Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 190
ÞÝÐINGAR Á VERKUM LAXNESS EFTIR PETER HALLBERG
Italienska luftflottans nederlag i Reykjavik. —
Vi, nr 15, 13 april 1946. Með mynd eftir Birger
Lundquist.
Ur HiS Ijósa man. — Ord och bild, 1947, nr 1. —
Þýðing á tólfta kafla skáldsögunnar.
Islands klocka. — Kooperativa Förbundets bok-
förlag. Sthlm 1948.
Det nya landet. — Folket i bild, nr 3, 16 januari
1949. Með myndum eftir Gullan Andersson. -—
Þýðing á sögunni Nýja Island úr Fótataki
manna (1933).
Voluspa p& liebreiska. — All várldens beráttare,
1949, nr 1. Með myndum eftir Povl Strpyer.
Varldens Ijus. — Kooperativa Förbundets bok-
förlag. Sthlm 1950. -— Þýðing á skáldsögunum
Ljós heimsins (1937) og Höll sumarlandsins
(1938) í einu bindi.
Himlens skönhet. — Kooperativa Förbundets
bokförlag. Sthlm 1951. — Þýðing á skáldsög-
unum Idús skáldsins (1939) og Fegurð himins-
ins (1940) í einu bindi.
Napoleon Bonaparte. — Folket i bild, jólin 1951.
Með myndum eftir Eric Palmquist.
Atomstationen. — Rabén & Sjögren. Sthlm 1952.
Den goda jröken och Huset. — Vi, framhaldssaga
23/10, 30/10, 6/11, 13/11, 20/11, 27/11, 4/12
.11/12. Með myndum eftir Siri Derkert.
Stycken ur en ung mans utvecklingshistoria. —
Bonniers litterára magasin, 1953, nr 2. — Þýð-
ing á köflunum 4, 5, 8 og 9 í Heiman eg fór
(1952).
Den goda fröken och Huset. — Rabén & Sjö-
gren. Sthlm 1954.
Upplevelser. — Ord och bild, 1954, nr 2. -—■ Þýð-
ing á 72. kaflanum — Afskipti höf. af trúar-
brögðum — úr Alþýðubókinni (1929) og á
kaflanum Vinur minn úr Fótataki manna
(1933). Með skýringum eftir þýðanda.
Gamle halte Tord. — Clarté, 1955, nr 4.
Islands klocka. — Rabén & Sjögren. Sthlm 1955.
— Ný útgáfa af nr 3 hér að framan.
Land til sala. —■ Vingförlaget. Sthlm 1955. — Ný
útgáfa af nr 9 hér að framan.
Piplekaren. — Rabén & Sjögren. Sthlm 1955. ■—■
í þessu úrvali eru kaflarnir Min ván, Voluspa
pá hebreiska, Italienska luftflottans nederlag i
Reykjavik, Napoleon Bonaparte og Nya Island
Þýddir af P. H.; Þeir höfðu allir verið birtir
áður í ýmsum tímaritum. (Sbr. nr 1, 4, 8 og 13
hér að framan.)
Wiirldens Ijus. ■—- Folket i bilds förlag. Sthlm
1955. — Ný útgáfa af nr 6 hér að framan.
Löjtet. — Vi, nr. 6, 10 februari 1956. — Kafli úr
fyrstu bók Vefarans mikla frá Kasmír. Inn-
gangsorð eftir þýðanda. Með mynd eftir Eric
Palmquist.
Olafur Karason. — Rebén & Sjögren. Sthlm
1956. — Ný útgáfa af nr 6 og 7 hér að framan,
í einu bindi.
Af framanskráðum þýðingum eru Varldens Ijus, Himlens skönhet og Atomstationen eftir Rannveigu
Kristjánsdóttur og Peter Hallberg í sameiningu.