Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 21
ISLENZK RIT 1963 starfsemi við Röntgendeild Landspítalans. Sér- prentnn úr Læknablaðinu. 2. 1963. Reykjavík 1963. (1), 68.-79. bls. 8vo. BRIEM, EIRÍKUR (1915—). Orkuútflutningur í formi aflfrekrar vöru. Erindi flutt af * * *, raf- veitustjóra ríkisins, á norræna rafveitusam- bandsþinginu í Helsingfors, sumarið 1962. [Sérprentun úr Ársskýrslu Sambands íslenzkra rafveitna, 20. ár. Reykjavík 1963]. 23 bls. 8vo. liriem, Helgi P., sjá Samningar Islands við erlend ríki I—II. llriem, Jóhann, sjá Breiðfjörð, Sigurður: Rímna- safn IV. Briem, Olajur, sjá Studia islandica. Briem, Steinunn S., sjá Maugham, W. Somerset: Ástir leikkonu. Briem, Þorsteinn, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Biblíusögur. BRIMGNÝR OG BOÐAFÖLL. Frásagnir af betju- dáðtim sjómanna á hafinu. Jónas St. Lúðvíks- son tók saman, þýddi og endursagði. Kápu- teikning: Bjarni Jónsson, listmálari. Reykja- vík, Ægisútgáfan. Guðmundur Jakobsson, 1963. 226 bls. 8vo. Broum, Joe David, sjá Lönd og þjóðir: Indland. Bruvik, Bertha, sjá Kristilegt skólablað. BRYNJÓLFSSON, INGVAR G. (1914—). Verk- efni í þýzka stíla. [Ný útg.] Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1963. 80 bls. 8vo. BÚNAÐARBLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Vikan h.f. Ritn.: Stefán Aðalsteinsson, Agnar Guðnason og Ólafur Guðmundsson. Ábm.: Stefán Aðal- steinsson. Reykjavík 1963. 12 tbl. 4to. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla um störf ... árið 1962. (Til Búnaðarþings 1963). Sér- prentun úr Búnaðarriti, LXXVI. ár. Reykjavík [19631. (I), 124, (1) bls. 8vo. BÚNAÐARRIT. 76. árg. Útg.: Búnaðarfélag ís- lands. Ritstj.: Halldór Pálsson. Reykjavík 1963. 2 h. (428, (1) bls., 1 mbl.) 8vo. BÚNAÐARSAMBAND KJALARNESÞINGS FIMMTÍU ÁRA. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum tók saman. Reykjavík 1963. 160 bls. 8vo. BÚNAÐARÞING 1963. Reykjavík, Búnaðarfélag íslands, 1963. 58 bls. 8vo. BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS. Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið 21 1960. XXVIII. LFjölr.] Reykjavík, Búnaðarfé- lag fslands, 1963. (2), 41 bls. 4to. BUSCH, WILHELM. Sagan af honum krumma og fleiri ævintýri. Með 75 teiknimyndum. Ingólfur Jónsson íslenzkaði textann. Reykjavík, Bóka- útgáfan Bangsi, [1963]. 47 bls. Grbr. BYGGÐIR OG BÚ. Aldarminning búnaðarsam- taka Suður-Þingeyinga í máli og myndum. Rit- nefnd: Haukur Ingjaldsson, Jón Sigurðsson, Steingrímur Baldvinsson. Aknreyri, Búnaðar- samband Suður-Þingeyjarsýslu, 1963. VIII, 700 bls. 8vo. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. Götuskrá ... maí 1963. (Ásamt götuskrá Kópavogs). Reykjavík, Póst- og símamálastjórnin, [1963]. (2), 130 bls. 4to. Böðvarsson, Arni, sjá Blöndal, Sigfús: íslenzk- dönsk orðabók: Viðbætir; fslenzk orðabók banda skólum og almenningi; fslenzk tunga. BÖÐVARSSON, GUÐMUNDUR (1904—). Lands- vísur. Ljóð. Hörður Ágústsson teiknaði mynd- ir og sá um snið bókarinnar. Reykjavík, Bóka- úlgáfa Menningarsjóðs, 1963. 57, (1) bls. 8vo. Böðvarsson, Gunnar, sjá Tímarit Verkfræðingafé- lags fslands 1963. BÖGENÆS, EVI. Anna Beta og Friðrik. Sigurður Gunnarsson íslenzkaði. Á frummálinu er heiti bókarinnar: Tilgi meg Fredrik. Bókin er þýdd með leyfi böfundar. Reykjavík, Setberg, 1963. 153 bls. 8vo. Casadesús, Juan, sjá Töfralandið ísland. CAVLING, 1B IIENRIK. Erfinginn. Bókin heitir á frummálinu: Arvingen. Gefin út með leyfi höf- undar. Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur, 1963. 176 bls. 8vo. CHARLES, THERESA. Lokaðar leiðir. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum- málinu: No through road. Hafnarfirði, Skugg- sjá, 1963. IPr. á Akranesi]. 203 bls. 8vo. CHRISTENSEN, J. C. Júgurbólga (Mastites), mjaltir og hreinlæti. Eftir * * * Frá S. N. E. Sérprentun úr Ársriti Ræktunarfélags Norður- lands 1962. Akureyri, Samband nautgriparækt- arfélaga Eyjafjarðar (S. N. E.), 1963. (2), 40, (2) bls. 8vo. CHRISTIE, AGATHA. Hús leyndardómanna. Regnbogabók no. 24. Reykjavík, Ásrún h.f., 1963. 283 bls. 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.