Frjáls verslun - 01.10.1951, Blaðsíða 11
ráðist, hafa unnið þar. Sem dænii um þetta atriði má
nefna, að á árinu 1938, var meðalstarfstími 7 af 12
fastra starfsmanna, sem þá unnu lijá fvrirtækinu, 20
ár og hinna þriggja, sem næst lengst höfðu starfað, 10
ár. Og ennþá vinna hjá firmanu, þau Jón Jónsson frá
Mörk, verkstjóri, Guðný H. Guðjónsdóttir, aðalbókari
og systir Hallgríms, Snorra Benediktsdóttir. bókari.
Er meðalstarfstími þeirra nú orðinn 34 ár. Liggur það
í augum uppi hversu geysimikils virði það hefur verið
fyrir firmað að njóta um svo langan tíma starfskrafta
þessa ágæta starfsfólks.
Um og upp úr 1940 urðu nokkrar breytingar á starfs-
mannaliði firmans. Hurfu þá úr hópnum til annarra
starfa nokkrir af eldri starfsmönnum fyrirtækisins, en
aðrir nýir komu í staðinn, sem fleslir hafa starfað þar
síðan og það með ágætum. Hjá fyrirtækinu starfa nú
17 fastir starfsmenn og er meðalstarfstími þeirra nú
orðinn 10 ár. I vöruafgreiðslunni starfa að jafnaði
10—12 menn. Tel ég víst, ef að líkum lætur, að fólk
þetta eigi enn eftir að starfa um langan líma hjá fyr-
irtækinu.
Eldri sonur Hallgríms, Biörn, hafði unnið við fyrir-
tækið bæði áður og eftir að hann gekk í Verzlunar-
skóla íslands. Seinni hluta ársins 1946 kom hann heim
frá Bandar’'k'unum eftir 4 ára dvöl þar. Gerðist hann
þá strax að nýiu starfsmaður firmans og fulltrúi þess
va’-ð hann 17. apríl 1948. Samtími0 gerði Hallgrímur,
Vilhíálm Biörnsson að fulltrúa sínum, en hann hefur
starfað híá fvrirtrekinu með hinni mestu prýði frá 16.
desember 1941. Yngri sonur Hallgríms, Geir, hefur
starfað s.l. 2 ár hiá fyrirtækinu. sem fuBtrúi þess eftir
að hafa lokið lögfræðinámi við Háskólann hér og
framhaldsnámi í Bandankiunum. JTefur hann nn ný-
lega sett á stofn eigin lögfræðiskrifstofu í híbýlum
fyrirtækisins.
Síðustu árin hefur HaBgrímur að mestu levti faBð
fuBtrúum sínum forsiá fyrirtækisins. Þessum fuBtrú-
um sínum ein= og öðrum beim. sem áður liafa starfað
hiá WaBgUmi. veitir hann fullkomið traust og athafna-
frelsi. Skilvrði HaBgríms fyrir þessu eru nú eins og
fyrr þau. að fuBtrúar hans hafi bað iafnan tvennt í
hufra. að veita á hverium tíma viðskiptamönnum fvrir-
tækisins sem bezta biónustu og jafnframt að 1 áta
aldrei neinn blett faBa á heiður þess. Nú nýlega hef-
ur firmanu verið breytt í hlulafélag og er stjórn þess
skipuð HaBgrími Benediktssyni sem formanni og þeim
Birni og Geir sem meðstjórnendum. í varastjórn á sæti
Gunnar Pálsson, tengdasonur HaBgríms.
Ég er þess fuHviss, að firmað H. Benediklsson & Co.
h. f. mun undir forustu áðurgreindra manna halda á-
fram hér eftir sem hingað til að vera eitt af öndvegis
Afgjreiðslusalur í núverandi skrifstofum.
Ljósm.: Ól. K. Magnússon.
firmum þessa lands. Eitt er víst, að mér er óhætt í
nafni aBra fyrrverandi og núverandi starfsmanna fyr-
irtækisins að óska að svo megi verða.
Tómas Guðmundsson og Har. Á. Sigurðsson
leikari hafa unnið töluvert saman, einkum við að semja
skemmtiþætti handa Bláu stiörnunni. Einhverju sinni,
er þeir komu af skemmtun síðla kvölds í skammdeginu
og fóru inn í skug^alega hliðargötu, segir Haraldur:
— Það er víst öðru vísi með þig, Tómas minn, —
þú hefur víst aldrei verið myrkfæHnn,
— Jú, jú, svaraði Tómas. — ég held það svari þvi,
— ég var stundum svo myrkfæHnn, að ég óskaði eftir
að sjá draug til þess að vera ekki einsamaB.
SATT OG ÝKT“
•
Vintian veitir okkur meira en lífsviðurvœri, hún
gefur okkur lífið sjálft — HENRY FORD.
•
— Ég drekk whisky aðeins við hátíðleg tækifæri. —
—- Hvað kaHarðu hátíðleg tækifæri? —
— Þegar ég drekk whisky. -—
ÚRVAL.
•
A'ö heimskingi sigri vitran mann meS talanda sín-
um. er alls ekk merkilegt fyrirhrigSi, hví aS þaS er
líkt og með blágrýtiS, sem molar gimsteininn.
SADI.
G'erðu allt eins vel og þú getur. Skógurinn yrði
þögull, ef allir fuglarnir í honum þegðu, nema bezti
söngfuglinn.
FRJÁLS VERZLUN
135