Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 55
FRJÁLS VERZLUN 55 RONSON Það hæfir öllum það bezta. Það vinsælasta er RONSON RONSON gull RONS ON stál RONS ON marmari RONS ON kristall RONS ON keramik RONS ON teak RONS ON palisander RONSON á borðið RONS ON í vasann við höfum allt sem RONS ON íramleiðir 7ó‘ OBAKSVERZLUN OAAA.SAR- LAU6AVE0/ 62 - 6ÍM/ 13776 - AF ERLENDUM VETTVANGI ENN ÁTÖK MILLI ISRAELS OG ARABARÍKJANNA PAUL LUECKE BIÐST LAUSNAR IAN SMITH VILL SAMNINGA- VIDRÆDUR VID BRETA TVENNS KONAR VERÐ 4 GULLI ÍSRAEL OG ARABARÍKIN Til heiftarlegra bardaga kom milli Israelsmanna og Jórdana 21. marz, og áttu hinir fyrrnefndu upptökin. ísra- elsmenn réðust yfir landamæri Jór- daníu í þeim tilgangi að eyðileggja aðalbækistöðvar A1 Fatah-skærulið- anna arabísku. einkum bækistöð þeirra í Karameh-flóttamannabúðun- um suður af Damaya-brúnni. A1 Fatah-skæruliðarnir hafa gert ísra- elskum hermönnum marga skráveif- una undanfarið. Jórdanar segja, að þeir hafi i þessum átökum neytt Israelsmenn til undanhalds, 200þeirra hafi verið felldir og 30—40 skriðdrek- ar eyðilagðir. Á hinn bóginn segjast ísraelsmenn hafa misst fáa, en fellt 115 skæruliða. Á sunnudagskvöld samþykkti ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna álykt- un, þar sem innrás Israelsmanna er fordæmd, og samtímis er sérhvert brot á vopnahléssamkomulaginu fyrir botni Miðjarðarhafs fordæmt, af hvaða hálfu sem það er. Skírskotun- in til þess, að brot á þessu samkomu- lagi skuli vera fordæmd almennt, fel- ur í sér milcilvæga tilslökun, sem fulltrúar vesturveldanna í öryggis- ráðinu hafa fengið framgengt að tjaldabaki eftir umfangsmiklar og erfiðar samningaviðræður, og er þar að sjáifsögðu átt við hermdarverka- aðgerðir Araba gegn Israelsmönnum. Moshe Dayan, varnarmálaráðherra ísraels, sagði eftir árásina, að hún hefði verið mjög mikilvæg og myndi hafa mikil áhrif á þróunina fyrir botni Miðjarðarhafs. Dayan sagði, að ekki hefði verið hjá því komizt að gera þessa árás. Ástandið á landa- mærum Jórdaníu og Israels er enn mjög ótryggt, og báðir aðilar bíða frekari hernaðartilskipana frá yfir- mönnum sínum. RHÓDESÍA Ian Smith, forsætisráðherra Rhó- desíu, sagði í lok marzmánaðar, að beinar viðræður við Bretland væru bezta leiðin til að jafna ágreining landanna tveggja. Mátti greinilega skilja á þessum ummælum Smiths, að hann væri enn reiðubúinn til samningaviðræðna, þrátt fyrir síðustu viðburði i landinu, er fimm blökku- menn voru teknir af lífi, þótt Breta- drottning hefði breytt dauðadómun- um í ævilangt fangelsi. Smith sagði ennfremur, að bæru viðræðurnar ekki árangur, mundi Rhódesía halda áfram áætlunum um að gera landið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.