Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1952, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1952, Blaðsíða 5
Forsetinn er látinn. Fráfall hins fyrsta íslenzka þjóðhöfðingja snart alla þjóðina. Við virðu- lega útför lians vottaði I>jóðin einlæga hryggð sina. Ævisaga forsetans var samtvinnuð sögu þjóðarinnar á mesta framfaraskeiði hennar. liífsferill Sveins Björnssonar var markaður af einbeittum vilja til uppbyggingar, enda lagði hann viða höml á plóginn. Hann átti hlut að viðreisn atvinnuveganna, vann að bættum samgöngum, mótaði utanríkismál þjóðarinar og að lokum vann hann þau verk, scm vandleystust voru og lengst munu halda nafni hans á lofti, að rótfesta stöðu innlends þjóðliöfðingja í lausamold lands, sem skortir alla stjörnar- farslega arfleifð. Þjóðin þakkar þetta starf — hennar cr uð varðveita 4vöxt þess. frjAls verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.