbú Flóamanna. Reikningar 1954.
Reikningaskrifstofa sjávarútvegsins. Skýrslur 1953.
Samband eggjaframleiðenda. Lög.
Síldarverksmiðjur ríkisins. Skýrsla og reikningar
1952, 1953.
Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Reikningar 1954.
Sjá ennfr.: Árbók landbúnaðarins, Búnaðarrit,
Freyr, Garðyrkjufélag íslands: Ársrit, Ræktun-
arfélag Norðurlands: Ársrit, Sjómaðurinn, Sjó-
mannadagsblaðið, Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja, Skógræktarfélag íslands: Ársrit,
Tæknitíðindi úr fiskiðnaði, Vasahandbók
bænda, Víkingur, Ægir.
640 Heimilisstörf.
Samband veilinga- og gistihúsaeigenda. Afmælisrit.
Sjá ennfr.: Gesturinn, Leiðbeiningar Neytenda-
samtakanna.
650—690 Samgöngur. Verzlun. Iðnaður.
Bifreiðalög.
Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. Lög.
Frímann, G.: Kennslubók í bókbandi og smíðum.
Gjaldskrár fyrir leigubifreiðar.
Kjötbúð Siglufjarðar. Reikningar 1954.
Leiðabók 1955—56.
Námssamningur.
Pétursson, S. H.: Meginatriði í matvælaiðnaði.
Prentarafélag, Hið íslenzka. Reglugerð Trygginga-
sjóðs.
Rannsókuaráð ríkisins. Klórvinnsla.
Verzlunarmannafélagið á Akureyri. Lög.
Verzlunarráð íslands. Skýrsla 1954.
Viðskiptaskráin 1955.
Þormar, G. P.: Leiðbeiningar fyrir bifreiðastjóra-
nema.
Sjá ennfr.: Bréfaskóli S. í. S.: Bókfærsla II; Eddu-
póstur, Félagsrit KRON, Félagstíðindi KEA,
Frjáls verzlun, Gíslason, V. Þ.: íslenzk verzlun,
Glóðafeykir, Iðnaðarmál, Iðnneminn, íslenzkur
iðnaður, Kaupfélög, Málarinn, Prentarinn, Sam-
vinnan, Tímarit iðnaðarmanna, Umferðamál,
Verzlunartíðindin, Oku-Þór.
700 FAGRAR LISTIR.
700—760 Húsagerðarlist. Myndlist.
Björnsson, B. T.: Brotasilfur.
íslenzk listiðn. Lög.
Jónsson, R.: Tréskurður og mannamyndir.
Listvinahús.
Sjá ennfr.: Birtingur, Helgafell.