Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 20
ZD FRJALS VERZLUN verið utan stjórnar er einfald- lega sú, að allt þetta tímabil hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn starfað óslitið saman. Þeir hafa staðið saman og haft þingmeirihluta að baki. Það hafa því miður ekki nægilega margir skilið þá nauðsyn, sem á því er, að mínum dómi, að taka upp nýja stjórnarstefnu og skipta um menn í stjórnarstólum. Nokk- uð hefur þó áunnizt í því efni. í haustkosningunum 1959 hlaut Framsóknarflokkurinn 25,7% greiddra atkvæða, en í kosning- unum s.l. vor hlaut hann 28,1%. Það stefnir því í rétta átt. F.V.: Er Framsóknarflokkurinn reiðubúinn til þess að mynda ríkisstjóm með Sjdlfstœðisflokkn- um, ef tœkifœri býðst, eða mundi Framsóknarflokkurinn fremur kjósa myndun nýrrar vinstri stjómar? Ó.J.: Nú á víst að negla mann. En spurningunni vil ég svara þannig, að Framsóknarflokkurinn mun láta málefni ráða um það, með hvaða flokki eða flokkum hann á samstarf um stjórnar- myndun. Hann mun taka þátt í því stjórnarsamstarfi, sem likleg- ast er til að stuðla að framkvæmd stefnumála hans. Vitaskuld geta og aðstæður krafizt samstarfs á víðtækum grundvelli, og verður þá að taka tillit til þess. F.V.: Teljið þér líklegt aðstjórn- arskipti verði á þessu kjörtíma- bili? Ó. I.: Um það vil ég engu spá. F.V.: Hvaða afleiðingar teljið þér, að gjaldþrot kaupfélaga víða um Land og fjárhagslegir erfiðleikar Samb. ísl. samvinnu- félaga muni hafa fyrir Fram- sóknarflokkinn og tengsl þessara aðila? Ó. I.: Þessi spurning er nú e. t.v. svo lítið misvísandi. En látum það gott heita. Ég vil nú fyrst segja það, að mér er ekki kunnugt um nema eitt kaupfélag, sem tekið hefur verið til gjaldþrotaskipta. Hitt er vafalaust rétt, að Sam- bandið og kaupfélögin eiga við ýmsa fjárhagslega erfiðleika að etja um þessar mundir, en ég hygg, að æði mörg önnur atvinnu- og verzlunarfyrirtæki hafi sömu sögu að segja á þessum síðustu og verstu tímum, sbr. t. d. frystihús, útgerðarfyrirtæki, iðnaðar- og VÖRUSÝNINGAR - KAUPSTEFNUR Allir vita, að hópferðir ÚTSÝNAR hafa notið ein- róma trausts og vinsælda um 12 ára skeið, en hafið þér kynnt yður bjónustu ÚTSÝNAR við þá, sem ferðast á eigin spýtur? Hinn reyndi ferðamaður skiptir við trausta ferða- skrifstofu með allt, sem við kemur ferðalaginu, sér til þæginda og hagsbóta. ÚTSÝN er alþjóðleg ferða- skrifstofa, þar sem þér getið fengið alla farseðla, og með TELEX-þjónustu okkar stöndum við í sam- bandi við hótel um allan heim og getum fengið pöntun staðfesta um hæl. FERÐIN, sem fólk treystir. FERÐIN, sem fólk nýtur. FERÐIN, sem tryggir yður mest fyrir ferðapeningana. MuniS, að aðeins GÓÐ FERÐ getur borgað sig. Fáið nýútkomna skrá ÚTSÝNAR yfir allar helztu vörusýningar í heiminum, og skrifstofan mun veita yður allar upplýsingar og fyrirgreiðslu yður að kostn- aðarlausu. Umboð á íslandi fyrir margar stórar vöru- sýningar. Hagnýtið yður reynslu okkar og gerið öll ferðaviðskipti fyrir fyrirtæki yðar hjá: Ferðaskrifstofunni ú t s Ý N Austurstræti 17, sími 20100 - 23510 — Telex 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.