Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Side 38
38 í S L E N Z K
— Matthías Helgason, Kaldrananesi. [Sérpr, úr
Heima er bezt]. Akureyri [1963]. (10) bls. 4to.
— sjá Vestdal, Elísabet: Ur bréfum frá Togo
1961.
Jósteinsson, Jónas, sjá Sólskin 1963.
JOWETT, GEORGE F. Líkamsrækt. Leiðin til
alhliSa líkamsþjálfunar. Bjarni Sveinsson tók
saman eftir kerfi George F. Jowett. GefiS út
með leyfi George F. Jowett. Reykjavík 1963.
124 bls. 4to.
Júlíusdóttir, Guðrún, sjá Frúin.
Júlíusson, Játvarður Jökull, sjá Markaskrá Aust-
ur-Barðastrandarsýslu 1963; Vestfirðingur.
Júlíusson, Steján, sjá Alþyðubrautin; I Sælurík-
inu.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Amma segðu mér sögu;
Litli Reykur; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók; Williamson, Alice: Bláa kannan,
Græni hatturinn.
Júlíusson, Þorvarður J., sjá Frjáls verzlun.
JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags Islands. 13.
ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson, Sigurður Þórarins-
son. Reykjavík 1963. (2), 52, (8) bls. 4to.
JÖRÐ. Tímarit tekið saman af Sverri Hólmars-
syni og Þorsteini Gylfasyni. [1. árg.L Utg.:
Helgafell. Ábm.: Sverrir Hólmarsson. Reykja-
vík 1963. 2 b. (48, 28 bls.) 4to.
Jörgensen, Ib, sjá Stowe, Harriet Beecber: Kofi
Tómasar frænda.
KALÍFINN SEM BREYTTIST í STORK.
[Reykjavík 1963. Pr. erlendis]. (12) bls. 4to.
Karlsson, Arnór, sjá Bergþór.
KARLSSON, GUÐMUNDUR (1919—). f björtu
báli. Eftir * * * blaðamann. Teikningar eftir
Baltasar. Reykjavík, Ægisútgáfan, Guðm. Jak-
obsson, 1963. 229 bls. 4to.
— sjá Vikan.
Karlsson, Gunnar, sjá Mímir.
KARLSSON, KÁRl [duln.L Þær fóru norður.
Akureyri, Bókaúlgáfan Sindur, 1963. 164 bls.
8vo.
Karlsson, Tómas, sjá Tíminn; Þitt val þín fram-
tíð.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur 31. desember 1962. Selfossi
[1963]. 14 bls. 4to.
KAUPFÉL. AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, IJofsósi.
Ársskýrsla ... 1962. [Siglufirði 1963]. (9) bls.
8vo.
RIT 1963
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR. Ársskýrsla ...
1962. [Reykjavík 1963]. 12 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar
... 1962. Prentað sem bandrit. Reykjavík
[1963]. 8 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... ásamt efnabags- og reksturs-
reikningi fyrir árið 1962. (Aðalfundur 8. og 9.
maí 1963). Prentað sem handrit. Reykjavík
[1963]. 24 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG LANGNESINGA, Þórshöfn. Sam-
þykktir ... Reykjavík [1963]. (1), 16 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
1962. [Siglufirði 1963]. (1), 8 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG STYKKISIIÓLMS, Stykkishólmi.
Ársskýrsla ... ásamt efnabags- og reksturs-
reikningi fyrir árið 1962. (Aðalfundur 14. júní
1963). Prentað sem handrit. Reykjavík [1963].
14, (1) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA og Hraðfrystihús
Keflavíkur h.f. Ársskýrsla ... árið 1962.
Reykjavík [1963]. 20 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. Hagskýrsla
pr. 31. desember 1962. Akureyri 1963. (7) bls.
8vo.
KAUPTAXTAR Bílstjórafélags Akureyrar. Gilda
frá 20. desember 1963 til 15. maí 1964. Kaup-
taxtar Verkalýðsfélagsins Einingar. Gilda frá
20. desember 1963 til 15. maí 1964. [Akureyri
1963]. (2) bls. Fol.
— 17. júní til 15. október 1963. Kauptaxtar Verka-
lýðsfélagsins Einingar 17. júní til 15. október
1963. [Akureyri 1963]. (2) bls. Fol.
KAUPTAXTAR Dagsbrúnar. Gilda frá og með
21. desember 1963. [Reykjavík 1963]. (4) bls.
8vo.
— Gildir frá og með 24. janúar 1963 og mánaðar-
kaup frá 1. febr. 1963. Gildir frá og með 23.
júní 1963. [Reykjavík 1963]. (2) bls. Fol.
KEILIR. 6. árg. Útg.: Framkvæmdanefnd Alþýðu-
bandalagsins og Þjóðvarnarflokksins í Reykja-
neskjördæmi. Ritn.: Gils Guðmundsson ábm.,
Geir Gunnarsson, Finnbogi R. Valdimarsson.
Hafnarfirði 1963. [4. tbl. pr. í Reykjavík].
4 tbl. Fol.
KEMP, I.UDV. R., fyrrv. bóndi á Illugastöðum
(1889—). Sagnir um slysfarir í Skefilsstaða-
breppi á sjó og landi, frá 1800—1950. Skráð
eftir ýmsum heimildum. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur h.f., [1963]. 184 bls. 8vo.