Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 79
ÍSLENZK RIT 1963 79 Reikningar ... 19. 3. 1959 — 19. 3. 1960. [Reykjavík 1960]. (3) bls. 8vo. ('650). FJÖLFRÆÐIBÓKIN. í bókinni eru 1800 myndir, Jjar af 900 litmyndir. Að frumútgáfunni unnu 40 fræðimenn og 30 listamenn. Freysteinn Gunnarsson þýddi og staðfærði í ýmsum atrið- um. 2. útgáfa. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, [1962]. 220 bls. 4to. (030). FRIMERKI. Tímarit fyrir frímerkjasafnara. Nr. 9.—15. Útg.: Frímerkjafélagið Þór (9. tbl.) Ritstj. og ábm.: Finnur Kolbeinsson (10.—14. tbl.), Þórð'ur Guð'johnsen (15. tbl.) Ritstjórn: Finnur Kolbeinsson (9. tbl. (ábm.), 15. tbl.), Magni R. Magnússon, Þórður Guðjohnsen (9. —14. tbl.) Reykjavík 1959—1961. 7 tbl. 8vo. (380). ÍFYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1962. [Ilafnarfirði 1962] . (2) bls. Fol. (070). GAULVERJABÆJARKIRKJA. Afrit af rekstrar- reikningi ... árið' 1959. [Selfossi 1960]. (1) bls. 8vo. (200). ■ — Rekstrarreikningur _ árið' 1962. [Selfossi 1963] . (3) bls. 8vo. (200). GIGLI, BENIAMINO. Endurminningar. Jónas Rafnar, læknir íslenzkaði. Akureyri, Kvöld- vökuútgáfan, 1957. 226 bls., 13 mbl. 8vo. (920). GISSURARSON, JÓN Á„ STEINÞÓR GUÐ- MUNDSSON. Reikningsbók handa framhalds- skólum. Eftir * * * og * * * II. hefti A. Önnur útgáfa. Gefin út að tilhlutun fræðslumála- stjórnarinnar. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja li.f., 1959. 166 bls. 8vo. (510). GLETTUR, Tímaritið. 1. árg. Reykjavík 1959. 5 h.: 1. 8 h. (050). GRIMMS ÆFINTÝRI. I. Theodór Árnason þýddi. Með myndum. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift- ur h.f., [19621. 128 bls. 8vo. (390). HAFNARFJARDARKAUPSTAÐUR. Reikningar ... 1960. Ilafnarfirð'i 1962. 59 bls. 4to. (350). HALLDÓRSSON, HALLDÓR. Kennslubók í mál- fræði handa framhaldsskólum. Eftir * * * Gefin út í samráði við fræðslumálastjóra. Önnur prentun. Akureyri, Bókaforlag Odds Björns- sonar, 1957. 168 bls. 8vo. (400). HELGADÓTTIR, GUÐRÚN P. og JÓN JÓ- HANNESSON. Skýringar og bókmenntalegar leiðbeiningar við Sýnisbók íslenzkra bókmennta lil miðrar átjándu aldar. Offsetmyndir s.f. end- urprentaði. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f., 1962. 171 bls. 8vo. (400). HELGASON, HALLGRÍMUR. Rondo Islanda. Píanó. Reykjavík, Edition Gígjan, 1954. [Pr. í Ilamborg]. 7, (1) bls. 4to. (780). IIIN DÝRMÆTA PERLA. (Þýtt M. Á. 1958). Reykjavík [1958]. 8 bls. 8vo. (200). ÍSLAND. Yfirlitskort. 1:1000 000. Kaupmanna- höfn, Geodætisk Instilut, 1945. Grbr. (910). — Yfirlitskort með bílvegum. 1:1000 000. Kaup- mannahöfn, Geodætisk Institut, 1953. Grbr. (910). JÓHANNESSON, B. „Haf gát á fæti þínum“. I Reykjavík 195?] 4 bls. 8vo. (200). JÓNSSON, ANGANTÝR. Geislar og glæður. Ljóð. Reykjavík, á koslnað' höfundar, 1962. 141 bls., 1 mbl. 8vo. (811). JÓNSSON, FINNUR. Gamlar inyndir. 1926—1956. Eftir * * * listmálara. Lithoprent. Reykjavík 11957]. (1) bls., 10 mbl. Fol. og grbr. (740). JÓSEFSSON, PÁLMI. Heilsufræði. Bjarni Jóns- son teiknaði myndir í samráði við' höfund. Reykjavik, Ríkisúlgáfa námsbóka, 1961. 94 bls. 8vo. (610). KAUPFÉLAG IIAFNFIRÐINGA. Reikningar ... 1961. [Hafnarfirði 1962]. (4) bls. 8vo. (330). KENNARATAL Á ÍSLANDI. [5. hefti]. Reykja- vík [1960]. Bls. 145—288. 4to. (920). KRUMMI. Blað Starfsmannafélags KEA. 9. árg. Ritstj.: Gunnlaugur P. Kristinsson. Ritn.: Finnbogi Jónasson, Daníel Kristinsson, Sigurð- ur Jóhannesson. lAkureyri] 1962. 2 tbl. (20 bls.) 8vo. (050). KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR. Lög ... Stofnað' 6. apríl ’41. [Reykjavík 19..] (4) bls. 12mo. (200). KÆRLEIKURINN SIGRAÐI. (Þýtt, M. Á.) IReykjavík 195?] (2) bls. 8vo. (200). LEADBEATER, C. W. Guðspekin og gátur lífsins. Jakob Kristinsson þýddi. Reykjavík, Illiðskjálf, 1961. 141 bls. 8vo. (200). LEIÐSÖGUBÓKIN. I. Rvík — hringferð vestur um land — Rvík. Ritstjórn: Vilhjálmur S. Jó- hannsson. íslandskort: Ólafur Ásgeirsson. Káputeikning: Halldór Pétursson. Ljósmynd- arar: Vigfús Sigurgeirsson og S. Vignir. Reykjavík, Leiðsögubókin s.f., 1961. 155, (5) bls., 1 uppdr. 8vo. (910).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.