Frjáls verslun - 01.11.1960, Síða 24
Gylíi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðh.:
Tímamófaár í viðskipfasögunni
Ræða flutt á aðalfundi Verzlunarráðs íslands, 14. október sl.
Það er með mikilli ánægju, sem ég verð við til-
mælum formanns Verzlunarráðsins, Gunnars Guð-
jónssonar, um að ávarpa ársfund ráðsins. Bráðum
eru liðin tvö ár síðan ég tók við forstöðu viðskipta-
málaráðuneytisins. Á beim tíma hafa tvær ríkis-
stiórnir verið við völd. Hitt skiptir hó meira máli,
að á bessu tímabili hafa verið srerðar gagnserari
breytinsar í efnahagsmálum þjóðarinnar yfirleitt
og bá ekki hvað sízt viðskintamálum hennar en
nokkru sinni fvrr hefur verið ráðizt í með einu
átaki. Við undirbúnins os framkvæmd þessara ráð-
stafana hefur verið börf náinnar samvinnu milli
forustumanna verzlunarstéttarinnar og viðskipta-
málaráðunevtisins. Mér er sérstök ánægia að fá
tækifæri til bess hér að láta í bós, að ég tel beHa.
samstarf allt hafa verið með miklum ágætum. Mér
er fulllióst. að framkvæmd hinnar nauðsynlegu
stefnubrevtingar í efnahassmálum bióðarinnar
hlant að kosta verzlunarstéttina í heild nokkra fórn
í bráð. eins og allar aðrar stéttir bióðfélagsins. Og
]iað verður að sesiast. hiklaust og hreinskilnislega,
að hinu aukna viðskiotafrelsi. afnámi hinna hvim-
leiðu hafta í innflutningsverzluninni, sem er eitt
aðalatriði hinnar nýiu stefnu, hefur aldrei verið
ætlað og er ekki ætlað að vera verzlunarstéttinni
einni til hagsbóta eða henni fvrst og fremst, eins
og oft er látið í veðri vaka af beim, sem eru stefnu-
breytingunni andvígir, lældur öllum almenningi í
landinu, bióðarheildinni. Hitt er svo annað mál. að
ég er sannfærður um, að bað. sem er bióðarheildinni
f.vrir beztu, er verzlunarstéttinni líka fyrir beztu, —
bað, sem eflir hag almennings, skanar innflytjend-
um og kaimmönnum öllum traustastan starfsgrund-
völl og heilbrigðust starfsskilyrði. En bótt ég telii
starfsaðstöðu verzlunarstéttarinnar liafa batnað við
bá stefnubreytingu, sem verið er að framkvæma,
fyrst og fremst í bágu neytandans í landinu, ]>á cr
bað fiarri mér að gera lítið úr ])cim byrðum, sem
hún hefur hlotið að taka á sig í b°ssn sambandi
til jafns við aðrar stéttir, svo sem vaxtahækkun,
mikla takmörkun bankaútlána og ströng verðlags-
ákvæði. En einmitt vegna ]>ess> að samstarf við-
skiptamálaráðuneytisins við forustumenn verzlun-
arstéttarinnar hefur ckki aðeins lotið að afnámi
hafta og skriffinnsku og rýmkun á starfsskilyrðum,
heldur einnig að ]>eim byrðum, sem ríkisvaldið
hefur talið óhjákvæmilegt, að stéttin bæri, er mér
]>að sérstök ánægja að geta sagt, að við höfum
ávallt mætt skilningi, samstarfsvilja og samvinnu-
lipurð, sem ekki aðeins gerir allan vanda auðleystari
en ella, heldur jafnvel ánægjulegt að fást við hann.
í ræðu, sem ég flutti á aðalfundi Verzlunarráðs-
ins í septembermánuði í fyrra, gerði ég grein fyrir
ástandi og horfum í efnahagsmálum þjóðarinnar
]>á, lýsti efnahagskerfi ]>ví, sem þá var enn við lýði,
gerði grein fyrir miklum göllum þess og jafnframt
í aðalatriðum þeirri stefnubreytingu, sem ég teldi
nauðsynlega, ef takast ætti að koma þjóðarskút-
unni aftur á réttan kjöl og leggja grundvöll að
heilbrigðum framleiðslu- og viðskiptaháttum, sem
aukið gætu raunverulegar þjóðartekjur framvegis
mcir en tekizt hefði með þeirri stefnu verðbólgu
og viðskiptahalla, sem mótað hafði þróunina um
langt skeið undanfarið. 1 september í fvrra var
ekki um það vitað, hvað verða myndi ofan á um
stjórnarmyndun og stefnubreytingu að loknum hin-
um síðari kosningum. Sem betur fer varð raunin
sú, að á Alþingi reyndist samhentur meirihluti, er
tókst á hendur að kippa grundvéllinum undan verð-
bólgunni og viðskiptahallanum og hrinda í fram-
kvæmd viðreisnarráðstöfunum, sem leggja skyldu
hér grundvöll efnahagskerfi hliðstæðu því, sem
gefið hefur bezta raun á Norðurlöndum og í Vestur-
Evrópu yfirleitt á árunum eftir styrjöldina og er
nú yfirleitt ríkjandi þar, hvort sem hægri sinnaðir
eða vinstri sinnaðir flokkar fara með völd. Þess
gerist hér engin þörf að lýsa því, í hverju þessi
stefnubreyting var fólgin, og heklur ekki rökunum,
sem til hennar lágu. En að hinu langar mig að
víkja, hvort þessar ráðstafanir séu að heppnast
24
]FRJÁPS VERZLTTN