Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 18
ÍSLENZK RIT 1963
AUÐUNS, JÓN (1905—). Frú Ólöí Björnsdóttir
borgarstjóraekkja. Dómk. 22. 1. 1963. [Reykja-
vík 1963]. 8 bls. 8vo.
— sjá Morgunn.
AUGLÝSINGABLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: F. U. J. Ak-
ureyri. Akureyri 1963. 1 tbl. Fol.
AUGLÝSINGABLAIDIÐ. 6. árg. (rétt: 7. árg.]
Útg.: Heimdallur F. U. S. Abm.: Ólafur Jóns-
son. Reykjavík 1963. 1 tbl. (16 bls.) Fol.
AUSTRl. 8. árg. Útg.: Kjördæmissamband Fram-
sóknarmanna í Austurlandskjördæmi. Ritstj.
og ábm. (12.—17. tbl.): Kristján Ingólfsson,
Vilhjálmur lljálmarsson. Ábm. fyrir liönd
blaðn. (1.—11. tbl.): Vilhjálmur Sigurbjörns-
son. Neskaupstað 1963. 17 tbl. Fol.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austur-
landi. 13. árg. Ritstj.: Bjarni Þórðarson. Nes-
kaupstað 1963. 38 tbl. Fol.
AXELSSON, UNO. Nótt í Kalkútta. Þýtt hefur:
Reidar G. Albertsson. Káputeikning: Bjarni
Jónsson. Heiti á frummálinu: Djungelbrudens
son. Reykjavík, Sunnuútgáfan h.f., 1963. 224
bls. 8vo.
BACCALAUREATUS PHILOLOGIAE ISLAND-
ICAE. Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta.
Bókaskrá og leiðbeiningar. Reykjavík, Ileim-
spekideild Háskóla Islands, 1963. 14 bls. 8vo.
Baldursson, Björn, sjá Vaka.
Baldursson, Steján Egill, sjá Unga fólkið.
Baldvinsson, GuSjón B., sjá Ásgarður.
Baldvinsson, Hannes, sjá Mjölnir.
Baldvinsson, Júlíus, sjá Reykjalundur.
Baldvinsson, Steingrímur, sjá Byggðir og bú.
Baltasar, sjá [Hreiðarsson], Sigurður Hreiðar:
Alltaf má fá annað skip; Karlsson, Guðmund-
ur: I björtu báli; Lax á færi; Leikhúsmál;
Pálsson, Einar: Spekin og sparifötin; Sigurðs-
son, Gísli: Út úr myrkrinu.
BANKABLAÐIÐ. 29. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Ritstj.: Bjarni G. Magn-
ússon. Reykjavík 1963. 4 tbl. (48 bls.) 4to.
BARNABLAÐIÐ. 26. árg. Útg.: Fíladelfía. Rit-
stj.: Leifur og Gun Britt Pálsson. Reykjavík
1963. 10 tbl. (100 bls.) 8vo.
BARNAHEIMILA- OG LEIKVALLANEFND
REYKJAVÍKUR. Samþykkt fyrir ... [Reykja-
vík 1963]. 3 bls. 8vo.
BARNA- OG GAGNFRÆÐASKÓLAR REYKJA-
VÍKUR. Skólaskvrsla. Skólaárið 1961—1962.
Reykjavík, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur,
1963. 101, (3) bls. 8vo.
BARNASKÓLABLAÐIÐ. 8. árg. Útg.: Barnaskóli
Ilafnarfjarðar. [Hafnarfirði] 1963. 32 bls.
4to.
BECK, RICHARD, Prófessor (1897—). Skáld at-
hafnanna. Ævi- og starfsferill dr. Vilhjálms
Stefánssonar í megindráttum. Tímarit Þjóð-
ræknisfélags íslendinga. [Winnipeg 1963]. 4.
—20. bls. 4to.
— Ætjarðarljóð Einars Páls Jónssonar. Eftir dr.
* * * Sérprentun úr hátíðarútgáfu Lögbergs-
Heintkringlu í tilefni af 75 ára afmæli Lög-
bergs, 24. janúar 1963. LWinnipeg 1963]. (10)
bls. 8vo.
Beek, sjá Blyton, Enid: Doddi fer í sumarfrí.
Beethoven, sjá Valentin, Erich: Beethoven.
Beinteinsson, Sveinbjörn, sjá Breiðfjörð, Sigurð-
ur: Rímnasafn IV.
Benediktsdóttir, Inga, sjá Mímisbrunnur.
Benediktsson, Arni, sjá Þjóðólfur.
Benediktsson, Axel, sjá Alþýðublað Kópavogs.
Benediktsson, Bjarni, sjá Dagfari; Frjáls þjóð.
Benediktsson, Hreinn, sjá Íslenzk tunga.
Benediktsson, Jakob, sjá Blöndal, Sigfús: Islenzk-
dönsk orðabók: Viðbætir; Islenzk tunga;
Tímarit Máls og menningar.
BENEDIKTSSON, STEINGRÍMUR (1901—),
ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON (1915—). Biblíu-
sögur fyrir barnaskóla. * * * og * * * tóku sam-
an. Prentað sem handrit. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1963. 171 bls. 8vo.
BERG, ÓMAR [duln.] Prinsinn og rósin. Barbara
Árnason teiknaði myndirnar. Akureyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, [1963. Pr. í Reykja-
vík]. 28, (4) bls. 4to.
Berggrav, Eyvind, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
Bergntann, A., sjá Glundroðinn.
Bergmann, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Bergmann, Sverrir, sjá Dagfari; Læknaneminn.
BERGÞÓR. 1. árg. Útg.: Umf. Biskupstungna.
Ritn.: Sr. Guðmundur Ó. Ólafsson, Róbert Ró-
bertsson, Arnór Karlsson (ábm.) [Selfossi]
1963. 2 tbl. Fol.
Bergþórsson, Páll, sjá Veðrið.
Bernhard, Jóhann, sjá Beztu frjálsíþróltaafrek Is-
lendinga 1962.
Bertelsen, Erlingur, sjá Askur.