Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 7
FRJÁLS VERZLLH'f V SAMTÍÐARMENN TORFI HJARTARSON — tollstjórinn, sem miðlar málum. Torfa Hjartarson þekkja allir. í nærfellt aldarfjórðung hefur hann miðlað málum í þeim vinnu- deilum, er risið hafa hérlendis milli launþega og atvinnurekenda. Hefur þáttur hans í lausn þeirra mála jafnan verið drjúgur, enda er maðurinn vinsæll með báðum aðilum. Hann hefur það orð á sér að vera lipur samningamaður, en harður í horn að taka, þegar þess gerist þörf. Hann er sagður rétt- sýnn og lætur jafnt yfir báða deiluaðila ganga. Torfi var mjög í fréttunum fyrir skömmu meðan allsherjarverkfallið stóð yfir, og var hlutur hans í lausn þess þung- ur á metunum. Þess vegna kynn- um við Torfa Hjartarson sem sam- tíðarmann í þessu blaði, enda þótt sáttasemjarastarfið sé alls ekki hans aðalstarf. Hann veitir toll- stjóraembættinu forstöðu, og hef- ur gert svo frá 1943. Og nú er hann að láta byggja veglega bygg- ingu við Tryggvagötu yfir starf- semi tollstjóraembættisins, og kalla sumir húsið í gamni Torfa- staði. Væri ekki óviðeigandi, að það nafn festist á byggingunni. Torfi Hjartarson fæddist 21. maí árið 1902 að Hvanneyri í Borgarfirði. Voru foreldrar hans Hjörtur Snorrason og Ragnheiður Torfadóttir frá Ólafsdal. Var fað- ir hans þá skólastjóri Búnaðar- skólans á Hvanneyri. Þegar Torfi var fimm ára að aldri, lét Hjörtur af skólastjórastarfinu og gerðist bóndi að Skeljabrekku í Borgar- firði, en nokkrum árum síðar að Arnarholti í Borgarfirði, fallegri og skemmtilegri jörð. Ólst Torfi þar upp, þar til skóla- nám hans hófst. Var hann fyrst tvo vetur í Flensborgarskóla, en innritaðist að því búnu í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík. Torfi lauk stúdentsprófi þaðan vorið 1924, en innritaðist næsta haust í lagadeild Háskóla íslands. Faðir Torfa, Hjörtur, lézt árið 1925, og tók Torfi þá að miklu leyti við forsjá búsins að Arnarholti, með móður sinni. Tvo næstu vetur vann hann samfara námi í skrif- stofu Alþingis og var jafnframt aðstoðarmaður fjárveitinganefnd- ar. Búskaparumstang og önnur störf töfðu Torfa að sjálfsögðu nokkuð frá námi, en embættis- prófi í lögfræði lauk hann í febrú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.