Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 48
4B FRJALS VERZLUN- INTERMTIOML SCOIJT OXIILL H.F. að nagladekk valda auknu sliti á yfirborði gatnanna, þar sem þau eru notuð óslitið frá hausti og fram á vor. Notkun á keðjum valda að sjálfsögðu einnig auknu sliti á malbikinu, þó er það hverf- andi samanborið við nagladekkin, þar sem bifreiðastjórar nota þær ógjarnan að þarflausu vegna ó- þæginda í akstri. Annað atriði í sambandi við aukið slit gatnanna eru hinar þungu vöruflutninga- bifreiðir, sem mjög hafa rutt sér til rúms hin síðari ár í sambandi við atvinnurekstur ogmannvirkja- gerð. Meginþorri gatnanna er ekki byggður upp til að taka við slík- um þunga, sem hér er um að ræða. Samkvæmt umferðarlögun- um er leyfilegur hámarksöxul- þungi 6000 kg. og á tvo öxla, sem eru nær hvorum öðrum en 2.0 m., 8000 kg. Vegamálastjóri getur leyft meiri öxulþunga og heildar- þyngd ökutækis á einstökum veg- arköflum, svo og ákveðið minni öxulþunga eða heildarþyngd á öðrum, hvort tveggja miðað við burðarþol brúa eða vega. Á s.l. ári auglýsti vegamálastjóri undan- þágur frá umferðarlögunum varð- andi öxulþungann, og er leyfileg- ur þungi 7.0 tonn á einfaldan öx- ul og 11.0 tonn á tvöfaldan öxul á öllum þjóðvegum. Ennfremur er leyfður 10.0 tonna öxulþungi á einfaldan og 16.0 tonna á tvöfald- an öxul á ýmsum vegum og vegar- köflum. Vegna gatnakerfis borgarinnar er nauðsynlegt, að borgin hafi ákveðnar reglur í þessu sambandi og samræmi þær fyrirmælum vegamálastjóra varðandi vegi ut- an kaupstaða, og er það mál í undirbúningi, en mikil brögð eru að því, að bifreiðir með töluvert meiri öxulþunga en hér er um að ræða aki hér um gatnakerfið og valdi á því skemmdum. í sam- bandi við malbikunarframkvæmd- ir er það ætíð töluvert matsatriði, hversu miklu fé á að verja í und- irbyggingu gatnanna miðað við malbikslögin, væntanlega umferð og þau stóru verkefni, sem fyrir liggja í að koma varanlegu slit- lagi á malargötur borgarinnar, og má vera, að hér hafi verið sparað of mikið. Margar hinna nýrri gatna hafa ekki enn fengið endan- lega slitlagið, þótt malbiksundir- lagið sé komið, en malbikslögin auka mjög burðarþolið, og vex því burðarþol götunnar í hvert skipti, sem nýju lagi er bætt við. Það er því t. d. ekki viðhald, þeg- ar sett verður slitlag á Miklu- braut austan Háaleitisbrautar, heldur er hér um að ræða síðasta áfanga nýbyggingar, en notuð hef- ur verið nýbygging í áföngum (stage-construction), þar sem mal- bikið samanstendur af 7 cm. und- irlagi, 5 cm. yfirlagi og 3 cm. slit- lagi, sem bætt er á nokkrum ár- um síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.