Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 185
SKRÁ UM BÆKUR LAXNESS
185
Halldór Kiljan Laxness. Alþýðubókin. Þriðja út-
gáfa. Útg.: Helgafell. Reykjavík 1949. 202 bls.
8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Alþýðubókin. Fjórða út-
gáfa. Útg.: Mál og menning. Reykjavík 1955.
206 bls., 10 mbl. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Alþýðubókin. Fimta út-
gáfa. Útg.: Helgafell. Reykjavík 1956. 206 bls.
8vo.
Halldór Kiljan Laxness. I Austurvegi. Útg.:
Sovétvinafélag íslands. [Reykjavík] 1933. 175
bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Dagleið á fjöllum.
Greinar. Útg.: Bókaútgáfan Heimskringla.
Reykjavík 1937. 376 bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Dagleið á fjöllum.
Greinar. Onnur prentun. Útg.: Bókaútgáfan
Ifeimskringla. Reykjavík 1938. 376 bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Gerska æfintýrið.
Minnisblöð. Utg.: Bókaútgáfa Heimskrínglu.
Reykjavík 1938. 243 bls., 8 mbl. 8vo.
Halldór Laxness. Det russiske Æventyr. Minde-
blade. Paa Dansk ved Jakob Benediktsson.
Útg.: Mondes Forlag. Köbenhavn 1939. 244 bls.
8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Vettvangur dagsins. Rit-
gerðir. Útg.: lleimskringla h.f. Reykjavík 1942.
495, (1) bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Sjálfsagðir hlutir. Rit-
gerðir. Útg.: Helgafell. Reykjavík 1946. 391
bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Reisubókarkorn. Útg.:
Helgafell. Reykjavík 1950. 334 bls. 8vo.
Halldór Kiljan Laxness. Dagur í senn. Ræða og
rit. Útg.: Helgafell. Reykjavík 1955. 302 bls.
8vo.
ÞÝÐINGAR
Ernest Hentingway. Vopnin kvödd. Halldór Kilj-
an Laxness íslenzkaði. Útg.: Mál og menning.
Reykjavík 1941. 359 bls. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Skip heiðríkjunnar. Kirkj-
an a f jallinu I. Halldór Kiljan Laxness íslenzk-
aði. Rit Gunnars Gunnarssonar I. Útg.: Út-
gáfufélagið Landnáma. Reykjavík 1941. 459
bls., 1 mbl. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Nótt og draumur. Kirkjan á
fjallinu II. Halldór Kiljan Laxness íslenzkaði.
Rit Gunnars Gunnarssonar II. Utg.: Utgáfufé-
lagið Landnáma. Reykjavík 1942. 406 bls., 1
mbl. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Óreyndur ferðalangur.
Kirkjan á fjallinu III. Halldór Kiljan Laxness
íslenzkaði. Rit Gunnars Gunnarssonar III.
Utg.: Útgáfufélagið Landnáma. Reykjavík
1943. 472, (1) bls., 1 mbl. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Lék ég mér þá að stráum.
IMeð afmæliskveðju þýðandans Halldórs Kilj-
ans Laxness). Útg.: Helgafell. Reykjavík 1949.
134 bls. 4to.
Gunnar Gunnarsson. Fjallkirkjan. Saga. Teikn-
ingarnar gerði Gunnar yngri Gunnarsson. Hall-
dór Kiljan Laxness íslenzkaði. Útg.: Helgafell.
Reykjavík 1951. 792 bls. 8vo.
Birtíngur. Eftir Voltaire. Snarað hefur Halldór
Kiljan Laxness. Nafn bókarinnar á frummál-
inu: Candide ou l’optimisme. Listamannaþing
II. Útg.: Bókasafn Helgafells. Reykjavík 1945.
216 bls. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Frá Blindhúsum. íslenzkað
hefur Halldór Kiljan Laxness. Rit Gunnars
Gunnarssonar VI. Útg.: Útgáfufélagið Land-
náma. Reykjavík 1948. 74, (1) bls. 8vo.
Gunnar Gunnarsson. Vikivaki. Islenzkað hefur
Halldór Kiljan Laxness. Rit Gunnars Gunnars-
sonar VI. Útg.: Útgáfufélagið Landnáma.
Reykjavík 1948. 224 bls. 8vo.
ÚTGÁFUR
Laxdæla saga. Halldór Kiljan Laxness gaf út.
Með lögskipaðri stafsetningu íslenzka ríkisins.
Útg.: Ragnar Jónsson, Stefán Ögmundsson.
Reykjavík 1941. 276 bls. 8vo.
Hrafnkatla. Halldór Kiljan Laxness gaf út. Með
lögboðinni stafsetningu íslenzka ríkisins. Útg.:
Ragnar Jónsson, Stefán Ögmundsson. Reykja-
vík 1942. 54 bls. 8vo.
Alexandreis, það er Alexanders saga mikla, eftir
hinu forna kvæði meistara Philippi Galteri
Castellionæi, sem Brandur Jónsson ábóti sneri
á danska tungu, það er íslenzku, á þrettándu
öld, útgefin hér á prent til skemmtunar íslenzk-
um almenningi árið 1945, að frumkvæði Hall-
dórs Kiljans Laxness. Útg.: Iíeimskringla.
Reykjavík 1945. 150 bls. 8vo.
Brennunjálssaga. Halldór Kiljan Laxness gaf út.
íslendinga sögur. Útg.: Helgafell. Reykjavík
1945. 437 bls. 4to.
Grettissaga. Halldór Kiljan Laxness gaf út.
Myndirnar gerðu Þorvaldur Skúlason og Gunn-
laugur Scheving. Skreytingu annaðist Ásgeir
Júlíusson. Islendinga sögur. Útg.: Helgafell.
Reykjavík 1946. 302 bls. 4to.
Jóhann Jónsson. Kvæði og ritgerðir. Halldór Kilj-
an Laxness sá um útgáfuna. Útg.: Heims-
kringla. Reykjavík 1952. 98 bls., 1 mbl. 8vo.