Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1968, Blaðsíða 10
!□ FRJALS VERZLUN „SÁTTASEMJARI VERDUR AD HAFA TRAUST BEGCJA DEILUADILA" Torfi Hjartarson hefur verið sáttasemjari ríkisins síðan 1945. Lausn vinnudeilna og verkfalla er orðin svo þýðingarmikið atriði í þjóðlífinu og snerta hag svo margra, að blaðið taldi rétt að gefa lesendum sínum nokkrar upplýsingar varðandi þau mál. Fór ritstjóri blaðsins því til Torfa og fékk svör hans við nokkrum spurningum. — Hvernig er landinu skipt í sáttaumdæmi? — Landinu er skipt í 4 sátta- umdæmi. 1. sáttaumdæmi nær frá Jökulsá á Sólheimasandi til Gils- fjarðar, 2. sáttaumdæmi nær yfir Vestfirði, 3. umdæmið er Norður- land og hið 4. Austfirðir og Aust- ur-Skaftafellssýsla. Sáttasemjar- inn í 1. sáttaumdæmi skal vera búsettur í Reykjavík og er jafn- framt ríkissáttasemjari. Getur hann tekið til meðferðar deilur hvaðanæva af landinu. Hinir sáttasemjararnir nefnast héraðs- sáttasemjarar og starfa í umdæm- um sínum undir stjórn ríkissátta- semjara. Sáttasemjararnir eru skipaðir af ráðherra til 3ja ára. Félagsdómur tilnefnir 3 sáttasemjaraefni fyrir hvert umdæmi. Skipar ráðherra síðan einn þeirra sem sáttasemj- ara og annan sem varasáttasemj- ara. Sáttasemjarastarfið er borgara- skylda, sem ekki verður undan skorazt. — Hvernig atvikaðist það, Torfi, að bú gerðist ríkissáttasemjari? — Það mun hafa verið árið 1944 að Félagsdómur þurfti að til- nefna sáttasemjaraefni. Skýrði þá einn dómaranna mér frá því að dómurinn hefði í hyggju að til- nefna mig sem einn hinna þriggja sáttasemjaraefna. Ég aftók það með öllu og sagðist hvorki hafa til þess aðstæður né kunnáttu. Dóm- arinn fullvissaði mig um að þó ég yrði tilnefndur yrði ég í hæsta Torfi Hjartarson á leið til sáttafundar í síðustu vinnudeilu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.