Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 13
LANDSBÓKASAFNIÐ 1964 13 mál. Hann hefur rætt þau rækilega í þessu riti og bent á ýmis úrræði, enda enginn kunnugri málefnum safnsins en hann eftir 35 ára starf í þágu þess. Eins og nú standa sakir, virðast tvær leiðir helztar í safnamálunum. Hin fyrri og skörulegri er sú að byggja eitt myndarlegt hús yfir Landsbókasafn, Háskólabókasafn og Þjóðskjalasafn, og yrði það eflaust sú lausn, er borgaði sig bezt, þegar til lengdar léti. Reisa mætti slíka byggingu í áföngum, því að hægt væri að geyma áfram í núver- andi geymslum safnanna þann hluta bóka og skjala, er minnst hreyfing er á. Nýju safnahúsi yrði að velja hinn bezta stað og ætla því svo inikið landrými, að unnt yrði smám saman að færa út kvíarnar. Þótt bygging eins nýs safnahúss sé vissulega vænlegust til frambúðar, er ekki með því sagt, að vandi safnanna verði ekki að þolanlegu gagni leystur á annan veg. Skal nú rætt stuttlega um þá leið aðra, er helzt virðist fær. En hún er sú að leggja allt Safna- liúsið undir Landsbókasafn og byggja þá yfir Þjóðskjalasafnið sérstaklega. Jafnframt því þyrfti að hefja smíði góðrar bókageymslu, er fluttur yrði í sá hluti bóka Lands- bókasafns, Háskólabókasafns og einstakra stofnana, er lítt reynir orðið á, en bafa verður þó tiltækan. Er hér m. a. um að ræða eldri árganga margvíslegra tímarita, er hrannazt hafa upp og sprengt af sér það hillurými, er eitt sinn var ætlað undir þau. Slíkar hókageymslur hafa víða verið reistar erlendis og þótt að mörgu leyti reynast vel. En vér hljótum þó að spyrja, hvort þær henti ekki betur í erlendum stórborgum en i íslenzku fámenni. Stofnanir vorar eru ekki svo stórar, að vér geturn ekki haft undir einu þáki þær þeirra, er mesta eiga samleið, og þannig einbeitt kröftunum í stað þess að dreifa þeim. Þegar vér lítum á það Grettistak, sem einstaklingar, fyrirtæki og ríkið sjálft hafa lyft á síðustu árum í byggingarmálum, er það þjóðinni vissulega engin ofraun að reisa liús yfir bækur þjóðarinnar og skjöl. Eg efast ekki um, að sú athafnasama kynslóð, er nú byggir landið, vilji veg safnanna jafnmikinn og feður vorir fyrir sextíu árum, er töldu þetta mál, að byggja skörulega yfir söfn þjóðarinnar, eitt brýnasta verkefni nýrrar aldar. Eg legg því til, að skipuð verði hið bráðasta nefnd manna til að kanna þetla mál og gera tillögur um ákveðnar framkvæmdir til úrbóta, framkvæmdir, sem verði ekki einu sinni enn skotið á langan frest. Landsbókasafni, 15. júní 1965. Finnbogi Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.