Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1950, Blaðsíða 25
VERZLUNARTIÐINDI Rajveita Flateyjar, Flatey, BreiSa- fyrir raforku til ljósa, suðu og smá- jirði. Tilg.: Að sjá félagsmönnum iðnaðar og útvega félagsmönnum nauðsynleg efni og áhöld við isem hagkvæmustu verði, ennfremur að safna fé til tryggingar framtíð fé- lagsins. Dagsetn. samþ. 25. sept. 1949. Inntökugj. er kr. 50.00. Tillag til stofnsjóðs kr. 500.00. Árgj. til varasjóðs er minnst 2% af andvirði seldrar raforku. Félagsmenn bera áb. á fjárreiðum fél. með stofnsjóðs- innstæðu sinni og kr. 300.00 að auki. Stjórn: Jón Guðmundsson vélstj., Lárus Halldórsson sóknarpr., og Ágúst Pétursson skipstj. Kjöthöllin, Reykjavík. Erfingjar að dánarbúi Frederiks A. H. Blomst- crberg seldu þ. 17. nóv. s.l. eignar- hluta dánarbúsins í téðu firma með- eiganda þess, Christian H. Christen- sen, Klömbrum, Rvk, sem rekur firmað einn framvegis á eigin áb. Livstrygdelaget Andvake, lutlag, — Líjtryggingafélagiö Andvaka h.f., íslandsdeildin, Reykjavík. Þetta nafn hefur verið afmáð úr firma- skrá Reykjavíkur, með því að starf- semi Islandsdeildar þessa norska fé- lags er niður lögð og hefur verið afsalað í hendur Líftryggingaféiags- ins Andvaka g.t., sbr. ofanskráð. Landsútgáfan h.f., Reykjavík. Á aðalfundi fél. 13. nóv. s.l. var samþ. að auka hlutaféð úr kr. 90.000.00 í kr. 360.000.00 (innborgað er nú kr. 240.000.00). Stjórnin skal skipuð fimm mönnum í stað þriggja áður. Þar eiga nú sæti: Jón Leifs, Bók- hlöðust. 2, Þórey Þorleifsdóttir, s. st., Ólafur Eiríksson, Hringbr. 82. Magnús Þorgeirsson, Skólavörðust. 3, og Snæbjörn Kaldalóns, Laugav. 92. Stofnun nýrra fyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskráning niðurlagðra fyrirtœkja. Bókaútgáfan Skuggsjá h.f., Reykjavík. Félaginu var slitið 29. nóv. s.L, og hefur nú nafn þess ver- ið afskráð. Bókaútgáfa M enningarsjóÖs, Reykjavík. Menningarsjóður rekur á sína ábyrgð bókaútgáfu, verzlun með bækur, skólavörur og skyldar vörur. Menntamálaráð fer með stjórn fyr- irtækisins. Frkvstj.: Jón Emil Cuð- jónsson, Túng. 47. Hertervígsbakarí, Siglufiröi. Þ. 15. des. s.l. seldi Óli Hertervig þetta firma sitt Þóri Konráðssyni bak- aram. og Sveinbirni Tómassyni. sem reka það áfram með sama nafni og ótakm. áb. Stofnféð nemur kr. 25.- 000.00. GarSyrkjustö'öin að Stóra-Fljóti, Árnessýslu. Tilg.: Rekslur garð- yrkjustöðvar. Ótakm. áb. Eig.: Stef- án Þorsteinsson garðvrkjum., Stóra- Fljóti, og Friðjón Stephensen verzl- m., s. st. V. Friöjónsson & Kjartan, Siglu- firði. 15. júlí 1949 gekk V. Frið- jónsson úr fyrirtækinu. Pöntunarfélag neytenda, Dalvík, (áður Pöntunarfélag alþýðu). Nafni félagsins hefur verið breytt samkv. framanskráðu, og hið eldra lagt niður. Sig. Þ. Skjaldberg h.f., Reykja- vík. Tilg.: Að reka heildverzlun. smásöluverzlun með innlendar og út- lendar vörur. útflutnings- og inn- flutningsverzlun, svo og umboðs- sölu, iðnað, framleiðslu og skylda atvinnu. Dags. samþ. 23. des. 1949. Hlutafé: kr. 350.000.00. Stjórn: Sig- urður Þ. Skjaldberg stórkaupm.. Túng. 12, frú Þorbjörg A. Skjald- berg, s. st., og Björg Þ. Skjaldberg deildarstj. s. st. (Samtímis þessari hlutaféla^sstofnun er samnefnt firmanafn á hurtu máð í firma- skránni.). Siggeir Vilhjálmsson h.f., Reykja- vík. Tilg.: Að reka umboðs- og heildverzlun með innlendar og úl- lendar vörur, iðnaður, útlánastarf- semi og skyldur rekstur. Dags. samþ. 15. marz 1949. Illutafé: kr. 20,000- 00. Stjórn Siggeir Vilhjálmsson. Sólvallag. 34, Jónína Jónsdóltir. Hverfisg. 32, og Sigríður Hansdótl- ir. Sólvallag. 34. V élsmiöjan Sindri, Reykjavík. Þetta firmanafn hefur verið afskráð. (Breytt í hlutafélag). Blómaverzlunin Iris, Reykjavík. Þetta fyrirtæki er hætt störfum, og liefur nafn þess verið afmáð úr firmaskrá. Eigandinn hefur leyfl Herkúles h. f. að nota nafnið á saumastofu á þess vegum, sbr. liér á eftir. Hús og húsgögn, Reykjavík. Tilg.: Rekstur trésmíðavinnustofu. Ótakm. áb. Eig.: Óskar Jónsson, Cuðrún- arg. 8, og Sigurgísli Sigurðsson, Mjölnisholti 10 . Verzlunin Lofn, Reykjavík. Guð- laug (Gulla) 'Ihorlacius hefur selt (18. okt. s. 1.) verzlunina, og eru nýju eigendurnir þessir: Helga E. Thorlacius verzl.mær, Ásvallag. 7, FRJALS VERZLUN 69

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.