Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 2
IML ER KOMIÐ mJT FLAMIIMGO LítiS á strauflötinn — oghiðnýja Flamingo sýnir eina af sínum beztu hliðum. — Flamingo hefur Teflon á straufletinum og það þýðir hraSari, léttari og fallegri strauingu. — Járnið rennur cetið Iétt og óhindrað án þess að fest- ast við efnið. FLAMINGO hefur hitamœli. sem alltaí sýnir hitastigið og hve hárnákvœmur hita- stillirinn er, en með hon- um er hitinn stilltur eftir tegund eínisins. Til enn frekara öryggis er ofhit- unarrofi. Teflon strauflötur — hitastillir — hitamœlir — ofhitunaröryggi- Lipurt og létt, aðeins 800 gr. — Formfagurt og fer vel í hendi. Truflar hvorki útvarp né sjónvarp. — 4 nýir og fallegir litir. Yfirburðir Flamingo eru margvíslegir: FLAMINGO getur legið á hliðinni, og þér getið yfir- gefið það, án bess að nokkur hœtta sé á, að það velti og orsaki tjón. SNÚRAN kemur skáhallt upp og aftur úr hand- fanginu, svo að þér getið straujað með hvorri hend- inni sem er, án trafala. Tilraunir hafa sýnt, að Flamingo straujárnið með hinum nákvœma hitastilli ásamt Flamingo strauúðaranum, tryggja rétt hita- og rakastig og þar með betri strauingu en nokkurt annað nýtízku straujárn, — hinn fullkomna árangur. FLAMINGO * STRAUÚÐARI Úðið um leið og þér strau- ið og strauið begar þér viljið. Flamingo strauúð- arinn úðar tauið svo fínt, jafnt og mátulega, að það er leikur einn að strauja það strax. — Fœst í fjór- um fallegum litum. FLAMINGO SNÚRUHALDARI " Heldur snúrunni frá strau- borðinu, svo að hún kem- ur hvergi við efnið, sem strauað er. Flcnmiingo EinkaumboS á fslandi: FÖNIX S.F., Suöurgötu 10. Hoykjavík, simi 2-44-20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.