Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 43
íSLENZK RIT 1963
43
bókafélagið. Bók mánaðarins — Marz. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1963. 159 bls., (2
uppdr.) 4to.
LÖVE, ÁSKELL (1916—). Sverðmosinn. Sérprent-
un úr Náttúrufræðingnum, 33. árg. Reprinted
from Náttúrufræðingurinn, Vol. 33. [Reykja-
vík] 1963. Bls. 113—122. 8vo.
— og DORIS LÖVE. Útbreiðsla og fjöllitni. Di-
stribution of Polyploids. Sérprentun úr Flóru,
tímariti um íslenzka grasafræði. 1. hefti, 1. árg.
Akureyri 1963. (1), 135.—139. bls. 8vo.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
MACLEAN, ALISTAIR. Byssurnar í Navarone.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: The guns of Navarone. [2. útg.]
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
ri963]. 245 bls. 8vo.
— Til móts við gullskipið. Andrés Kristjánsson ís-
lenzkaði. Bókin heitir á frummálinu: The
Golden rendezvous. Reykjavík, Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, 11963]. 250, (2) bls. 8vo.
MAGNl. Blað Framsóknarfélaganna á Akranesi.
3. árg. Ritstjórn: Daníel Ágústínusson, ábm.,
Guðmundur Björnsson og Þorsteinn Ragnars-
son. Akranesi 1963. 5 tbl. Fol.
MAGNl. 5. árg. Útg.: Bindindisfélag íslenzkra
kennara. Ritstj. og ábm.: Ilannes J. Magnús-
son. Akureyri 1963. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
Magnús jrá Skógi, sjá rjónsson], Magnús frá
Skógi.
Magnúsdóttir, Ingibjörg, sjá Sjálfsbjörg.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—).
Anna Rós. Skáldsaga. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1963. [Pr. á Akureyri] 260
bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Undir Garð-
skagavita. Héraðssaga Garðs og Leirtt. Gefið
út að tilblutan nokkurra Garðverja. Káputeikn-
ing: Atli Már [Árnason]. Reykjavík, Ægisút-
gáfan, Gttðm. Jakobsson, 1963. 360 bls. 8vo.
— Við skulum balda á skaga. 2. útgáfa. Reykja-
vík, Setberg, 1963. 98 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
Magnússon, Asgeir, sjá Samvinnu-trygging.
Magnússon, Asgeir BL, sjá Réttur.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
[MAGNÚSSON, BJÖRN] (1904—). Ættir Síðu-
presta. Leiðréttingar og viðbætur. [Reykjavík
1963]. 4 bls. 8vo.
Magnússon, Einar, sjá Sæmundsson, Bjarni:
Kennslubók í landafræði.
Magnússon, Guðjinnur, sjá Vesturland; Þróun.
Magnússon, Guðgeir, sjá Glundroðinn.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Halldór, sjá Depill.
Magnússon, Halldór, sjá Foringinn.
Magnússon, Hannes ]., sjá Heimili og skóli;
Magni; Vorið.
Magnússon, Jakob, sjá Haf- og fiskirannsóknir.
Magnússon, Jón, sjá Nýjar fréttir.
MAGNÚSSON, MAGNÚS (1892—). Ég minnist
þeirra. * * * tók saman. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1963. 175 bls., 3 mbl. 8vo.
Magnússon, Sigríður /., sjá 19. júní 1963; Vernd.
MACNÚSSON, SIGURÐUR A. (1928—). Gesta-
gangur. Sjónleikur í þremur þáttum, fjórum
myndum. Reykjavík, Helgafell, 1963. 103, (1)
bls., 4 mbl. 8vo.
— sjá Lönd og þjóðir: ísrael.
Magnússon, Siguroddur, sjá Rafvirkjameistarinn.
Magnússon, Valdimar J., sjá Öku-Þór.
Magnússon, Þröstur, sjá Bjarnason, Elías: Reikn-
ingsbók I; Gíslason, Magnús: Félagsfræði;
Hjálmarsson, Jón R.: Mannkynssaga.
MÁL OG MENNING. HEIMSKRINGLA. Bóka-
skrá. Kápa: Gísli B. Björnsson. [Reykjavík],
febrúar 1963. 32, (4) bls. 8vo.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 12.—13. árg. Ritstj.: Jökull Pét-
ursson. Blaðstjórn: Jökull Pétursson, Sæmund-
ur Sigurðsson, Haukur Hallgrímsson og Sig-
hvatur Bjarnason. Reykjavík 1963. 31 bls.
4to.
MÁNAÐARRITIÐ. Nr. 17—24. Reykjavík [1Ö63].
8 b. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 16. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1963. 46 tbl. Fol.
MAO TSE-TUNG. Ritgerðir. II. Brynjólfur
Bjarnason þýddi. Reykjavík, Ileimskringla,
1963. 265, (1) bls. 8vo.
Mar, Elías, sjá Glundroðinn.
Margeirsson, Friðrik, sjá Tindastóll.
Margrét jrá Oxnafelli, sjá [Thorlacius], Margrét.
Maríasson, Jón, sjá Félagstíðindi Félags fram-
reiðslumanna.
Marinósson, Orn, sjá Hagmál; Vaka.
MARKASKRÁ Austur-Barðastrandarsýslu 1963.