Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 99

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Síða 99
ÆVIÁGRIP SIGHVATS GRÍMSSONAR BORGFIRÐINGS 99 Hann ávallt, þegar tími fékkst; á seinni áruni var það mest viövíkjandi sögu íslands, og hélt stöðugt áfram Prestaævum sínum, sem hann fékk hjálparmeðöl til frá ýmsum góð- vinum sínum. I árslok 1892 var hókasafn hans orðið nokkuð yfir 1000 bindi í ýmsum vísindagreinum, hæði á íslenzku og dönsku. Hann lagði út Grönlands Hist. Mindes- mærker og doktorsrit Jóns Þorkelssonar yngri um skáldskapinn á íslandi, og gerði hann það á einni vorvertíð í landlegum milli sjóróðra, þegar þeir gerðu ekkert nema vóru við spil. Þegar Sighvatur hafði húið á Höfða fjórtán ár, þá kom Margrét dóttir hans (og Solveigar) að sunnan og staðfestist hjá föður sínum og giftist ári síðar bóndamanni í Dýrafirði, og reistu bú á nokkrum parti af Höfða móti Sighvati. Sumar- ið 1892 var Sighvatur á ferðum með frakkneskum náttúrufræðing, Gaston Buchet, um Vestfirði, því hann hafði lagt sig eftir frakkneskri tungu og gat talað hana, svo skiljan- legt var. Hafði hann af því hagræði nokkuð, enda kunni Buchet ekkert orð í öðru en frakknesku. Þetta er hið allra stytzta ágrip af ævi Sighvats, en alveg rétt frá sagt, að því leyti sem frá verður sagt í svona stuttu máli. Þann 27. desbr. 1892. Sighvatur Gr. Borgjirðingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.