Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 10
10 LANDSBOKASAFNIÐ 1964 Þjóðskjalasafnsmegin í Safnahúsinu (samsvarandi bókbandsstofunni hinum megin), og er stofan i umsjá þjóðskjalavaröar, þótt hún þjóni, sem fyrr segir, báðum söfn- unum og síðar að auki Handritastofnun fslands. Nokkuð dróst, að innréttingu stofunnar yrði lokið, en það varð í febrúarbyrjun 1965, og tók frú Vigdís þá til óspilltra málanna. Það verk, sem þar befur þegar verið unnið, lofar góðu um frambaldið, og þarf eflaust, áður en langt um líður, að auka þessa starfsemi. Myndadeild Birgir Finnsson var um áramótin 1963/64 ráðinn umsjónarmað- ur myndadeildar, en hafði áður um áraskeið unnið að staðaldri við myndagerð á vegum safnsins. Er safninu hið mesta bagræði að því, að starfsemi deildarinnar skuli þannig vera komin í fast borf, og er einsýnt, að hennar bíða mikil verkefni. Vélakostur er góðui og senn von á enn nýjum tækjum, en ónógt húsrými hamlar þó að nokkru eðlilegum viðgangi deildarinnar. Aðsókn I aðallestrarsal eru sæti handa 38 gestum, en 9 í handritasal. Hér fer á eftir skýrsla um aðsókn að safninu samkvæmt gestabókum á árunum 1953—64, ennfremur skýrsla um notkun bóka og bandrita — og útlán. Eins og fram kemur í skýrslunni, hefur aðsókn þorrið nokkuð á þessu skeiði, og er ástæðan einkum sú, að þá var tekið að sporna við sívaxandi aðsókn skólafólks, er lítt Flokkur 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 000 6881 5388 5920 6290 5465 6881 5320 5710 6059 7177 6176 7321 100 296 374 212 153 114 61 172 210 300 244 533 190 200 673 568 784 394 451 470 441 491 335 519 696 614 300 2256 2707 1910 1347 1403 1466 1252 1713 1341 2063 1773 1531 400 644 938 944 833 836 1208 1156 563 463 900 1395 1246 500 947 1077 1133 1225 822 629 626 660 545 770 518 396 600 676 671 624 398 587 549 350 541 599 542 455 339 700 465 295 339 193 204 211 239 230 252 258 166 460 800 4319 4770 3209 2611 2615 2684 2228 3121 2595 2965 3452 4013 900 4635 4658 6040 3097 3071 4030 5549 7188 3253 4465 3195 3719 Samtals 21.792 21.446 21.115 16.541 15.568 18.189 17.233 20.427 15.742 19.903 18.359 19.829 Ifandrit 5670 5216 6273 5109 4771 4740 5610 5473 4718 6327 6850 6786 Lesendur 15.917 15.117 15.053 14.338 13.091 13.292 11.847 11.819 9795 10.309 13.662 13.955 Utlán/bókafj. 2778 1870 1579 1050 1320 1306 1069 1092 1141 1071 1089 756
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.