Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1958, Page 16

Frjáls verslun - 01.10.1958, Page 16
Pappakassaefni í rúllu, sem vegur eilt tonn fá meira af nýtízku-vélum, til þess að geta sinnt vaxandi þörfum útflutningsframleiðslunnar. Einnig stendur það verksmiðjunni mjög fyrir þrifum, að húsakostur er orðinn algjörlega ófull- nægjandi. Verður að vona, að fjárfestingaryfir- völdin sjái sér fært að verða við margítrekuð- um óskum um leyfi til umbóta í því efni. Framan af var erfitt að fá menn til að meta nokkurs, að prentað væri á umbúðirnar, en nú eru svo að segja allar umbúðir áprentaðar, og eru menn almennt farnir að skilja, að góðar og smekklegar umbúðir „selja“ vöruna. Hjá Kassagerð Reykjavíkur vinna nú um 70 manns og hefur af vinnu þeirra orðið verulegur gjaldeyrissparnaður fyrir þjóðarbúið. Þannig hefði það kostað 9—10 millj. kr. meira á s.l. ári að kaupa umbúðir erlendis frá í stað þess að að skipta við Kassagerð Reykjavíkur. Auk þess að stuðla að gjaldeyrissparnaði og veita mikla atvinnu, hefur Kassagerðin greitt mikla skatta eins og önnur einkafyrirtæki. Frá árinu 1951 hefur verksmiðjan t. d. greitt rúmar 3 millj. kr. í skatta til ríkis og bæjar. -----------«----------- Aðsetur tslenzkra sendiráða erlendis Bandaríkin: Embassy of lceland, 1906, 23rd Street N.W.. Washington D. C., sími: COlumbia 5-6653, Ambassador: Thor Thors. Bretland: Icelandic Embassy, 17 Buckingham Gate, London S.W. 1, sími: VlCtoria 5337; 5338, Ambassador: Dr. Kristinn Guðmundsson. Danmörk: Islands Ambassade, Dantes Plads 3, Kobenhavn, sími: Central 9604, Ambassador: Stefán Jóh. Stefánsson. Frakkland: Ambassade d’Islande, 124 Bd. Haussmann, Paris, sími: LABorde 8154, Ambassador: Agnar Kl. Jónsson. Noregur: Islands Ambassade, Stortingsgade 30, Oslo, sími: 41-34-35, Ambassador: Haraldur Guðmundsson. Sovétríkin: Posolstvo Islandii, Khlebnyi Pereulok 28, Moskva, sími: 940603, Ambassador: Pétur Thorsteinsson. Svíþjóð: Islands Ambassad, Kommandörsgatan 35, Stockholm, sími: 624016; 672753, Ambassador: Magnús V. Magnússon. Sambandslýðveldið Þýzkaland: Islándische Botschaft, Kronprinzenstrasse 4, Bad Godesberg, sími: Godesberg 5821; 5822, Ambassador: Dr. Helgi P. Briem. 16 FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.