Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1950, Page 9

Frjáls verslun - 01.06.1950, Page 9
Glæsilegasta skip tslendinga, nýi Gullfoss, ketnur til tieykjuvikur 20, niuí 1950. Ljósm.: Páll Jónsson. skyldi ávallt liggja. á litlum stalli, sem var hæiilega stór fyrir hana, hægra megin við hljóðfærið, sem var í borðsalnum. Þarna lá hiblían frá gamla próf- astinum í Hólminum allan tímann, sem gamli Gull- foss klauf öldurnar um úthöfin, og nm firði og vik- ur, 25 ár, án þess að nokkurt slys kæmi fyrir. — A þessa bók litu allir, sem verndargrip skipsins, og hver veit nema hún hafi verið það! En hvað varð af bibli- unni, þegar gamla Gullfoss var rænt af veraldarinnar verstu vörgum? Nú veit enginn hvað varð af þessum heilaga verndargrij) skij>sins. — Hafði enginn þá hugsunarsemi að bjarga honum? Ég verð að svara: Nei, — því miður. — Fyrsti framkvæmdastjóri félagsins, heiðursmaður- inn Emil Nielsen, hélt ágæta ræðu fyrir minni Stykk- ishólms og kvaðst mörg undanfarin ár hafa skoðað Hólminn sem sitt annað heimili, — sem silt íslenzka heimili — Ivvaðst hafa lifað þar margar ánægjustund- ir og jiakkaði alla velvild og vinsemd Hóhnverjanna. Fjöldi manna úr nærsveilunum komu í Hólminn til þess að skoða skijjið og gleðjast við móttöku þess. — Sumir höfðu farið heila dagleið ríðandi. Allir luku upp sama munni um það, að skijjið væri hið vandað- asta og fegursta, sem þeir hefðu augum litið, enda var það nú svo, að gamli Gullfoss var einstaklega vina- legt og hlýlegt skip, svo að mönnum þótti beinlínis vænt um það. — Að því lágu líka þær ástæður að á skip þetta hafði valizl hver maðurinn öðrum betri. — Skipstjórinn Sigurður Pétursson frá Hrólfskála, ein- stakt Ijúfmenni, og stýrimennirnir Jón Erlendsson og Einar Stefánsson, mestu heiðursmenn. — Þá var vél- stjórinn, Haraldur Sigurðsson frá Flatey, ekki lak- astur þeirra. Allir eru fyrstu yfirmennirnir á gamla Gullfossi lifandi enn, og færi ég þeim hérmeð þakk- láta kveðju mína og óska þeim alls velfarnaðar. Gamall bóndi, Jón hrejipstjóri Jónsson á Valshamri á Skógarströnd, einstakur heiðursmaður, var einn þeirra sem skoðuðu skijiið. Mér er mjög í minni enn, hrifning gamla mannsins. — Hversu hann dáðist að jióleruðu rauðavíðsjiiljunum, sem aldrei þyrfti að mála, og gluggatjöldunum úr græna ullardamaskinu, þar sem merki félagsins og fangamark |>ess vr ofið í. — Annar |>ekklur dugnaðar-bóndi skammt frá Stykk- ishólmi gekk rakleitt uj)j) á skrifstofu afgreiðslu- mannsins, Sæmundar Halldórssonar, þegar hann hafði skoðað skijiið. Þar lagði hann tuttugu 10 króna gull- jteninga á skrifborð Sæmundar og kvaðst ætla að bæta Jæssu lítilræði við „hlutafé sitt í félaginu"\ — Margt gamalt fólk lét leiða sig niður á hryggjuna i Hólminum til þess að gela séð skipið silt og margl manna beið burtfarar skipsins til 'að geta gefið J)\ í fyr- irbænir sínar í vegarnesti. Ég vil að lokum óska þess, að hið glæsilega nýja skip, Gullfoss, megi verða íslenzku þjóðinni til eins mikillar blessunar og hagsældar og gamla skij)ið góða varð. — Þetta er eflaust einlæg ósk allra sannra Islendinga. FRJÁLSVERZLUN 85

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.