Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 39

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Qupperneq 39
ÍSLENZK RIT 1963 39 Kennedy, John F., sjá Donovan, Robert J.: John F. Kennedy skipstjóri á PT-109. Kim-bœkurnar, sjá Holm, Jens K.: Kim og njósn- ararnir (9), Kim og stúlkan í töfrakistunni (8). KIRKJURITJÐ. Tímarit. 29. árg. Útg.: Presta- félag Islands. Ritstj.: Gtinnar Arnason. Reykja- vík 1963. 10 h. ((4), 481 bls.) 8vo. Kjaran, Birgir, sjá Frjáls verzlun. Kjartansson, Jún R., sjá Schröder, Michael: llraff- reikningur. Kjartansson, Magnús, sjá Rétlur; Þjóffviljinn. Kjartansson, Olajur //.. sjá Mímisbrunnur. KJARVAL, JÓHANNES S. GIOVANNI EFREY (1885—). Skarphéffinskvæffi, eftir * * * Reykja- vík, Hafliði Helgason, 1963. 8 bls. 8vo. Kjcld, Matthías, sjá Læknaneininn. KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ... 1962. [Siglufirffi 19631. (6) hls. 8vo. KNATTSPYRNULÖG K. S. í. Reglugerff K. S. í. um knattspyrnumót og fleiri reglugerðir. Reykjavík, Bókaútgáfunefnd í. S. í., 1963. 95 hls. 8vo. Kolbeinsson, Andrés, sjá Leikhúsmál. Kolbeinsson, Arinbjörn, sjá Heilbrigt ]íf. KOMMÚNISTAFLOKKUR SOVÉTRÍKJANNA. Opið bréf miffstjórnar ... til flokksdeilda og allra kommúnista í Sovétríkjunum. Reykjavík, Heimskringla, 1963. 76 bls. 8vo. Konna-bœlcurnar, sjá Ulrici, Rolf: Konni fer í víking (4). Konráðsdóttir, Kristin, sjá Sjálfsbjörg. Konráðsson, Bjarni, sjá Heilbrigt líf. KONUR SEGJA FRÁ. Frásagnir, minningaþættir, sögur og ljóð. Myndir eftir Vigdísi Kristjáns- dóttur. (Káputeikning: Hörffur Ágústsson). Bók þessi er gefin út til minningar um 50 ára starf Lestrarfélags kvenna Reykjavíkur. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1963. [Pr. í Hafnarfirðil. 155 bls., 1 mbl. 8vo. KOSNINGAHANDBÓK Framsóknarmanna við Alþingiskosningarnar 9. júní 1963. Reykjavík 1963. (32) bls. 8vo. KOSNINGAHANDBÓKIN. Alþingiskosningarnar 9. júní 1963. Reykjavík, Fjölvís, 1963. 48 bls. 8vo. KRISTILEG MENNING. Útg. S. D. Aðventistar á Islandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds- son. Reykjavík [1963]. 16 bls. 4to. KRISTJLEGT SKÓLABLAÐ. 20. árg. Útg.: Kristi- leg skólasamtök. Ritn.: Valgeir Ástráffsson, Menntaskólanum, ritstj., Gunnar Jónsson, Kennaraskólanum, Edda Gísladóttir, Fóstru- skólanum, Valgerður Hrólfsdóttir, Verzlunar- skólanttm, Bertha Bruvik, Gagnfræðaskóla verknáms. Reykjavík 1963. 44 bls. 4to. KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 28. árg. Útg.: Kristilegt stúdentafélag. Ritstj. og ábm.: Þórð- ur Möller, læknir. Reykjavík, 1. des. 1963. 36 bls. 4to. KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 31. árg. Útg.: Heima- Irúboð leikntanna. Ritstj.: Sigttrður Vigfússon. Reykjavík 1963. 48 tbl. (192 bls.) 4to. Kristinn Reyr, sjá [Pétursson], Kristinn Reyr. Kristinsson, Ari, sjá Vesturland. Kristinsson, Daníel, sjá Krummi. Kristinsson, Gunnlaugur P., sjá Krttmmi. KRISTINSSON, HÖRÐUR (1937—). íslenzkar geitaskófir. Sérprentun úr Flóru, tímariti um íslenzka grasafræði. 1. hefti, 1. árg. Akureyri 1963. (1), 151,—161. bls. 8vo. — Veiðitækni blöðrujurlarinnar. Sérprentun úr Flóru, tímariti um íslenzka grasafræði. 1. hefti, 1. árg. Akureyri 1963. (1), 145.—150. bls. 8vo. — sjá Flóra. Kristinsson, Jahob, sjá Wood, Ernest: Skapgerð- arlist. Kristinsson, Sigurður, sjá Hamar. Kristinsson, Sigurjón, sjá Eldhúsbókin. Kristinsson, Sigursveinn D., sjá Sjálfsbjörg. Kristinsson, Valdimar, sjá Fjármálatíðindi. Kristján í Stóradal, sjá [Jónsson], Kristján í Stóradal. Kristjánsdóttir, Anna, sjá Foringinn. [KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA] HUGRÚN (1905—). Dætur Fjallkonunnar. Sigríður Sveinsdótlir. Anna Margrét [Björnsdóttir]. Æviminningar. Skráð hefur skáldkonan * * * Reykjavík, Ægisútgáfan, (Guðmundur Jakobs- son), 1963. 169 bls., 5 mbl. 8vo. Kristjánsdóttir, Sigríður, sjá Húsfreyjan. Kristjánsdóttir, Vigdís, sjá Konur segja frá. KRISTJÁNSSON, ANDRÉS (1915—). Geysir á Bárðarbungu. * * * setti bókina saman, en skráð hafa auk lians: Guðni Þórðarson, Hauk- ur Snorrason, Jón Helgason. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1963. [Pr. í Reykjavík]. 163 bls., 10 mbl. 8vo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.