Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 173

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 173
ÍSLANDSKLUKKAN í SMÍÐUM 173 Mælska Jóns Hreggviðssonar færðist í aukana sem hann talaði leingur og þegar að því kom að liann var farinn að nefna konginn og Jesú Krist, fanst honum að slíkt yrði að gerast með tárum, eins og siður var til í þá daga, og sneri höfðinu svolítið undan og pressaði aftur augun í pukri, ef vera mætti að einhver vatnssnýta seytlaði fram í augnakrókana. /29/ En meðan hann var að tala bættust fleiri við í haðstofuna: heimilisfólkið smásisaðist inn um gættina að baki höfðíngjunum læddust í mó- rauðum druslum sínum eins og skuggar fram með veggjunum í daufri sólskinsbirtunni, sem sáldraðist gegnum skjáinn, hnipruðu að sér arm- ana og gutu upp augunum niðurlútar á gestina, og voru ekki ánægðar fyr en þær stóðu eins og forvitin börn augliti til auglitis við hið purpura- klædda fólk. Orkumlamenn og þó einkum lík- þráir hafa alveg einstaka ástríðu til að trana frant sárum sínum framan í ókunnuga, með ein- hverju ögrandi stolti, sem þó er um leið afneitun als stolts, og segir bæði í senn: Þetla hefur drott- inn gefið mér, þetta er mín verðskuldun fyrir drotni, þetta hef ég orðið að ]íða, hvers hefur drottinn virt þig? Eða jafnvel: þessi kaun hefur drottinn lagt á mig fyrir þig! Bæði frænkan og systirin höfðu opin sár, auk holdrýrnunarinnar og höfðu mist framan af tám og fíngrum; af systurinni var andlitið að mestu horfið, nef, kinnar og varir etnar af og hvítmat- aði í nakin augun, sem hvarmarnir höfðu að miklu leyti étist af. Frænkan /30/ staulaðist áfram á kartöflufótum, sem minntu á tvær skjóð- ur og var saman geingin af holdrýrnun, einna líkast beinagrind með svartan sótorpinn belg í hörundsstað og augu sem þá og þegar virtust mundu falla úr visnum hvörmunum. Telpan dótt- ir Jóns þjáðist einnig af samskonar rýrnun, sem gerði hana líkasta lifandi mynd húngurvofunnar, en hún hafði enn hin undarlega sterkgljáandi augu föður síns; þessar þrjár voru einna áþekk- astar hálfrotnum líkum, eða uppþornuðum. Enn kom hin fjörgamla móðir Jóns Hreggviðssonar inn og gaut upplituðum augum á gestina, hörund hennar morautt og í ótal hrukkum og fellíngum eins og gamalt bókfell, og loks hin bláa mædda og skorpna kona Jóns Hreggviðssonar bersýni- lega ólétt, en að baki kvennanna gægðist fíflið fram á hina fögru og tignu gesti og muldraði eitt- hvað, sem ekki skildist. Biskupsfrúin hvítnaði upp og hallaði sér upp að manni sínum, en Snæ- fríður hin fagra greip fyrir andlit sitt og snéri skyldugasti arfaþénari sem ekki hef drepið hans böðul. Mælska Jóns Hreggviðssonar jókst því meir sem hann talaði leingur og er þar kom að hann var farinn að nefna Jesú Krist, fanst honum að slíkt yrði að gerast með tárum eftir sið aldarinn- ar, og sneri höfðinu svolítið undan og pressaði aftur augun í pukri, ef vera mætti að einhver vatnssnýta seytlaði fram í augnakrókana. En meðan hann var að tala fékk Skálholts- biskup vilja sínum fullnægt: heimilisfólkið sem venjulega hafðist við í eldhúsinu, hafði frétt gestkomuna og fór að mjaka sér innar eftir gaungum og tínast í baðstofuna. Ilinar líkþráu smeygðu sér inn um dyrnar í mórauðum druslum sínum og þreifuðu sig fram með /36/ veggjun- um, þögular niflheimaverur í muskulegri kvöld- hirtu skjásins, hettur þeirra dregnar fram yfir höfuð. Frænkan var öll saman geingin af hold- rýrnun og kreppu, kjúkurnar nagaðar framan af tám og fíngrum, en sótorpinn belgur í hörunds stað hélt saman því beinahraungli sem eftir var. Systirin hafði opin sár; sjúkdómurinn hafði strokið af henni andlitið þannig að nef, kinnar og varir var sem étið burt, og hvarmarnir slíkt hið sama, og hvítmataði í augun sem virtust að því komin að detta upp úr augnatóftunum. Þær voru ekki í rónni fyr en þær höfðu mjakað sér upp í fas gestanna, staðnæmdust þar augliti til auglitis við prakt heimsins, og gutu upp augun- um eins og forvitin hörn. Orkumlamenn og þó fáir eins og líkþráir hyllast mjög til að trana kaunum sínum framan í ókunnuga, sérstaklega þá sem einhvers mega sín, oft með þesskonar ögrunarstolti, sem afvopnar jafnvel hinn frækn- asta mann: Sjá þetta hefur Drottinn af náð sinni gefið mér! Þetta er mín verðskuldun fyrir drotni, segja þessar mannsmyndir með þögn sinni. Og um leið: Hver er þín verðskuldun? Hvers /37/ hefur Drottinn virt þig? Eða jafnvel: Drottinn hefur slegið mig þessum kaunum fyrir þig. Fíflið var ævinlega afbrýðissamur gegn hinum tveim h'kþráu og kunni því illa að þær væru þar nærri sem gerðust stórtíðindi, hrekti þær og hvekti á alla lund með sparki og klípum og hrækíngum og Jón Hreggviðsson varð aftur og aftur að skipa honum að snauta burt. Hundur séra Þorsteins lagði skottið milli fóta sér og gekk út. Biskupsfrúin (hallaði sér að manni sínum án þess að missa kjarkinn og) reyndi að brosa al- þýðlega við hinum tveim líkþráu, sem lyftu mót henni svörtu andlitunum með hvítmatandi aug- un, en hin alskíru [augu] jómfrúarinnar sneri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.