Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 101

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 101
PRENTSMIÐJUKVEtíSKAPUR Á 18. ÖLtí 101 Hver var að kveðja á Hólum um veturnætur 1746? í orðunum Sa Myked Synest er bersýnilega fólgið fangamark: S. M. Son. tíarf þá ekki lengi að leita: Skúli Magnússon. Lesa mætti úr orðunum: Sýslu Madur Skagfirdinga, og ef til vill til þess ætlazt hálft í hvoru. A Hólum var biskupslaust frá andláti Steins biskups Jónssonar 3. des. 1739 þangað til Halldór biskup Brynjólfsson kom heim úr vígsluför sinni sumarið 1746. Voru Skúla Magnússyni falin forráð stólseigna árið 1741, og hélt hann þeim, þangað til Halldór biskup var heim kominn. Haustið 1746 voru skipaðir úttektarmenn við afhendingu stólseigna í hendur biskupi þeir Bjarni sýslumaður Halldórsson á Þingeyrum og Guðni sýslumaður Sigurðsson í Kirkjuvogi. Tóku þeir til starfa 7. október, en 27. okt. er út- tektargerðin undirrituð af úttektarmönnum og vitundarvottum, ásamt Halldóri hiskupi og Skúla sýslumanni. Dagsetningin á prentaða blaðinu hendir til. að 25. okt. hafi út- tekt verið lokið. Llttektarskjölin eru bundin í bók í arkarbroti, ekki allþunna, og hafa þau ekki verið tilbúin til undirskriftar fyrr en tveimur dögum síðar. Niðurlag últektargerðarinnar er á þessa leið: Ad sijdustu beiddist Sijslumadurenn Skúli Magnúss Son alits af Stoolsens úttektar- mönraum, og 0drum goodum mön/zum, sem hier eru naalæger, livert þeim virdest Stoollenn illa forstandenn, eda i lakara Stande, en þa hann hafe vidtekid. Hvar til vær Sameigenlega svörum, ad ei annad sia kunrcum, enn ad hann hafe Stoolsens Hús og Inventarium vel og sæmelega forstaded, bæde, so miket, sem ahrærer Husanna og Inventarii Reparation , og virdest oss þad i eingvu sijdur Stande vera, sem þvi, er hann medtók, sijnest vered hafa. Til Sluttningar voru Her. Biskupenn og Sijslumadurenn Skúle adspurder, hvert þeir hefde nockud framar ad prætendera, edur frambera, sem þessu Erende vidkiæme, og þeir villdu hier laata innfæra; og kom þad ecke framm af þeirra haalfu. Þessum Giörninge til Stadfestu eru vor underskrifadra nöfn og afþryckt Signet. Að Hoolum í Hiallta Dal, þann 27da Octobris, Anno 1746. Bjarne Halldorsson G. Sigurdsson Joon Eggertsson Thorgrymur Thorgrymsson Sem viðkoinendum Underskrifum Halldor Brinjolfsson S. Magnusson Undir eru innsigli þessara sex. Þess var áður getið, að úttekt muni hafa verið lokið 25. okt., og þá er Skúla kunnugt orðið um atkvæði úttektarmanna, þá er hann úr allri áhyrgð og laus við erfitt og öf- undsamt starf með fullri sæmd. Þá getur hann lekið „afskeid fra Hoolum“ með léttara hjarta. Skúli Magnússon kveður 25. okt. 1746, en hann er líka kvaddur með árnaðaróskum Sá H. E. S., sem svo hlýlega kveður, getur ekki annar verið en Halldór Eiríksson, prentarinn, sem Skúli spandi austan úr Danzig eftir 13 ára útivist. Hefur hann þá sundurgerð í Afskeidinu að prenta með tveim litum, sem þá var fátítt i smáprenti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.