Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 161

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 161
ÍSLANDSKLUKKAN f SMÍÐUM 161 Það er enginn efi á því, að skáldið hafi af ásetlu ráSi keppt að því marki. Áhugi hans á hinni sígildu hollenzku myndlist virðist mér vera enn einn votlur þeirrar viðleitni. Þessi heimildaskrá, eins og hún birtist í handritum höfundarins, er orðin löng. Þó mætti enn lengja hana með því að nefna t. d. Einokunarverzlun Dana á lslandi 1602— 1787 (1919) eftir Jón J. Aðils. Sú bók hefur auðvitaS verið aðalheiinild hans urn ís- landsverzlunina. En það er einnig vísað til hennar í sambandi við klæðaburð íslenzkra hefðarkvenna (Klukkan A 67) Rits Einars Arnórssonar, Réttarsaga Alþingis (1945), er m. a. getið sem heimildar um lögmannsvald (Minnisbók b 26) og um dóm í máli guðlastarans Halldórs Finnbogasonar (Minnisbók a 40—41). En hinn síðarnefndi er um stundarsakir félagi Jóns Hreggviðssonar í dýflissunni að Bessastöðum. (Klukkan 59—60) Þó að heimildir Halldórs viS samningu 1 slandsldukkunnar séu sögulegar eða jafnvel sagnfræðilegar, þá er aðferð hans að viða að sér efni og sveigja það undir kröfu lista- verksins í meginatriðum sú sama og við samningu nútímaskáldsagna, eins og Salka Valka, Heimsljós eða — Atómstöðin. ÞaS er næstum því táknrænt, að söguhetjunnar Uglu skuli fyrst vera getið í miðri Minnisbók b, meðan höfundurinn var enn að semja fyrsta bindið af 1 slandsklukkunni: Skáldsagan Ugla: Þrá læknisins til sveitarinnar frá civilisationinni birtist í ást hans til Uglu. Ugla kommúnisti. Hvernig heimili borgarans leysist upp, og læknirinn stendur aS lokum einn í ást sinni til Uglu, lnigsjónir hennar beinast mót hinum nýa heimi sem hann er ekki maðttr til aS gefast á vald. (85) SöguþráSur Atómstöðvarinnar hefur þá aS sumu leyti verið spunninn árum áSur en herstöðvamál og „beinamál“ komu til skjalanna. En þessir atburðir hafa eflaust gert skáldinu auðveldara að' setja söguna á svið, eins og atburðir löngu liðinna tíma hafa gætt boðskap íslandsklukkunnar lífi listarinnar. III í útvarpserindi sínu, Höfundurinn og verk hans, sem var flutt 22. nóvember 1942, lýsir Halldór m. a. því, hvernig ,,hið lifandi líf umhverfis höfundinn og í brjósti hans“ neyðir upp á hann „yrkisefnum sem hann hefur kannski flúið undan árum saman“: „Til dæmis veit ég aS höfundur einn er nýbyrjaður á bók sem hann hefur í átján ár verið að biðja guðina aS forða sér frá að skrifa."1 I átján ár — þ. e. a. s. frá 1924. En í við- tali í ÞjóSviljanum 23. desember 1943 segir skáldið, að vinur hans Jón Helgason í Kaupmannahöfn hafi þegar árið 1924 bent honum á mál Jóns HreggviSssonar. SíSan var hann öðru hvoru með söguefnið í huga; um 1934 samdi hann stutt yfirlit, tíu eða tuttugu blaðsíður, yfir atburðarás sögunnar allrar. Handritin að íslandsMukkunni bera það með sér, að sagan hefur átt sér langan að- 1) Tilvitnunin eftir Vettvang dagsins (1942), bls. 473. Árbók Lbs. '55-56 Í1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.