Frjáls verslun - 01.11.1960, Page 1
FRJÁLS VERZLUN
Utg.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag h/f
Iiitstjóri:
Valdimar Kristinsson
Ritnefnd:
Birgir Kjaran, formaður
Gisli Einarsson
Gunuar Magnússon
FRJÁLS
VERZLUN
20. ÁRGANGUR — 5. HEFTI — 1960
í ÞESSU HEFTI:
HJÁLMAR R. BÁRDARSON:
Stálskipasmíðar á Islandi
Bankalöggjöfin
★
GUNNAR GUÐJÓNSSON:
Róltækar ráðstafanir
voru nauðsynlegar
*
MAGNÚS Z. SIGURÐSSON:
Ný viðhori í viðskiptamálum
Vestur-Evrópu
★
JÓNAS G. RAFNAR:
Akureyri
★
GYLFI Þ. GÍSLASON:
Tímamótaár í viðskiptasögunni
★
Aðalfundur Verzlunarráðs
. íslands 1960
★
JÖKULL JAKOBSSON:
< Addisabeba
★
o. m. fl.
Stjóm útgájujélags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Uelgi Olafsson
Sigurliði Kristjánsson
Þorvarður J. Júlíusson
Skrifstofa:
Vonarstræti 4, 1. hæð
Sími 1-90-85 — Pósthólf 1193
VfKINGSPRENT H.F.
1‘REN'T.MÓT UP
Islenzka bankalöggjöfin er mjög ófullkomin. Mörg ákvœði
liennar eru orðin úrelt og einnig vantar ýmislegt í hana, sem
kröfur tímans gera nauðsyrdegt. Heilar stofnanir vantar, svo
sem veðlánastofnanir, og atliuga þyrfti um aðrar, hvort hægt
vœri að skapa þeim ný verkefni, svo sem Framkvœmdabank-
anum.
Vinstri stjórnin endurslcoðaði bankalöggjöfina að nokkru,
en sú endurskoðun var að mestu kák eitt, enda réðu þar
einungis pólitísk sjónarmið gerðum. Tilætlunin var fyrst og
fremst sú, að bola pólitískum andstœðingum frá áhrifum við
bankana og koma skjólstœðingum stjórnarinnar í embætti.
I sambandi við þessi mál er mikilvœgast, að samþykkt
verði ný, almenn bankalöggjöf. Þá þarf að endurskoða lögin
um Seðlabankann og skapa meiri festu um, stjórn ha7is. Verð-
ur þar að fara þá leið, sem tryggir sjálfstœði bankans, jafn-
framt því sem koma þarf í veg fyrir, að stejna lians verði í
andstöðu við efnaliagsmálastefmi rikisstjórna á hverjum
tíma. Eðlilegt er, að Seðlabankinn kæmi upp og rœki verð-
bréfamarkað eða kaupþing, sem nú hefur skapazt gnind-
völlur fyrir með heilbrigðri efnahagsmálastefnu. Þar vœru
boðin út ahnenn lán, og — það sem vœri enn mikilvægara —
seld hlutabréf stórra jyrirtœkja, sem stofnuð vœru með þátt-
töku (dmennings. Væri þá hœgt að framkvœma ýmislegt,
sem aðeins hefur verið á fœri liins opinbera, eða látið hefur
verið ógert með öllu.
Samfara þessu þarf að endurskoða lögin um hina þrjá við-
skiptabanka ríkisins, Landsbankann, Utvegsbankann og Bún-
aðarbankann, og fœra þau til samrœmis við verlcefni þeirra,
eins og þau eru nú orðin. Ætti þessi endurskoðun banka-
löggjafarinnar að verða eitt af meginverkefnum þess alþingis,
er nú situr.