Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1952, Page 24

Frjáls verslun - 01.02.1952, Page 24
Þflssi (tlugsi var sæmdur verðlaun í A-flokki í brezku RÍUKga- sýningarsamkeppninni 1951. Er þctta áhrifamikil sölusýning á ,,Christy’s“ höttum. fyrirtæki, sem nær í eitthvað af þeim mörgu bikurum, sem keppt er um árlega og veittir eru fyrir beztu sýn- ingarglugga. Hverjum bikar fylgir að auki álitleg j>eningau])phæð til handa þeim, sem annazt hafa út- stillingu í verðlaunagluggana, og jafnvel ferðalag til annarra landa, þar sem þeir geta leitað sér aukinnar menntunar í starfinu og uppörvun fvrir næstu sam- keppni. Ég mun ekki ræða þetta meira að sinni, en máli mínu til skýringar fylgja hér með þrjár myndir. Eru það myndir af verzlunargluggum, sem hafa hlotið verð- laun í mismunandi vöruflokkum, bæði frá samkeppni, sem náð hefur til allra verzlana landsins, og svo frá samkeppni, sem einkafyrirtæki hafa stofnað til. Sveinbjörn Árnason. TILI.AGA FBA „FBJALSKI VEBZLCN“ Verðlaun: KR. 1000,00 veitir F. í. I. fyrir bezta verzlunargluggann, er sýnir tilbúinn fatnað. F. í. I. samkeppnin 8.—20. maí? Skipan útflutningsmálanna. Framhald af bls. 4. í sambandi við utanríkisverzlunina. En viðskijitadeild utanríkisráðuneytisins hefur jafnframt haft með hönd- um nokkra afurðasölu. Á þetta einkum við sölur til þeirra landa, þar sem ekki getur verið nema um einn kaupanda að hverri vörutegund að ræða, eins og t. d. í Póllandi, en hinsvegar margir seljendur hér. Auk þess kemur viðskiptadeildin oftast fram sem seljand- inn, þegar vörur eru seldar héðan til erlendra ríkis- stjórna, t. d. þegar síldarlýsi er selt matvælaráðuneyt- inu í Bretlandi. Á s. 1. ári voru fluttar út að meira eða minna leyti á vegum viðskiptadeildarinnar vörur að verðmæti samtals um kr. 105 millj. Nemur sú upphæð nál. 14% af heildarútflutningnum. Til samanburðar má geta þess, að árið 1948 nam verðmæti afurða, sem fluttar voru út að nokkru eða öllu leyti á vegum ríkis- ins, um 45% af heildarútflutningnum. Hefur útflutn- ingur á vegum hins opinbera farið minnkandi síðustu árin. Frá borði ritstjórnarinnar. Framhald af bls. 22. læsilegasta, og aðstandendum þess til sóma. Af inni- haldi blaðsins má m.a. nefna grein eftir Ólaf Björnsson, jirófessor, er hann nefnir dreifingakostnaður og verzl- unarálagning, svo og grein um samvinnufélögin og skattamál þeirra. Einnig er þar greinakorn, sem vert er að gefa frekari gaum. Fjallar það um nauðsyn þess, að verzlunarlöggjöfin verði tekin til gagngerðar end- urskoðunar og samræmingar þeim kröfum, sem gerð- ar eru í dag í þessum efnum. Eru þetta vissulega orð í tíma töluð. Verzlunarlöggjöfin er um margt ófullkomin og langt á eftir tímanum. Er nauðsynlegt að ákvæði hennar verði endurskoðuð gaumgæfilega, og þau hert í mörg- um tilfellum til muna. Viðskiptamálaráðherra þarf að beita sér fyrir end- urskoðun verzlunarlöggjafarinnar þegar á næsta al- þingi og leita áður álits allra þeirra, sem þar eiga hlut að máli. 24 FRJÁLS VFRZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.