Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 93

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 93
ÆVIÁGRIP SIGHVATS GRIMSSONAR BORGFIRÐINGS 93 Þegar móðir hans var dáin, 1859, íór hann alfarinn af Akranesi í vist að HlíS í NorSurárdal til Jóseps hónda Helgasonar og konu hans, SigríSar Einarsdóttur. Var hann þar viS heyskap um sumariS og fjárgeymslu fram yfir jól. En af því sá bær ligg- ur rétt fram undir HoltavörSuheiSi og umferS er þar mjög mikil, þá var þaS þann vetur, aS liann fór yfir HoltavörSuheiSi sautján sinnum, sem hann var léSur ókunnug- um mönnum til fylgdar, og þótti þaS þá allvel gjört eitt sinn á jólaföstu, aS hann fór frá HlíS lillu fyrir dögun og norSur aS Grænumýrartungu, en kom aftur til haka aS HlíS um kveldiS á miSri vöku, en gangfæri var gott og heiS birta, en ekkert tunglskin. Ekki var heimafólk í HlíS nema hjónin og tvö hörn þeirra og mær ein 21 árs, er Sol- veig hét, systir SigriSar húsfreyju. VarS þeim hjónum illt til lijúa, og hafSi SigríSur fengiS systur sína til aS vera hjá sér þaS eina ár, en visluS var hún vestur í MiSdali. Aldrei gat Sighvatur litiS í nokkra bók á því ári sér til neins gagns vegna annríkis. ÞaS varS um veturinn nokkru fyrir jól, aS Jósep hóndi byggSi út landseta sínum á Sveinatungu, er Jón hét, fyrir vanskil á jarSarskuldum o. fl., en Jón neitaSi aS hlýSa, og varS úr mál milli þeirra. ÞingaSi Bogi sýslumaSur Thorarensen í máli þessu í Hvammi í NorSurárdal. Mætti Jósep sjálfur fyrir sína hönd í réttinum sem sækjandi, en Jón bóndi hafSi fengiS Jón alþingismann SigurSsson í Tandraseli aS verja máliS, og mættust þeir Jósep og hann fyrir réttinum í tvo daga, og tapaSi Jósep drjúgum í sókn sinni. Var þaS þá aS kveldi hins síSara dags, aS hann kom heim til sín aS IdlíS í allþungu skapi og sagSi farir sínar ekki sléttar. Var þaS þá, aS Sighvatur, sem vissi vel, hvernig í málinu lá, þótt ungur væri, hauS Jósep aS gefa sér fullmakt til aS geta mætt í réttinum hinn næsta dag, sem átti aS vera hiS síSasta próf, og játti Jósep því fúslega. Fór Sighvatur þegar af staS og sýndi sýslumanni fullmakt sína, og þótti sýslu- manni gaman aS, aS nítján vetra gamall piltur skyldi ráSast í lögsókn á móti alþingis- manninum. En þeir Jón í Tandraseli og Sighvatur vóru frændur og ekki ólíkir aS sumu, því Jón var skáld gott, en Sighvatur var þá þegar talinn allvel hagmæltur. Nú leiddi Sighvalur átta menn fram sem vitni, og var framburSur þeirra allra eiSfestur. Kom þaS þá fram, aS bæSi hafSi vantaS upp á leigur og landskuld um tvö ár og aS Jón hafSi haldiS húsfólk á laun í tvö ár, sem honum var bannaS í hyggingarbréfinu, og lá viS sjálft, aS verra yrSi úr meS tíundarsvik, svo máliS varS þannig útkljáS til fulls, og fékk Sighvatur hrós mikiS, bæSi hjá sýslumanni og öSrum, en engin laun hjá Jósep. (Jm veturinn fór Sighvalur lil róSra og reri suSur í Hraunum hjá Kolheini Jónssyni á GttarsstöSum. En um voriS á krossmessu, þegar hann var kominn aS HlíS fyrir ein- um degi, þá kom Einar hróSir hans aS vestan og sókti hann, því hréf höfSu fariS milli þeirra um veturinn. Var Solveig í HlíS farin nokkru áSur til vistar sinnar vestur í MiSdali. Fór Sighvatur þá meS Einari vestur, og var hann þaS ár vinnumaSur hjá Halldóri bónda Péturssyni á LeysingjastöSum í Hvammssveit og konu hans, GuSfinnu DaSadóttur. Þetta var voriS 1860. Þar var hann viS heyskap og fjárgeymslu, eins og títt er í því byggSarlagi. En þaS var á þessu hausti, aS hann fékk hréf frá Solveigu Einarsdóttur, og lýsti hún hann föSur aS barni sínu, er hún hafSi þá nýlega aliS. Rit- aSi Sighvatur þegar játun sína og sendi henni. Gaf hann meS barninu þaS, sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.