Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 102

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1965, Blaðsíða 102
102 PRENTSMIÐJUKVEÐSKAPUR Á 18. ÖLD Þess má að lokum geta, að Skúli tók upp þá nýlundu að auglýsa bækur Hólaprent- smiðju í Löþingisbókinni 1743, og er ])eim sið haldið þangað til 1747. Auglýsinguna hefur hann undirritað eiginhendi 1743, en eftir það er nafn hans prentað. II SÆNSKT SKÁLD í íSLENZKRI PRENTSMIÐJU Bogi Benediktsson getur þess í Feðgaæfum, bls. 58, að brúðkaupskvæði til séra Þórðar Olafssonar og Kristínar Bogadóttur hafi verið prentað í Hrappsey 1788, en höfundar er ógetið. í útgáfu Jóns Sigurðssonar af ljóðmælum séra Jóns Þorlákssonar, II. bd., bls. 333—335, eru prentuð tvö kvæði til þessara brúðhjóna, annað undir nafni konu skáldsins, en hún var systir brúðarinnar, og segir útgefandi, að kvæðin séu prent- uð í Ilrappsey 1788, sbr. og bók Jóns Helgasonar um Hrappseyjarprentsmiðju, bls. 58—59. Bogi tölusetur prentgripina í skrá sinni. Þetta brúðkaupskvæði er nr. 64, og er Ijóst, að ekki hefur verið prentað nema eitt kvæði við brúðkaup Kristínar og séra Þórðar, og er hvorugt þeirra, sem prentað er í ljóðmælunum. í Landsbókasafni er eintak af brúðkaupskvæði því, sem um getur í Feðgaæfum, prentað annars vegar á arkarblað, nú 40.7X33.8 cm, en gæti verið eitthvað skert. Prentað er í tveim dálkum; í fremra dálki brúðkaupskvæði á sænsku eftir Magnús Mó- berg, er þá var prentari (stílsetjari) í Hrappsey, sænskur maður, í aftara dálki þýðing Jóns Þorlákssonar á kvæði Magnúsar. Letrið er gotneskt, nema nöfnin Thorder Olle- sons og Christin Bogedotters efst vinstra megin, sem prentuð eru með upphafsstöfum í latínuletri. Beggja vegna súlur vafðar blaðskrauti. Pá Herr Thorder Ollesons Och Jungfru Christin Bogedotters Bröllops-Dag D. 1788. Af M. M Om jag wore qwick och snáll Skulle jag rátt lustigt sjunga, Om den III, som denna Qwáll Brinner hos Twá q[w]icka Unga; Om den Gláde och Behag, Som uppfyller detta Lag. A Síra Þordar Olafssonar 0g _ Jomfrú Christinar Bogadottur Brwdkavps-Dege Þann 1788. Af J. Th. Ef eg hære miúka Ment mundag kveda þan/f um Bríma sem um Brúdar-Blómstur tven/ít blikar Kvölds aa þessum Tíma. Um þa/7 Glede og Yndis Sid, er her prýder Samqwæmid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.