Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1952, Page 5

Frjáls verslun - 01.02.1952, Page 5
Forsetinn er látinn. Fráfall hins fyrsta íslenzka þjóðhöfðingja snart alla hjóðina. Við virðu- lega útför hans vottaði þjóðin einlæga hryggð sína. Ævisaga forsetans var samtvinnuð sögu þjóðarinnar á mesta framfaraskeiði hennar. IJfsferill Sveins Björnssonar var markaður af einbeittum vilja til uppbyggingar, enda lagði hann víða hönd á plóginn. Hann átti hlut að viðreisn atvinnuveganna, vann að bættum samgönsum, mótaði utanríkismál þjóðarinar o£ að lokum vann liann þau verk, sem vandleystust voru og lengst munu halda nafni lians á lofti, að rótfesta stöðu innlends þjóðliöfðingja í lausamold lands, sem skortir alla stjórnar- farslega arfleifð. Fjóðin þakkar þetta starf — liennar er að varðveita ávöxt þess. FRJÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.